Morgunblaðið - 07.06.1988, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 07.06.1988, Qupperneq 18
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 1988 Hringskyrfið undir Eyjafjöllum í rénun Holti. LOKIÐ er að girða vamargirðing- ar um beitarhólf nautgripa á þeim fjórum bæjum þar sem hring- skyrfi hefur komið upp í Vestur- Eyjafjallahreppi. Bændur lýsa sjúkdómnum sem hættulausum, sem læknast mun auðveldar en þeir héldu, og jafnframt að smit- hætta sé mun minni en þeir reikn- uðu með. Telja þeir að sjúk- dómurinn muni ekki breiðast meira út en orðið er. Tveir menn frá Girðingarverki á Hvammstanga hafa undanfarið unn- ið við að setja um 27 km rafmagns- girðingu í beitarhólfum nautgripa á þeim fjórum bæjum þar sem hring- skyrfí hefur komið upp, í Indriða- koti, Mið-Grund, Efstu-Grund og Yzta-Skála. Júlíus Guðni Antonsson, sem veitir fyrirtækinu forstöðu, sagði aðspurður að hann færi með flokk manna víða um landið til að setja upp rafmagnsgirðingar. Þær væru mun ódýrari í uppsetningu, en köll- uðu á ákveðið viðhald og eftirlit, sem tryggði að þær væru í lagi og héldu skepnum frá. Þetta hefði verið frem- ur erfítt viðfangsefni sökum fjölda lítilla beitarhólfa, hliðin væru líklega um 40, homstólpamir 250 og mikil aukavinna við að girða yfír skurði. Girðingamar væra tvöfaldar og mið- uðust við einangran nautgripa, enda hefði sjúkdómurinn ekki komið í nein önnur dýr svo vitað væri. Verkið væri unnið fyrir yfírdýralæknisem- bættið. Fréttaritari Morgunblaðsins hafði samband við þá bændur þar sem veikinnar hefur orðið vart og spurði þá frétta um hver reynsla þeirrá væri varðandi veikina. „Skapi næst að þiggja ekki þessar bæturnar" Lárus Hjaltested á Mið-Grund sagði að fyrst þegar veikin kom upp í fyrrasumar hefðu engir áttað sig á hvað þetta hefði verið. Fyrst hefði hann álitið að þessir litlu blettir á kúnum hefðu verið sólarexem. Síðan hefði þetta komið í heimilisfólkið sem sá um mjaltir en ekki aðra. Þegar kom í ljós hvað þetta var, sem vora litlir hringlaga blettir á höndum og minni útbrot, var að læknisráði borið á þetta joðspritt og hurfu þá blettim- ir á skömmum tíma. Þrennt af heim- ilisfólkinu fékk þetta og er fyrir löngu læknað. Ekki er vitað um að neinir aðrir hafi fengið þetta hér undir Eyjafjöllum. Láras sagði að eftir þeirri reynslu sem Eyfírðingar hefðu orðið fyrir þegar veikin kom þangað fyrir um 20 áram hefði hann talið best að veikin bærist í alla naut- gripina og reynt að stuðla að því. Núna virtist honum þetta gengið yfír og að hann sæi hringskyrfíð aðeins í yngstu kálfunum. Hann sagðist aldrei hafa séð að kýmar hefðu haft nein óþægindi af þessum blettum. Þær hefðu haldið nytinni og með því að bera joðfor á blettina hefði sér virst að þetta gengi mjög fljótt yfír. Hins vegar sagði Láras að umfjöllun ráðamanna um vamir og bætur til bænda, sem hefðu orðið fyrir tjóni, væra í megnasta ólestri. Honum hefði verið skipað að slátra öllum sínum hrossum, 44 að tölu, af Sigurði Sigurðarsyni dýralækni, vegna þess að hrossin gengu með nautgripunum í haga. Ekki hefði þessi veiki fundist í neinu hrossi hans en verst væri að hann þyrfti að sækja eftir á um bótagreiðslur sem ekki væri enn ljóst hvenær eða hvemig fengjust greiddar. Þær bæt- ur sem rætt hefði verið um væra litlu meiri en andvirði hrossanna fram- reiknað með folaldainnleggi til hausts. Sauðféð hefði aðeins verið 14 kindur sem hann samþykkti að yrði slátrað. Bætumar vora svo litlar sem boðnar væra að honum væri skapi næst að þiggja þær ekki. En mest væri