Morgunblaðið - 14.06.1988, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 14.06.1988, Qupperneq 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1988 HEILSUSKOKK KRABBAMEINSFÉLAGSINS Fimni hundruð manns tóku þátt í hlaupinu ÁGÆT þátttaka var í Heilsu- undir kjörorðinu „Betri heilsa“ . hlaupi Krabbameinsfélagsins Að sögn forsvarsmanna Krabba- sem fram fór á laugardaginn meinsfélagsins tóku um fimm Meira gaman af styttri vegalegalengdunum ÞORGEIR Óskarsson kom fyrstur keppenda í mark í Heiisuhlaupi Krabbameinsfélagsins. Hann hlóp fjóra kílómetra og af hraða hans að dæma er hann kom í mark, hljóp hann þessa vegalengd eins og spretthlaup. „Ég ákvað að hlaupa styttri hring- inn í þetta sinn. Ég hef nefnilega lítið getað skokkað síðustu tvo mán- uði, þar sem ég hef verið önnum kafínn við að koma upp sjúkraþjálf- unarstöð," sagði Þorgeir, en hann er sjúkraþjálfari að mennt. „Ég skokka að jafnaði tvisvar til þrisvar sinnum í viku, á að giska þijá kílómetra í senn,“ sagði Þorgeir. „Ég hef aðeins getað hlaupið einu sinni til tvisvar í viku að undanfömu og styttri vegalengdir í hvert sinn.“ Þorgeir kvaðst jafnan taka þátt í götuhlaupum, meðal annars hljóp hann Háskólahlaupið í vetur og Víða- vangshlaup ÍR. „Ég hef dvalið i Bandarílqunum undanfarin sex ár og þar reyndi ég jafnan að taka þátt í götuhlaupum minnst einu sinni í mánuði.“ „Ég stefni að því að hlaupa átta kílómetra hlaupið í Reykjavíkur- hundruð manns þátt í hlaupinu. Homaflokkur Kópavogs lék nokkur lög áður en Guðmundur Bjamason, heilbrigðisráðherra, ræsti keppendur. Hægt var að velja á milli tveggja leiða, fjögurra eða tíu kílómetra. Þátttakendur vom á öllum aldri og mikið var um að fjöl- skyldur hlypu saman. Þá tók hópur fatlaðra og blindra þátt í hiaupinu. Engin verðlaun vom veitt þeim sem fyrstir komu í mark, heldur var dregið úr nöfnum þátttakenda eftir hlaupið og þeim veittar viður- kenningar. Ólafur Þorsteinsson, fram- kvæmdarstjóri Krabbameinsfélags- ins, var mjög ánægður með hlaup- ið: „Þátttakan sýnir að það hlýtur að vera markmið Krabbameinsfé- lagsins að beita sér fyrir lifandi félagsstarfi sem svarar kalli tímans.“ Guðmundur Bjarnason, heilbrigðisráðherra, ræsir keppendur í Heilsuhlaupi Krabbameisfélagsins. Tók fyrst þátt í hlaupi hlaupi 11 ára gamall Morgunblaðið/KGA Þorgeir Óskarsson. maraþoninu í haust. Ég hef yfírleitt meira gaman af styttri hlaupunum, því þar er meiri hraði. Þessir fjórir kílómetrar vom til dæmis alveg mát- uieg vegalengd," sagði Þorgeir að lokum. ANNAR í mark í Heilsuhlaupinu var Asgeir Guðnason, en hann er einungis fimmtán ára gamall. Hann hljóp fjögurra kílómetra hringinn og kom aðeins sjö sek- úndum á eftir fyrsta manni í mark, eftir að hafa leitt hlaupið Iengst af. „Eg byrjaði að æfa hlaup í síðustu Hvet alla tíl að fara aðhlaupa viku hjá ÍR,“ sagði Ásgeir. „Ég hef ekki áður æft reglulega, heldur bara farið út að skokka öðm hveiju þegar ég hef nennt því.“ Ásgeir er þó ekki óvanur að taka þátt í götuhiaupum. „Ég tók fyrst þátt í svona hiaupi þegar ég var ell- efii ára og hljóp þá sjö kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu. Ég hef tek- ið þátt í fiestum lengri hlaupum síðustu ár og stefiii að því að haupa hálfmaraþonið I Reykjavíkurmara- þoninu í ár, en það er 21 kílómetri." INGIBJÖRG Ósk Jónsdóttir var ein þeirra sem tók þátt í Heiisu- skokki Krabbameinsfélagsins og hijóp lengri vegalengdina, 10 kflómetra. „Ég Kef skokkað reglulega síðan í mars,“ sagði Ingibjörg. „Ég hleyp með ákveðnum hópi fólks sem hitt- ist þrisvar í viku úti á Seltjamar- nesi og skokkar saman. Við hlaup- um 5,8 kflómetra hring í hvert sinn.