Morgunblaðið - 14.06.1988, Side 29

Morgunblaðið - 14.06.1988, Side 29
gjald til margra aðila og það mun þá dragast frá söluþóknuninni. Þetta þýðir að auglýsingar hjá fast- eignasölum verða minni, því sama eign verður ekki auglýst á 4—8 stöðum eins og hingað til hefur vilj- að bregða við. Þ.e.a.s. heildaraug- lýsingakostnaður á fasteignamark- aði verður minni en nú er. Nákvæm- ur útreikningur á þessu dæmi ligg- ur ekki fyrir, en þó þori ég að full- yrða að auglýsingar munu í fram- tíðinni skipa miklu minni sess en hingað til hefur verið. Enda er reynslan frá nágrannalöndum okk- ur þessi. Hvergi nokkurs staðar eru fasteignaauglýsingar jafn miklar og hér á íslandi. Nú verður sá háttur mun vin- sælli að þegar seljandi hefur tekið ákvörðun um að kominn sé tími til að skipta um eign mun hann fara á skrifstofuna hjá þeim fasteigna- sala sem hann treystir best til að sjá um sín mál, kynna fyrir honum þær þarfir sem hann hefur og þá eign sem hann hefur upp á að bjóða. Þá tekur fasteignasalinn til starfa og fer yfir sínar skrár, bæði söluskrá og kaupendaskrá, og tekur út þá möguleika sem liggja nálægt þörfum þessa tiltekna viðskiptavin- ar og reynir í framhaldi af því að koma á sambandi. Þegar þessu ferli er lokið er loks kominn tími til að skoða eignina nákvæmlega, afla þeirra gagna sem þarf, rukka skoð- unargjaldið og bjóða eignina til sölu. Þ.e.a.s mögulegur kaupandi er þeg- ar fundinn áður en eignin kemur á söluskrá hjá viðkomandi fasteigna- sala. Þetta minnkar auðvitað aug- lýsingakostnaðinn og það sem betra er, auglýsingar hætta að skipa það lykilhlutverk í fasteignaviðskiptum sem þær hafa gert hingað til. Þegar til lengri tíma er litið, munu þessar nýju reglur leiða til þess eins og áður er getið, að fast- eignaviðskipti munu fá þann sess í íslensku viðskiptalífi sem þeim ber. Þau munu verða í miklu fastari skorðum og þessi „bingó-bragur“ mun fara af þeim. Þetta leiðir bæði beint og óbeint til þess að hætta á fjárhagslegu tjóni vegna mistaka lélegra vinnubragða og þess háttar mun nánast verða að engu. Fast- minnkunar. Vonandi hefur þetta aðeins verið óviljaverk. Er það von mín, að vandaðri vinnubrögð verði viðhöfð framvegis. Listi yfir ritgerðir Vísindaritgerðir lagðar fram í vinnuhópi í erfðafræði á fundi vísindanefndar Alþjóðahvalveiði- ráðsins í San Diego í Kaliforníu 6.-17. maí 1988: Anon. Denmark. Progress report on Cetacean research, June 1987 to May 1988. Part 1. Greenland and Denmark. SC/40/Prog.Rep.Denmark Amos, W. Use of DNA probes for stock identity. SC/40/0 38 Arnason, A. and R. Spilliaert. Study of carbonic anhydrasepolymorphism in fin whales caught off Iceland over the years 1971, 1981—1987: A progress report. SC/40/Ba9 Arnason, U. and C. Le^je. Southem blot hybridization to DNA of