Morgunblaðið - 19.04.1988, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 19.04.1988, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 1988 53 Fyrirlestur um meðferð blæðara Til landsins eru koniin próf- essor Inga Marie Nilsson og samstarfsmaður hennar dr. Erik Berntorp frá Malmö, Svíþjóð. Þau munu flytja fyrir- lestur um meðf erð blæðara sem myndað hafa mótefni gegn storkuþætti VIII eða IX. Fyrir- lesturinn verður fluttur í dag klukkan 13 í Eirbergi, áður Hjukrunarskóli íslands, við Landspítalann. Aðgangur er frá Eiríksgötu. Prófessor Nílsson er forstððu- maður fyrir Afdeling for coagulati- onssjukdomar við Almánna Sjuk- huset í Malmö. Hún hefur um ára- bil verið meðal fremstu vísinda- manna er starfað hafa við rann- sóknir á storkukerfinu, blóðtappa- sjúkdómum og meðferð blæðara og enda er deildin ein sú stærsta og virtasta á þessu sviði í Evrópu. Þangað leita því læknar og aðrir er starfa á þessu sviði til vísinda- starfa eða sér til fróðleiks og þjálf- unar svo og sjúklingar víðsvegar að. För hennar hingað er einmitt í tengslum við dreng með dreyra- sýki sem hún tók til meðferðar með mjög góðum árangri vegna mótefhamyndunar gegn storku- þætti VIII. Um 10-15% dreyra- JJORNUNAR EINKATOLVUR 25.4 INNRITUN TIL Inga Marie Nilsson prófessor. sjúkra mynda mótefni gegn storkuþættinum sem þeir hafa fengið til að fyrirbyggja blæðing- ar. Eftir það gagnar þeim ekki að fá storkuþáttinn gefinn. Meðferðin var erfið og ófullnægjandi þar til 1983 er prófessor Nilsson tók upp aðferð sína. Hún mun væntanlega skýra frá árangri meðferðar sinnar, en ef svo fer sem horfir er um gjörbyltingu að ræða. Þá mun hún einnig skýra frá niður- stöðum á nýjum og mjög athyglis- verðum rannsóknum á því hvernig ónæmisþolun myndast hjá þeim sem áður höfðu myndað mótefni. SÍMI: 621066 ÞÚ KEMSTAÐ LEYNDARDÓMUM TÖLVUNOTKUNAR OG ÞEIM MÖGULEIKUM SEM TÖLVAN GEFUR EFNI: Kynning á vélbúnaði einkatölva og jaðartækja • Notendaforrit • Ritvinnsla • Töflureiknir • Gagnasafnakerfi • Stýrikerfi. LEIÐBEINANDI: Ólafur H. Einarsson, keríisfræðingur. TÍMI OG STAÐUR: 25.-28. april kl. 13.30-17.30 að Ánanaustum 15. VR OG STARFSMENNTUNARSJÓÐUR BSRB STYRKJA FÉLAGSMENN SÍNA TIL ÞÁTTTÖKU í ÞESSU NÁMSKEIÐI. omRon AFGREIÐSLUKASSAR Stjórnunarfélag Islands TÖLVUSKÓU \ Ánanaustum 15 Sími 6210 66 BAÐ INNRÉTTING Án vasks kr. 31.540 Með vaski kr. 39.050 Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, 103 Reykjavík. Sími 686650
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.