Morgunblaðið - 14.06.1988, Side 55

Morgunblaðið - 14.06.1988, Side 55
SVONA CERUM VIÐ HLUTAFÉLAC SÍA Stöðvarfjörður Fyrsta verk- efni sand- suguskipsins Stöðvarfirði. Dýpkunarfélag Siglufjarðar keypti nýlega til landsins dælu- skip. Fyrsta verkefni þess er við dýpkun hafnarinnar á Stöðvar- firði. Dæluskipið kom til Stöðvarfjarðar föstudaginn 3. júní með flutninga- skipi. Þar var það tollafgreitt en ekki reyndist unnt að hífa það fyrir borð vegna veðurs, svo brugðið var á það ráð, að flytja það til Reyðar- fjarðar og draga það þaðan á áfanga- stað. Búist er við að dýpkunarfram- kvæmdimar á Stöðvarfirði taki á annan mánuð. Steinar a lager. Hagstætt verð Morgunblaðið/Steinar Dæluskipið flutt til Söðvarfjarðar. Afmælisreikningur er sterkur reikningur sem upphaflega var stofnaður í tilefni 100 ára afmælis Landsbankans 1986 og var aðeins opinn út afmælisárið Reikningurinn öðlaðist skjótt miklar vinsældir og hefur nú verið opnaður á ný. Afmælisreikningur er að fullu verðtryggður og gefur að auki fasta 7,25% ársvexti allan binditímann sem er aðeins 15 mánuðir. Hann hentar því mjög vel til almennra tímabundinna nota og er auk þess kjörin afmælisgjöf. Landsbanki íslands Banki allra landsmanna • Ur „glass fiber". • 6,7 og 8 metra á lager. • Allar festingar og fylgi- hlutir innifalið í verðinu. • Stenst ágang veðurs. • Fislétt. • Fellanleg. t Gyllt plexiglerkúla. • Snúningsfótur kemur í veg fyrir að fáninn snúist upp á stöngina. • Auðveid í uppsetningu. • Útvegum aðila til upp- setningar. t íslenski fáninn í öllum stærðum á lager. t Allir fylgihlutir eru fáan- legir stakir. Grandagarði 2, 101 Rvík sími 28855. JL flest heimili landsins! 'Sl CTt A/TTTT nTCTrf Cl'lCl MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14 A TCJMTTnflOV [4. JUNI 1988

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.