“ Ingibjörg kvaðst hafa tekið þátt í Reykjavíkurmaraþoninu fyrír þremur ámm, og hljóp þá sjö kfló- metra. Hún ákvað að hlaupa tíu kílómetra hringinn í þessu hlaupi eftir mikla umhugsun. „Hlaupið var ekki mjög erfítt, enda fór ég hægt af stað og tók ekki mikið á. Ég hljóp þetta fyrst og fremst fyrir ánægjuna. Að lokum vil ég hvetja alla til þess að fara út að hlaupa," sagði Ingibjörg. Ingibjörg Ósk Jónsdóttir Jesper Jespersen Hljóp fyrst og fremst ánægjunnar vegna JESPER Jespersen kom fyrstur í mark keppenda sem hlupu lengri vegalengdina, sem var tíu kíló- metrar. Jesper, sem er danskur, hefur dvalið hér á landi í tíu mán- uði og starfar hjá Hampiðjunni. Hann mun snúa aftur heim í júlí. „Ég hleyp þrisvar sinnum í viku, fimm til tíu kílómetra í hvert skipti," sagði Jesper. „Ég hef hlaupið reglu- lega í fímm til sex ár en auk þess spila ég mikic badminton. Ég hef aldrei æft hlaup með keppni í huga; heldur skokka ég mér til ánægju. I Danmörku hef ég tekið þátt í mörg- um svona götuhiaupum en ég hef ekki hlaupið slíkt hlaupi hér á landi áður. Mér fannst þetta hlaup ekkert erfítt enda var ákaflega gott veður til þess að hlaupa í, að mínum dórni." Jesper kvaðst ekkert vera óánægður með að fá engin verðlaun fyrir að vera fyrstur í mark. „Ég hljóp fyrst og fremst ánægjunnar vegna, enda var þetta ákaflega gam- an,“ sagði Jesper, um leið og hann tók á sprett heim á !eið til þess að missa ekki af landsleik Dana og Spánveija í knattspymu í sjónvarp- inu. „Þetta var ekki svo erfitt og ég var alls ekki mjög þreyttur þegar ég kom í mark. Ég ætlaði líka að hlaupa tíu kílómetrana í þessu hlaupi, en meiddist fyrir nokkrum dögum og Ásgeir Bragason. varð því að láta mér styttri vega- lengdina nægja,“ sagði þessi efnilegi hlaupari, Ásgeir Bragason. EQjóp endasprettínn und- ir trommuleik Sigtryggs HALLDÓR Magnússon kom ijóð- ur í mark eftir að hafa hlaupið tiu kílómetra í Heilsuhlaupi Krabbameinsfélagsins. „Ég er nú ekki nógu duglegur við skokkið, hleyp bara stöku sinnum Þótti verst að geta ekki farið lengri hringinn ÞAÐ var mikið klappað þegar Edda Bergmann renndi sér í mark eftir að hafa ekið fjóra kílómetra í hjólastól í Heilsuhlaupi Krabba- meinsfélagsins. Eddu þótti hins vegar ekki mikið til koma sjálfri. „Ég er nú orðin svo vön. Mér þótti bara verst að geta ekki farið lengri hringinn. En ég gat það bara ekki vegna þess að það er svo erfítt fyrir mig að komast upp á gangstéttimar án hjálpar," sagði Edda. „Ég er gömul íþróttakona og hef keppt mikið í sundi, meðal annars á Ólympíuleikum fatlaðra," sagði Edda. Hún stofnaði trimmklúbbinn ef ég er f formi. Hins vegar hef ég ekkert farið út að hlaupa í vetur,“ sagði Halldór, enda hefur hann nóg að gera við verkfræðinámið í Háskó- lanum yfír vetrartímann. Halldór hefur áður tekið þátt í götuhlaupum, meðal annars í skemmtiskokki Reykjavíkurmara- þonsins. „Ég hljóp með föður mínum og við vorum að samhliða mest alla leið- ina. Ég rétt marði hann svo á enda- sprettinum,“ sagði Halldór. „Þetta var frekar erfítt hlaup. Þegar ég hljóp fram hjá Umferðarmiðstöðinni voru Sykurmolamir að hljóðstilla uppi á þaki BSÍ fyrir tónleika í til- efni Rútudagsins. Það gaf mér því aukakraft við síðasta sprettinn að hlaupa í takt við leik Sigtryggs trommuleikara," sagði Halldór Magnússon að lokum. Edda Bergmann kemur í mark. Eddu, til að á blint fólk til þess að fara út að trimma. „Við erum 26 í klúbbnum sem tókum þátt í þessu hlaupi, 24 eru blindir og við erum tvö í hjólastól," sagði Edda. „Annars eru félagar í klúbbnum 42. Við förum saman út á Klambratún til að trimma tvisvar í viku og jafnoft í sund. Það er ákaf- lega góður andi á meðal þessa fólks og gleðilegt að geta gert eitthvað fyrir það, því það er svo þakklátt. Við tókum einnig með okkur böm og það yngsta er fjögurra ára. Það er því ekkert kynslóðabil á meðal okkar, því sá elsti er 74 ára.“ „Þetta var ekkert erfítt heldur fyrst og fremst ákaflega gaman," sagði Edda Bergmann að lokum. Halldór Magnússon.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.