fin, sei, and sperm whales using a 3.5 kb port- ion of fin whale mtDNA as a labeled probe. Working document Danielsdottir, A.K., E J. Duke, P. Joyce, and A. Arnason. Progress report on the study of genetic variation at enzyme loci in fin whales caught off Iceland and off Spain. SC/40/Bal0 Spilliaert, R. and A. Amason. A pro- gress report on an electrophoretic study of liver esterases in fin whales from Icelandic and Spanish waters. SC/40/Bal 1 Spilliaert, R.A. Palsdottir, and A. Arna- son. Analysis of the C4 gene in three species of baleen whales, fin, sei, and minke using a human cDNA probe. SC/40/034. Höfundur er doktor í erfðamarka- fræði og hefur stundað h valarann- sóknir um árabil. Aths. ritstj. Að gefnu tilefni í lokaorðum höf- undar skal tekið fram, að birting greinarinnar úr The Times hér í blaðinu var ekki óviljaverk, enda er hér um að ræða ágreiningsefni, sem snertir mikilvæga íslenska hagsmuni. Þá er með öllu ástæðu- laust að saka fréttaritara Morgun- blaðsins um óvönduð vinnubrögð í þessu tilviki. Hann skýrir eingöngu frá áliti vísindamanna, en tekur enga afstöðu til skoðana þeirra. MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1988 29 eignasölum mun fækka því vinna vegna hverrar sölu mun stóraukast. Meiri kröfur verða gerðar um fram- leiðni hjá fasteignasölum og aðeins þeir sem við það standa munu halda velli. Þetta leiðir af sér að heildar fastakostnaður markaðarins mun minnka. Að lokum vil ég hvetja fólk til að kynna sér þessar nýju starfsregl- ur fasteignasala með því að hringja eða það sem betra er að heimsækja fasteignasölumar og fá svör við þeim spumingum sem í hugann koma í framhaldi af þessum um- ræðum. Því eins og áður var vikið að er það ekki síst vanþekkingin sem sigrast þarf á til að þessi við- skipti fái þann sess sem þeim ber. Ef aðilar fasteignaviðskipta eiga báðir að hagnast þarf fasteigna- salinn með störfum sínum að skapa gagnkvæmt traust, þannig að þekking, öryggi og þjónusta verði með nýjum vinnureglum einkenni viðskiptanna og þeirra sem við þau starfa. Höfundur er sölumaður og ráð- gjafi hjá fasteignasölu Kaupþings. marimekko NÝJA LÍNAN RÆÐUR NÚ RÍKJUM NÝ SJÓÐSBRÉF: SKAMMUMABREF VIB! YUmHRM''.VM.VKK. M'iH 1 KTx .VUlOl IttJt KimM* i»v ui*« þrim .vi**. bnu *> A ojA.1 i SjóAi S. »wn rt *mi»A ‘AdtA u <V I n uð '•IF’íU** -jnifciw* njj uh* UwJrrH- ijJiltcMA I iMMkA- dlwrfuiw. vluMaÍHéhim Ja, <«; itiVtun intn^tiNt t SþtOi I ci rvilvurð A MatkttiitvutV *kt»kt» i l cr funéit utrtV |«vf »0 rú tkoMohréCtnua iuéV ruHitútu tambtrnlcgfa mkiulum tiMikuði í'ii ti tkagusi itt-tiú tiolilU UrSJMflVUtll, ÍNUllCÍUltU- t:t«.w vSb KjAðtnu njj >)ti*Wt jyöiil I þctman iriié tjúkki xkln, itiNn- ínVnin lil mV fmita \CT<V Suikko wjmkvrrcM f UCMUll þtlWÍt tu«! <vt Ii.