Morgunblaðið - 25.05.1989, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.05.1989, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1989 5 SÍMABANKI SPARISJÓÐANNA SPARAÐU ÞÉR SNÚNINGA OG LEIKTU AF FINGRUM FRAM W W A SIMANN! %% Símabanki sparisjóðanna er alger nýjung hér á landi, árangursrík leið til að spara þér tíma og fyrirhöfn. Með því að hringja úr tónvalssíma í ákveðið símanúmer geturðu fengið margvíslegar upplýsingar um viðskipti þín í sparisjóðnum, hvar sem er og hvenær sem er sólarhringsins. Sparisjóðirnir sem standa að símabankanum eru: Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, Sparisjóður vélstjóra, Sparisjóður Kópavogs, Sparisjóður Hafnarfjarðar, Sparisjóðurinn í Keflavík og Sparisjóður Mýrasýslu. •• Símabankinn vinnur þannig: Þú hringir og færð samband. Síðan slærðu inn kennitölu og aðgangslykil á símann. Þar með bjóðast þér t.d. þessir valmöguleikar: • Upplýsingar um stöðu reiknings • upplýsingar um síðustu hreyfingar reiknings • beiðni um millifærslu • sparisjóðsfréttir • símapóstur o.fl. • Símabankinn veitir þér skýra leiðsögn og nákvæmar upplýsingar. •• Viljirðu fá almenna kynningu á starfsemi símabankans geturðu hringt, slegið inn 0123456789 sem kennitölu og svo fjórar tölur að eigin vali. Kynningarbæklingur liggur einnig frammi hjá sparisjóðunum. fif! Símanúmer símabankans eru: (9l)-629000, (92)-15828 og (93)-7l008 Sparaðu tímann og taktu upp símann! AUK/SÍA k623-9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.