Morgunblaðið - 14.06.1988, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 14.06.1988, Qupperneq 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1988 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Hf Útivist, Ferðir 16.-19.júní: Eitthvað fyrir alla: 1. Skaftafell - Örœfi. Tjaldferð. Göngu- og skoöunarferðir um Skaftafellsþjóðgarðinn og viðar, t.d. farið í Ingólfshöfða sem er mjög áhugaverður. 2. Öræfajökull - Skaftafell. Gengin Sandfellsleiðin sem er sú auðveldasta á Hvannadalshnjúk 2.119 m. y. s. Tjaldaö I Skafta- felli. Brottför kl. 18.00. 3. Núpsstaðarskógur. Einn skoð- unarverðasti staður á Suðurlandi. Gönguferöir m.a. að Tvílitahyl og Súlutindum. Tjöld. Brottför kl. 18.00. 4. Þórsmörk. Brottför kl. 20. Gönguferöir við allra hæfi. Góð gisting I Útivistarskálanum Básum. Einnig farið að morgni 17. júnf kl. 8. Munið sólstöðuferðina fyrlr norðan 17.-21. júnf. Uppl. og farm. á skrifst. Gróflnni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumstl Útivist. FERÐAFEUG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins: 6.-10. júlf (5 dagarj: Land- mannalaugar - Þórsmörk. Gengið milli sæluhúsa F.f. Farar- stjóri: Dagbjört Óskarsdóttir. 8.-11. júlf (6 dagarj: Land- mannalaugar - Þórsmörk. Fararstjóri: Páll Ólafsson. 12. -17. júlf: Barðarstranda- sýsla. Ekið til Stykkishólms og þaðan siglt til Brjánslækjar. Dagsferðir á Látrabjarg, að Sjöundá og til Skorar. Gist í Breiöuvík þrjár nætur og á Bíldudal tvær næt- ur. Fararstjóri: Árni Björnsson. 13. -17. júlf (5 dagar); Land- mannalaugar - Þórsmörk. Fararstjóri: Halldór Theodórs- son. 15.-20. júlf (6 dagar); Land- mannalaugar - Þórsmörk. Uppsellt. 15.-22. júlf (8 dagar): Lónsör- æfi. Frá Hornafirði er ekiö með jepp- um inn á lllakamb í Lónsöræfum. Gist í tjöldum undir lllakambi. Fararstjóri: Jón Gunnar Hilmars- son. Njótið sumarsins I ferðum með Ferðafélaginu. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofu félagsins, Öldugötu 3. lands. FERDAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir Ferðafélagsins 16.-19. júni: Lakagígar - Núps- staðarskógur - Kirkjubæjar- klaustur. Gist í svefnpokaplássi á Kirkjubæjarklaustri. Dagsferðir farnar þaðan i Lakagíga og Núpsstaðarskóg. Fararstjóri: Sigurður Kristinsson. 16.-19. júní: Öræfajökull (2119 m.). Gist i svefnpokaplássi á Hofi. Fararstjórar: Anna Lára Friöriksdóttir og Torfi Hjaltason. 16. -19. júní: Hrútfjallstindar (1875 m.). Gist i svefnpokaplássi á Hofi. Fararstjóri: Jón Viðar Sig- urðsson. 17. -19. júni: Þórsmörk - Entu- gjá (brottför kl. 08.). Fyrri nótt- ina gist I Emstruskála F.f. og seinni nóttina I Þórsmörk. Farar- stjóri: Páll Ólafsson. 17.-19. júní: Þórsmörk (brottför kl. 08.). Gist I Skagfjörðs- skála/Langadal. 24.-26. júni: Eiriksjökull (1675 m.). Gist I tjöldum. Fararstjóri: Jóhannes I. Jónsson. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofu F.Í., Oldugötu 3. Kynn- ið ykkur ferðir Feröafólagsins. Það er ódýrt að feröast með Feröafélaginu. Ferðafélag fslands. m Útivist, Miðvikudagur 15. júní kl. 20.00. GvendarselshœA - Snókalönd Létt kvöldgagna frá Kaldárseli. Snókalönd eru kjarrivaxnar gróðurvinjar norðan Krísuvíkur- vegar. Verð 600 kr., frítt f. börn m. fullorönum. Brottför frá BSl, bensínsölu. Ársrít Útivistar 1988 er komið út. Áhugavert efni m. leiðarlýs- ingum af Hornströndum, Lóni og Lónsöræfum. Hægt er að fá ritið á skrifstofu, Grófinni 1, og gerast félagsmaður um leið. Sjáumstl • Útivist. Sumarferð Húsmæðrafélags Reykjavíkur veröur farin sunnudaginn 19. júni. Allar uppl. um ferðina eru hjá Þuriöi, 681742, Sigríði, 14617 og Steinunni, 84280. Hl Útivist, Ferðist um Ísland í sumar Fjölbreyttar sumarleyfis- ferðir 1. 17.-21. júnf: Sólstööuferð fyrir norðan með eyjaferðum. Gist í svefnpokaplássi í Hrísey, Hofsósi og Sauðárkróki. Boðið verður uppá ferðir í Drangey og Málmey. Miðnætursólarferð f Grímsey er hápunktur ferðar- innar. (Miðað er við lágmarks- þátttöku). Litast um í Svarfaö- ardal og Skagafirði og ekið heim um Vatnsnes. Ævintýraferð. Fararstjóri Þorleifur Guðmunds- son. 2. Sumardvöl f Þórsmörk. Ódýrt sumarleyfi f Útivistarskálunum Básum. Dvalið milli ferða, t.d. i 3. 