Morgunblaðið - 14.06.1988, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 14.06.1988, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JUNI 1988 23 Að sjálfsögðu hefði verið æskilegt fyrir Alþingi,sem á nánast allar lóð- ir milli Vonarstrætis og Kirkjustræt- is, að engin bygging hefði risið milli lóða Alþingis og Tjarnarinnar. Þá hefðu byggingar Alþingis í reynd staðið áfram á Tjarnarbakkanum, svo sem Alþingishúsið gerði, þegar það var reist. Síðan fyrrnefnt aðalskipulag var staðfest hefur mátt búast við bygg- ingu ráðhúss á þessu svæði, þótt sú ákvörðun hafi í gegnum árin átt misjafnlega miklu fylgi að fagna. Sé horfst í augu við þá staðreynd, að ráðhús gæti risið við Tjörnina, sem í reynd var gert í samkeppni Alþingis um nýbyggingu fyrir starf- semi Alþingis, á árinu 1986, þá ætti Alþingi eftir átvikum að geta vel unað við fyrirliggjandi tillögu að ráðhúsi. Reykjavíkurborg hefur við gerð deiliskipulags af miðborginni lagt þá tillögu, er fékk fyrstu verðlaun í samkeppni Alþingis, til grundvallar við skipulag á lóðum Alþingis. Það þýðir, að í hinu nýja deiliskipulagi er bæði gert ráð fyrir nýbyggingu fýrir Alþingi svo og nýbyggingu ráð- húss á svæðinu. Slík uppbygging tveggja veigamikilla stjórnsýslu- stofnana í miðbænum mun að sjálf- sögðu draga að verulega umferð. í deiliskipulagi miðborgarinnar er horfst í augu við það og ráðstafanir gerðar til þess að mæta því um- ferðarálagi. Skv. deiliskipulagi miðborgarinn- ar verður ekki annað séð, en megin hagsmurium Alþingis sé til skila haldið, þótt formleg afgreiðsla á byggingarmöguleikum Alþingis sé enn eftir. Ekkert bendir til þess, að hugmyndir Alþingis geti ekki fallið að öðru leyti innan ramma deili- skipulagsins. Niðurstaða: Ekki verður því annað séð, en að hagsmunir Alþingis á lóðum þess á reitnum milli Vonarstrætis, Tjarnar- götu, Kirkjustrætis og Templara- sunds séu tryggðir og bygging ráð- húss á nágrannalóð sunnan Vonar- strætis hafi engin veruleg áhrif á hugmyndir Alþingis um nýtingu sinna lóða. Núverandi tillaga að ráð- húsi er öllu hagstæðari fyrir hags- muni Alþingis en vænta mátti eftir staðfestingu aðalskipulags Reykjavíkur frá 1967. Undirritaður telur því ekki, að Alþingi hafi sér- staka ástæðu til þess nú, að gera athugasemd við byggingu nýs ráð- húss við norðurenda Tjarnarinnar í Reykjavík. Reykjavík, 23. mars 1988. Garðar Halldórsson. Umsögn vegna grenndar- kynningar á ráðhúsi Reykjavíkur Ráðhúsið og umhverfi þess eru í samræmi við skipulag Alþingisreits- ins og í gegn um hann eru eðlileg göngutengsl á milli ráðhússins og miðbæjarins. Hvað varðar fyrirhugaða nýbygg- ingu Alþingis, er mjög jákvætt það rými og sú litla tjörn sem ráðhúsið myndar á horni Vonarstrætis og Tjarnargötu. Hönnun nýbyggingar Alþingis hefur miðast við að nýta sér það umhverfi sem þetta skapar, og er nú fyrirhugað að Tjarnargötu- álma nýbyggingarinnar opnist út að þessu „vatnstorgi" með inngangi. Athuga þarf nánar götulínu á horni Vonarstrætis og Tjarnargötu sem á afstöðumynd ráðhússins er sýnd ganga inn fyrir lóðarmörk Tjarnargötu 5b. Sigurður Einarsson Hraðamet 1 kapp flugi bréfdúfna ÞRJU brefdufnafélög ínnan vé- banda Dúfnaræktarsambands ís- lands héldu sín fyrstu mót á ár- inu dagana 14. og 28. maí. A fýrra mótinu náði dúfa Omars Bjarnasonar mesta hraða sem bréf- dúfa hefur náð í kappflugi á ís- landi, 104 km/klst. Að sögn Hall- dórs Guðbjörnssonar hjá Dúfna- ræktarsambandinu flugu þær frá Hrauneyjarfossi til Reykjavíkur, um 130 km leið. Keppt hefur verið í flugi bréf- dúfna síðan 1982 og er stefnt að því að keppa um hveija helgi í sum- ar. Ræktun bréfdúfna nýtur sr andi vinsælda hér á la Askriflarsíminn er 83033 VINSÆLUSTU TOL VURIEVROPUIDAG IBM-PC SAMHÆFÐAR ÁSAMT FJÖLDA FORRITA OG AUKAHLUTA STÓRKOSTLEG ÚTSALA! síðustu AMSTRAD tölvurnar Á GAMLA VERÐIIMU og AUKAAFSLÆTTI Næsta sending á nýju veröi TAKMARKAÐUR FJÖLDI PC 1512 2 drif 14“litaskjár Afsláttarverð Næsta sending kr. 69.900,- kr. 89.900,- PC1640 MD HARÐUR DISKUR 20 MB 14“ sv/hv hágæðaskjár EGA, HERCULESOG CGAkort Afsláttarverð Næsta sending kr. 99.000,- kr. 121.800,- PC1640 ECD harður diskur 20 MB 14“ hágæða litaskjár EGA, HERCULESog CGAkort Afsláttarverð Næsta sending kr. 129.000,- kr. 156.000,- AMSTRAD DMP PRENTARI Breiður vals A3, PC staðall hraði 200 stafir pr. sek. NLQ gæðaletur. Afsláttarverð kr. 27.900,- Næsta sending kr. 37.900,- Greidslukjör 12 mán. raðgreiðslur VISA - EURO. Öllum AMSTRAD PC tölvum fylgir: íslensk handbók, MÚS - íslenskuðu GEM valmyndaforritin: Graphic, Desktopog Paintteikniforrit. ABILITY forritin: Ritvinnsla, súlu- og kökurit, Reiknivangur, Gagnasafn og Samskiptaforrit. 4 leikir: Bruce Lee, Dambuster, Wrestling og PSI 5 T.C. - o.fl. TÖUÍULAND LAUGAVEG1116-118 V/HLEMM. S. 621122. Öll verð miðast við staðgr. VERSLUN V/ HLEMM/S. 621122, m n GISLI J. JOHNSEN NÝBÝLAVEGI 16 - P.O.BOX 397 - KÓPAVOGI - SÍMI 641222
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.