afurðatjónið af kúabúinu, því honum væri meinað að setja á Aðstæður heyrnarlausra kannaðar: VATN giörðu svo vel Hvort sem þú ætlar aö veita vatni um lengri eöa skemmri veg ervarlatil auöveldari og ódýrari leiö en gegnum rörin frá Reykjalundi. Rörin frá Reykjalundi eru viöurkennd fyrir gæði og auövelda meðferö. Flestar stærðir vatnsröra, kapalröra, frárennslisröra og hitaþolinna röra eru jafnan til á lager og meö tiltölulega stuttum fyrirvara er hægt aö afgreiða sverari rör. Sérstök áhersla er lögö á mikla og góða þjónustu. Rörin frá Reykjalundi - rör sem duga. REYKJALUNDUR Söludeild • Sími 666200 Túlkunarþj ón- usta og’textasími brýnustu málin Heymarlausir búa við lakari kjör en almennt gerist og félags- leg staða þeirra er slæm, sam- kvæmt könnun er félagsmálaráðu- neytið lét gera sl. febrúar. Leiðir til úrbóta fyrir þennan hóp eru í undirbúningi. Má þar helst nefna túlkunarþjónustu, textasíma, og tryggingabætur. Spurt var m.a. um aðstæður s.s. húsnæði, ijölskylduaðstæður, at- vinnuástand, tekjur, menntun, fé- lagsleg tengsl, og hugmyndir félags- manna um úrbætur. Niðurstöður könnunarinnar leiddu í ljós að að- stæður heymarlausra era á langf- lestum sviðum mun lakari en al- mennt gerist í þjóðfélaginu. „Er sú staðreynd ekki áfellisdómur, heldur vegvísir að því sem betur mætti fara" sagði Gunnar Salvarsson, skólastjóri Heymleysingjaskólans Hér á landi era nú 150 — 200 manns heymarlausir, eða heymar- skertir. Allflestir eiga, eða hafa átt við húsnæðisvanda að glfma, og búa yfírleitt þröngt. Um 54% félags- manna era einstaklingar sem búa einir, eða hjá aðstandendum. I langf- lestum tilvikum giftist fólk innan hópsins og búa þá báðir aðilar við þessa fötlun. Er það dæmigert fyrir erfíð tjáskipti milli heyrandi fólks og heymarlausra í landinu. Meira en helmingur svarenda er virkur á vinnumarkaði og er mikill meirihluti þeirra ófaglært verkafólk. Langflestir félagsmenn vinna lág- launavinnu, s.s. ýmisskonar iðnaðar- störf. Era yfír 40%, eða 12 manns, menntaðir til þess. Háskólamenntun hafa 17% þeirra sem svöraðu, sem era 5 manns. Tölvumenntun hafa 9 manns, en áhugi félagsmanna var mikill á frekari menntun og sérstak- lega tölvumenntun. Rúmur helming- ur þeirra sem svöraðu hafa ekki lok- ið námi eftir 18 ára aldur. Menntun- armöguleikar hafa hingað til ekki verið miklir, en heymarlausir þurfa á túlk að halda við nám í skólum. Oskir heymarlausra era fyrst og fremst þær að félagsleg einangran, sem þeir búa við vegna fötlunar sinnar, verði rofín. Hinn heyrandi maður gerir sér ekki ljóst hve vandi þeirra heymarlausu er mikill. Dagleg umgengni er vandkvæðum bundin, t. d. samskipti við allar opinberar stofnanir, s.s. læknaþjónustu, lög- reglu, skóla osfrv. Heymarlausir hafa ekki venjulegan málskilning og geta oft ekki nýtt sér ýmsa fjöl- miðla, jafnvel ekki lesmál. Þeir njóta ekki sjónvarps sem skyldi nema texti fylgi mynd, en því hefur verið ábóta- vant til þessa. Textuð myndbönd era því vinsæll hluti af þeirra tómstund- un. Síma geta þeir einir notað sem eiga svokallaðan textasfma, en þeir era fáir og tæki þessi úrelt að verða. I stað þeirra er komin ný tölva á markaðinn sem gegnir sama hlut- verki, gefur fleiri möguleika og er kostnaðarminni. Nefndina skipa Vilhjámur G. Vil- hjálmsson, formaður í félagi heymar- lausra, Anna Jóna Lárusdóttir, vara- formaður félagsins, Gunnar Salvars- son, skólastjóri Heymleysingjaskól- ans, Sólrún Jensdóttir, skrifstofu- stjóri Menntamálaráðuneytis, og J
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.