4, 5, 6 daga eða lengur. Fyrsta miðvlkudagsferð er 22. júní. Básar eru miðsvæðis og þvi góður upphafsstaöur göngu- ferða um Mörkina. Kynnið ykkur góða aðstöðu til gistingar fyrir alla fjölskylduna. Upplýsingar og farmiðar á skrif- stofu Grófinni 1, símar 14606 og 23732. Útivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. HEIÐMÖRK - kvöldferð Miðvikudaginn 15. júní verður farin siðasta kvöldferðin i Heiö- mörk á þessu sumri. Brottför kl. 20.00 frá Umferðarmiöstöðinni, austanmegin. ÓKEYPIS FERÐ. Ferðafólag islands. L—A*yl—ð A A» - - Hilmar Foss lögg. skjalaþ. og dómt. Hafnarstræti 11, símar 14824 og 621464. Vélritunarkennsla Vélritunarskólinn, simi 28040. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar titboð — útboð Utboð - lóðargerð Samband íslenskra samvinnufélaga, Sölv- hólsgötu 4, 101 Reykjavík, óskar eftir tilboði í frágang á lóð við væntanlegt skrifstofuhús á Kirkjusandi í Reykjavík. Um er að ræða m.a. eftirtalda verkþætti: - Fyllingar, um 3.000 m3. - Malbik, um 3.500 m2. - Kantsteinar um 600 m. - Hellulögn, um 1.600 m2. - Snjóbræðslulögn um 6.600 m. Verkið skal hefjast í lok júní 1988 og skal því lokið 15. október 1988. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf., Ármúla 4, Reykjavík, gegn 5.000,- kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila til VST hf., Ármúla 4, 108 Reykjavík, fyrir kl. 11.00 þriðjudaginn 28. júní 1988, en þá verða þau opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN hf ARMÚLI 4 REYKJAVlK SlMI Ö4499 1ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd tæknideildar Borgarspítalans óskar eftir tilboðum í múrhúðun útveggja eldri byggingar Grensásdeildar Borgarspítalans og viðgerð garðveggja. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri á Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík gegn kr. 5.000 skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 21. júní kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Utboð Verzlunarskóli íslands óskar eftir tilboðum í frágang lóðar, Ofanleiti 1, Reykjavík. Verkið felur í sér frágang lóðar með malbik- un, snjóbræðslulögnum, hellulögn o.fl. Útboðsgögn eru afhent á verkfræðistofu Stanleys Pálssonar hf., Skipholti 50B, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað mánudag- inn 20. júní kl. 14.00. f^KFRÆDIJTOF' /TANLEY/ , PAL//QNARHF SKIfMOLI SOb, I 0 S tilkynningar ] Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að eindagi launaskatts fyrir mánuðina mars og apríl er 15. júní nk. Sé launaskattur greiddur eftir eindaga skal greiða dráttar- vexti til viðbótar því sem vangreitt er, talið frá og með gjaiddaga. Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík toll- stjóra, og afhenda um leið launaskatts- skýrslu í þríriti. Felagsmalaraðuneytið. Auglýsing um atkvæðagreiðslu utan kjörfundar vegna forsetakosninga 25. júní 1988 Vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslu til for- setakosninga þann 25. júní nk. verður skrif- stofa bæjarfógetans í Keflavík, Grindavík, Njarðvík og sýslumannsins í Gullbringusýslu á Vatnsnesvegi 33, Keflavík, opin sem hér greinir: Frá 13. júní til 24. júní 1988. Alla virka daga frá kl. 9.00 - 12.00 og kl. 13.00 - 20.00. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 10.00 - 15.00. Lokað verður 17. júní. í Grindavík verður skrifstofa embættisins opin til atkvæðagreiðslu utan kjörfundar utan venjulegs skrifstofutíma frá 11. júní til 24. júní 1988 frá kl. 17.00 - 20.00. Á laugardögum og sunnudögum verður skrif- stofan opin frá kl. 10.00 - 15.00. Lokað verður 17. júní. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Bakarasveinar Umsóknarfrestur um orlofsdvöl í húsi félags- ins í Hraunborgum rennur út 21. júní 1988. Upplýsingar hjá Sturlu, s. 35252 eða 45816. atvinnuhúsnæði Til leigu 60 fm. skrifstofuhúsnæði í miðborginni. Hentar vel fyrir t.d. teiknistofu. Upplýsingarfrá kl. 9.00-17.00 í símum 36640 og 672121. Til leigu bogaskemma 330 fm á góðum stað. Innkeyrsla í báða enda. Athafnasvæði getur fylgt. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Æ - 4885“. j húsnæði óskast | 3ja herb. íbúð óskast Systkini utan af landi (skólafólk) óska eftir íbúð í Reykjavík frá 1. september. Upplýsingar í símum 93-66677 og 93-66726. íbúð óskast 4ra herb. íbúð óskast sem fyrst í Reykjavík. Höldur sf., Bílaleiga Akureyrar, Skeifan 9, Reykjavík, símar 31615 og 31815. Vesturland Friðjón Þórðarson, alþingismaður, fer um Vesturlandskjördæmi og verður til viðtals á eftirtöldum stöðum: Akranesi, Sjálfstæðishúsinu við Heiðar- braut, þriðjudaginn 14. júní kl. 20.30. Brún i Bæjarsveit, miðvikudaginn 15. júni kl. 20.30. Rætt veröur um héraðsmál, þjóömál og þingmál og fyrirspurnum svaraö. Allir velkomnir. Fríðjón Þórðarson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.