Morgunblaðið - 14.06.1988, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 14.06.1988, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1988 t Elskuleg eiginkon mín, móðir, dóttir okkar og systir, ANNA JÓNA JÓNSDÓTTIR, lést af slysförum 11. júní. Jóhann Sigurðarson, Haraldur Ingi, Anna Árnadóttir, Jón Tómasson og systkini hinnar látnu. t Eiginkona mín ÁSTA HULDA GUÐJÓNSDÓTTIR, Hlíðarvegi 10, Kópavogi, lést í Landspítalanum fimmtudaginn 9. júní. Útförin fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík mánudaginn 20. júní kl. 15.00. Blóm og kransar afbeðin en þeir sem vilja minnast hennar vinsam- legast láti Hjálparsjóð Lions (L.C.I.F.) njóta þess. Reikningsnúmer 103408 við Landsbanka fslands, aðalbanka. Fénu verður varið í þágu sérstakra krabbameinsrannsókna á íslandi. Fyrir hönd fjölskyldunnar, Bjöm Guðmundsson. Minning: Lilja Bjarnadótt- ir, Langholti Þann 4. júní sl. var til moldar borin tengdamóðir okkar, Lilja Bjamadóttir, Eyrarvegi 16, Selfossi, fyrrum húsfreyja í Langholti, Hraun- gerðishreppi. Hún var fædd 11. janúar 1896. Árið 1967 varð hún ekkja, hélt hún áfram búskap með Gilla syni sínum, svo um vorið 1974 fluttust þau sam- an í snotra íbúð á Selfossi, þar sem þau hafa haldið heimili síðan. Sama vor fluttumst við Sighvatur að Selfossi eftir átta ára dvöl í Dan- mörku, þá urðu strax náin kynni milli mín og Lilju, hef ég komið til hennar óteljandi sinnum til að spjalla við hana því stutt var fyrir mig að fara. Þar sem Anna og Bjamþór búa í Þorlákshöfn, töluðu þær oftar saman í síma, en sunnudagsbíltúrar Önnu lágu alltaf til Lilju. Emm við Anna sammála um að mjög gott og þægi- legt var að koma í heimsókn á Eyrar- veg 16 og við áttum margar góðar og skemmtilegar og ekki síst fróðleg- ar stundir með henni. Lilja varð fyrir því hræðilega óhappi í febrúar sl. að detta í íbúð sinni, varð það til þess að dvaldi frá þeim tíma á sjúkrahúsum þar til hún lést 24. maí sl. Lilja var sérstök kona. Þó svo hún hafi verið orðin 92 ára, var hún ung í anda, hress og kát, vitum við að allir þeir sem til þekkja eru sammála okkur um það að hún var skemmti- leg heim að sækja. í þessi fjórtán ár t Móðir okkar, MONIKA S. HELGADÓTTIR, Merkiglli, Skagafiröi, lést í Sjúkrahúsi Sauöárkróks föstudaginn 10. júní. Börn hinnar látnu. Stjúpfaðir minn. t ÞORSTEINN ERLINGSSON, Austurbergi 38, er látinn. Ámi K. Leósson. t SIGURÐUR SVAVAR GÍSLASON framreiðslumaöur, Skipholti 20, andaðist aðfaranótt 12. júní. Ólöf Runólfsdóttir, Garðar R. Sigurðsson, Sigrún J. Sigurðardóttir, Rannveig Sigurðardóttir, Ingólfur K. Sigurðarson, Sigurður S. Sigurðsson, Steingrfmur O. Sigurðsson. t Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, ÓLAFUR PÁLSSON fyrrverandi verkstjóri, Hvassaleiti 16, andaðist laugardaginn 11. júní. Þóra Stefánsdóttir, Páll Ólafsson, Hjördís Torfadóttir, Stefán Ólafsson, Bára Björk Lárusdóttir, Svava Júlíusdóttir, Gunnar Einarsson, og barnabörn. t Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, EGILL ÓSKARSSON, Breiðagerði 19, Reykjavfk, veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju miövikudaginn 15. júní kl. 10.30. Blóm vinsamlegast afþökkuö en þeim sem vilja minnast hans er bent á Krabbameinsfélagið. Sigriður Þorbjarnardóttir, börn, tengdabörn og bamabörn. t " Bróðir okkar, JÓN