-ÚiImwÍiWiA tttlsfjúWi þ'M vtkkxn, t luíijtu* tinu. VW#* mVtitMNÍnnr W twriii ICigtubNJWklNm luttl » í RCNJtf *tuU I SiKS I . ; m.v ii kvf-t* v>.4.s t Sjivi i Rirm. K*ttpt(C«fi n t' j-cugi úiiro-usNn n .1n|«Aivu>vu . Skukkua saiNsltrjnwt • sliítl cutUttjrrrth* þaii • VnJUrtínmÍNV kV • þiV ftjuu Jwrm tkn j tlitkUlMcV Sf-W 5 m I luktnroJj fcktto at wt »V\\U\KIKV\KVW m U\ ?, m KKYtsKWlK 4 Mt t> \«V Ssfct UkV \M,\ ,W.NI{*A*< NCtlV. I \’ iVwVt'-Hv*. | C,N>.tNV>nV«!ftv.NWk, ttVN i KnWWW ViaNWs' rkvMtUkmt NtvN ‘ vm ktt vRUtJUt ttfVkV I Uv»»JliltU. NVU'WWsV NN . rt.Nh NV.-ÍN NkUikUktéy ku.< VÚ W.tw. ,A«t t <U ,»«> , t. twvMt > NWÍVs. K.i N StAv SfÁkm ívt j WWiNtt ,N ,n4‘.-nV\UiUViI v« ttA t UNÍtvtkk VvA | utWtnUt* kl \ i,M»)«M»Uki KVmCi AttkUktVf -witk* uit t>tM -»t\xctu*i ttMM«- s»ðkt * ut* \ Mt mAn i HjMÍ Ý «*t i W.Ntt iftMk.NCNÁtkV>W‘*‘ "tkWtUvtv st ,tl sVttmw i NÍ^m. -\msV i \ ♦ N *htk.ttM t „ t»N»tMt.N\tUt |.\n I Nn»«* NkMtWMM \»,.V*»* tn >nUttWth>-A .tt.'\ : *V«W*v' Vt »t*>\»A.y' V.tui«*vt^« «v «rU 0 UtN «Vní k» ktt > «5ít tt Ntt«> » VmMnVmM >VV í ttM.V <r,o .V\ i >W' W.*t tl»AI* í »NM Avlst AMhWÍMN-kM \r t I\<Vm,m\ áitt »^M »\» NVMMNtt '‘rVUu t tt..«tM«IM \V1*MA SMM ; V«*M*V ' ttV. iNÍVtNtn* Jjct.tl ttVM UlMt VtR.UW viuk(uktv4 ^tk'Mj. tttrív W^ksRHM* Vt.\*N> WtíkMltt. 'VaU i Sfitík í, wm ii wt uák tkiJM Utttun \\'tðbtt'V.immsi*-V K\»#X’,iUnUiNt k' .\j»uv vtt\ hvrt* M«i» v» it \ .NWA,- M aiktutð 5>fWt 3 « m\ irsAa | íiwiuh ti|Ntt* yj.Wum ttg Ahxtlmkv»»- | i*£t» utcð |.»t ,tð fjÍTÍcrtta f vrtMinhV*Ut*V | itnt ttk íiúw tut^ctMktM. tVtikUMiMti 1 uc. kn’iluiu .wt-Vutvw&ia: n\i íavijf 1 nSi>iM-u %M.Av*tMi tk.tkktktt'k l'^tu ‘ IKItttt* Itt.MMC »k»t krÍN MMI M V»IM,. MmI j ttk A» llrtVklltVt ðltUtl \VA.t f -SfOA 3 «U( : ttAUlþNkh WA,i< AtihWkttO vt ul t»H»tM j vikl-.nu. úMtuh vttuai *h1uui i bkA 1 i 1 \f m\ U jusmI AmVUVm.IN. Jtcnwi. Aul tt»* •.» UVkW\ ["* HiMsWkc i'tM., hcÍMK ikiltlYV m ivttMVttVlM Wtm «kH Vt'ÍNtV .U Okrttttth rt *A kuttwt^M »1 MkttWvíJ*. *i * U' k.nnlUla-^> »VtðltaamVi^kt*Uvu\ Örugg skammtímaávöxtun! VIB, Verðbréfamarkaður Iðnaðarbankans, kynnir ný skammtímabréf, Sjóðsbréf 3. Kjörin á þessum nýju bréfum eru afar hagstæð fyrir þá sem vilja varðveita fjármuni sína og ávaxta á óvissutímum. Verðbólgan brennir upp fé á skömmum tíma og því má enginn tími líða eigi það ekki að rýrna. Búist er við að ávöxtun af nýju skammtímabréfunum frá VIB verði 9-11% yfir verðbólgu. Innlausn þeirra er einföld, fljót- leg og endurgjaldslaus. Sjóðsbréf 3 eru því sann- arlega hyggilegur valkostur fyrir sparifiáreig- endur. Gerðu vaxtasamanburð og miðaðu við öryggi! VIB - verðbréfamarkaður fyrir alla. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúla 7, 108 Reykjavík. Simi 681530

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.