Morgunblaðið - 14.06.1988, Side 71

Morgunblaðið - 14.06.1988, Side 71
;!£i£í! íWUl* .4*i ií ic A.JLLtl it i C KUJ&H J„Lijt*3M MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1988 l< i 71 Torfærukeppnin á Hellu: Léttvægar þrautir í fjölmennri keppni er. Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson Horft til himins. Haraldur Ásgeirsson ekur með tilþrifum og hefur forystu í íslandsmeistarakeppni sérútbúinna torfærujeppa á Jeepst- ■. WMME t.Ég er ákveðinn í að halda forystunni i Islandsmeistara- keppninni eftir skemmtilega keppni á Hellu. Þrautirnar voru auðveldar og mér fannst þetta skemmtilegur sigur,“ sagði Har- aldur Ásgeirsson, annar sigur- vegaranna í flokki sérútbúinna jeppa í torfærukeppninni á Hellu á laugardaginn. Haraldur hefur forystu í íslandsmeistarakeppn- inni eftir tvo sigra á árinu, en hann deildi fyrsta sætinu á Hellu með Bergþóri Guðjónssyni eftir jafna keppni. Sigurvegari í flokki óbreyttra jeppa varð Þórður Gunnarsson og hefur hann forystu í meistarakeppni óbreyttra bíla, eftir tvo sigra á árinu. Á fimmta þúsund áhorfenda fylgdist með keppendum, sem voru níu talsins í hvorum flokki. allmarg- ir höfðu fallið úr leik í flokki óbreyttra jeppa í undankeppni, sem fór fram áður en sjálf torfæru- keppnin hófst. í flokki sérútbúinna jeppa voru þrír keppendur f sér- flokki og skildu leiðir með þeim og öðrum keppendum í þriðju þraut- inni, sem var sú eina sem reyndi verulega á aksturshæfni keppenda í þessum flokki. Bergþór Guðjóns- son á Willy’s varð fyrstur til að komast þrautina og lagði í raun andstæðingum sínum þar með akst- urslínuna. Bæði Guðbjöm Grímsson á Bronco og Haraldur Ásgeirsson á Jeepster óku í kjölfarið og brut- ust í gegnum hliðarhalla og brattar brekkur. Haraldur með miklum til- þrifum. í enda þrautarinnar bilaði kveikjubúnaður í jeppa Guðbjöms og hann varð að hætta keppni, en hann er núverandi íslandsmeistari í þessum flokki. Síðasta brautin var akstur gegn- um mýrarfláka, sem talið var að yrði mikil hindrun fyrir keppendur. En margir flugu þar létt í gegn og toppökumennimir, Haraldur og Bergþór, meðal þeirra. Þeir fóru allar þrautimar án refs- ingar að mati dómara, en Haratdur felldi þó stiku sem afmarkar akst- ursleiðina á þriðju braut, sem varð- ar refsingu. Kærði Bergþór því stigagjöfina og verður sú kæra tek- in fyrir af Landssambandi íslenskra akstursíþróttamanna, en sem stendur eru Haraldur og Bergþór báðir sigurvegarar. í raun voru þrautimar alltof léttar miðað við búnað sérútbúnu jeppanna, sem gerði það að verkum að ekki skildi Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson Allt búið, en á réttum stað. Framdekk hrundi undan jeppa íslands- meistarans í flokki óbreyttra jeppa i enda lokaþrautarinnar, en hann varð í öðru sæti ásamt Jóni Valgeiri Krisljánssyni. Morgunbladid/Gunnlaugur Rögnvaldsson Bergþór Guðjónsson á Willy’s varð jafn Haraldi í Hellu-keppn- inni og bíður hér eftir að takast á við þriðju þrautina í faðmi áhorfenda sem voru tæplega fimm þúsund talsins. - G.R. Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson Þórður Gunnarsson vann sinn annan sigur á árinu í flokki óbreyttra jeppa á Ford ’42 herjeppa, sem hefur verið tekinn rækilega í gegn. þýðir að þetta var of létt. En þetta var spennandi keppni -engu að síður,“ sagði Bergþór. Þórður Gunnarsson frá Snæfells- nesi vann í óbreytta flokknum á Ford ’42, heijeppa, sem hefur verið endursmíðaður. Jón Valgeir Krist- enssen á Wiily’s hafði forystu þar til í síðustu þrautinni. „Eg var í öðru sæti allan tímann, en í síðustu þrautinni. „Ég var í öðru sæti allan tímann, en í síðustu þrautinni klikk- aði aksturinn hjá Jóni. Ég hafði saxað á forskot hans í tímabraut- inni á undan, það munaði níu stig- um fyrir síðustu þrautina. Tókst mér því að vinna á lokasprettin- um,“ sagði Þórður, sem vann einnig í fyrstu keppni ársins á Akureyri. „Ég stefni á íslandsmeistaratitilinn í mínum flokki, tókst vel upp í þess- um tveim mótum. Mér finnst að þrautimar í torfærumótum eigi að vera það erfiðar að aðeins örfáir keppendur komist þær, eða þá að þeir sem komast lengst vinni. Það skorti dálftið á þetta atriði í Hellu- keppninni." nægilega á milli keppenda. „Mér fannst ekki reyna nægilega á öku- menn, það vantaði tímabraut eins og í óbreytta flokknum, það hefði rmeira fyör fyrir áhorfendur. komst þijár þrautanna eftir keppni á venjulegum dekkjum, sem 1.-2. 1.-2. 3. 4. 5. 6. 1. 2.-3. 2.-3. 4. 5. 6. 1. 2. 3. 4. 1. 2. 3. 4. Lokastaðan í torfærukeppninni á Hellu Sérútbúnir jeppar Bergþór Guðjónsson, Willy’s Haraldur Ásgeirsson, Jeepster Gunnar Guðmundsson, Willy’s ísleifur Sigfússon, Willy’s Gunnar Guðjónsson, Willy’s Kjartan Kristinsson, Willy’s Óbreyttir j eppar Þórður Gunnarsson, Ford ’42 Gunnar Hafdal, Willy’s Jón Valgeir Kristenssen, Willy’s Ámi Kópsson, Isuzu Bjöm Bjömsson, Willy’s SteingrímurÁ. Thorsteinsson, Willy’s Staðan í íslandsmeistarakeppninni Sérútbúnir jeppar Haraldur Ásgeirsson, Jeepster Kjartan Kristinsson, Blazer Gunnar Guðmundsson, Willy’s Bergþór Guðjónsson, Willy’s Óbreyttir j eppar Þórður Gunnarsson, Willy’s Björn Björnsson, Willy’s Ámi Kópsson, Isuzu Gunnar Hafdal, Willy’s Stig 1000,0 1000,0 948.2 887,0 881,6 861.2 874,0 835,2 835.2 831,5 789.3 709.3 1593,0 1418.2 1345.2 1000,0 1754,0 1596,0 1554,5 1465.2 i*> Metsölublað á hveijum degi! 1 optibelt viftureimar, tímareimar Pei<'<iNG pEVNsuA pjÓM°STA FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 SIMI 84670

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.