EMIL GUÐJÓNSSON fyrrverandi framkvæmdastjóri Ríkisútgáfu námsbóka, Eskihlið 6, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriöjudaginn 14. júní kl. 13.30. Herdís Guðjónsdóttir, Unnur Guðjónsdóttir, Svava Guðjónsdóttir. t DAGBJÖRT HALLGRÍMSDÓTTIR, Vallarbraut 2, Seltjarnarnesi, lést í Landspítalanum 11. júnf. Jarðarförin auglýst síðar. Garðar Arnkelsson og fjölskylda. t Móðir mín GUÐRÚN ELÍSDÓTTIR, Vesturbraut 10, Hafnarfirði, sem lést í Sólvangi 6. þ. m., verður jarðsunginn frá Garðakirkju miðvikudaginn 15. júní kl. 15.00. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna, Vilhjálmur Slgurðsson. t Útför FRÚ SIGRÍÐAR RAGNARSDÓTTUR MICHELSEN Krummahólum 6, fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 15. júní kl. 13.30. Paul V. Michelsen og fjölskylda. t Eiginmaöur minn, faöir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, FRIÐÞJÓFUR HELGASON, Þinghólsbraut 26, Kópavogi, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag, þriðjudaginn 14. júní, kl. 13.30. Bergdfs Ingimarsdóttir, Valgeir Friðþjófsson, Auður Friðþjófsdóttir, Eysteinn Guðmundsson, Bóthildur Friöþjófsdóttir, Finnbogi Baldvinsson, Valgerður Friðþjófsdóttir, Ólafur Jónsson, Helgi Friðþjófsson, Guðríður Danfelsdóttir, Fjóla Friðþjófsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Lokað Vegna jarðarfarar JÓNS EMILS GUÐJÓNSSONAR, fyrr- verandi framkvæmdastjóra, verður lokað frá kl. 13.00 í dag. Námsgagnastofnun. Legsteinar MARGAR GERÐIR Marmorex/Grunít Steinefnaverksmiðjan Helluhrauni 14, sími 54034, 222 Hafnarfjörður á Selfossi var hún ein á daginn og hugsaði um sig sjálf, tilbúin var hún með kvöldverðinn handa Gilla er hann kom heim úr vinnu. Hún stytti sér stundir með því að lesa góðar bækur og blöðin, hlustaði á útvarp og sjónvarp, ekki má gleyma allri þeirri handavinnu sem hún hefur gert. Til hins síðasta fylgdist hún með innansveitarmálum og þjóðmál- um og öllu öðru sem gerðist í kring- um hana, fylgdist betur með en margur annar gerir, hún fræddi mann um margt sem hún hafði heyrt í fréttum eða lesið sem farið hafði fram hjá okkur hinum sem erum útivinnandi. Alltaf átti hún kaffi á könnunni, hafði hún sérstaka ánægju af því ef einhver leit inn. Margoft höfiim við þegið hjá henni kaffibolla og rætt saman um heima og geima, má þar nefna t.d. stjómmál. Vð tengdadætumar eigum henni margt að þakka. Við þökkum henni hjartan- lega allt gamalt og gott, við erum þakklátar að hafa fengið henni að kynnast henni og njóta samveru hennar. Blessuð sé minning hennar. Sólrún og Anna Birting af- mælis og minningar- greina í minningargreinum skal hinn látni ekki ávarpaður. Ekki eru tekin til birtingar frumort Ijóð um hinn látna. Leyfílegt er að birta Ijóð eftir þekkt skáld, 1—3 erindi og skal þá höfundar get- ið. Sama gildir ef sálmur er birtur. Meginregla er sú, að minningargreinar birtist undir fullu nafni höfundar. Við birtingu afmælisgreina gildir sú regla, að aðeins eru birtar greinar um fólk sem er 70 ára eða eldra. Hins vegar eru birtar afmælisfréttir með mynd í dagbók um fólk sem er 50 ára eða eldra. Blömastofa Fridfmns Suðuriandsbraut 10 108 Reykjavík. Sími 31099 Opið öil kvöld til kl. 22,- einnig um helgar. Skreytingar viö Öll tilefni. Gjafavörur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.