Morgunblaðið - 25.05.1989, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 25.05.1989, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1989 39 gardeur Fyrir dömur: pils - buxnapils síðbuxur - hnébuxur Sænskar og þýskar blússur r Italskar peysur Fyrir herra: Bómullarskyrtur með og ón flibba Sumarbuxur og terelynebuxur. * Italskar peysur Opið daglega frá kl. 9-18 Uéumu Laugardaga fra kl. 10-14 verslunv/nbsveg. seltjarnarnesi STÚDENTA STJARNAN 14 karata gull hálsmen eða prjónn Verð kr. 2900 uön Slpunðsson Skartyripaverzlun LAUGAVEGI 5 • SÍMI 13383 Við einföldum þér leitina að hagkvæmasta ferðamöguleikanum. ( hinni nýju sumaráætlun okkar eru allar ferðir merktar með rauðum, grænum og bláum lit. Blár litur þýðir ferð á fullu fargjaldi, grænn þýðir 20% afsláttur og rauður 40% afsiáttur. Sumaráætlunin 1989 fæst á öllum söluskrifstofum Flugleiða, hjá umboðsmönnum og ferðaskrifstofum. Sumaráætlun Flugleiða — lykillinn að ferðum þínum um landið. FLUGLEIÐIR INNANLANDSFLUG Kannt þú nýja símanúmerid? Steindór Sendibílar um. Þessi kragi er búinn til úr litl- um dúk sem klipptur er í tvennt svo úr verða tveir þríhyming- ar. Hlutamir era saumaðir saman, 10 sm fyrir hvora öxl. Frá hálsmálinu er gengið með skábandi. Eins og sjá má em helmingamir eins að framan og aftan. Hvítir kragar Heimilishorn Bergljót Ingólfsdóttir Stór og mikill kragi í sjóliðastíl („matrósakragi") en þó með blúnd- ÞRJAR EINFALDAR LEHMR HVERT Á LAND SEM ER Það er ekki svo ýkja langt síðan að nýtni taldist til dyggða hér á landi og talað var með virðingu um þá sem fóru vel með sitt. Þetta muna þeir sem komnir eru til vits og ára. Tímar eru breyttir, menn hafa komist í álnir og kastað fyrir róða ýmsu því sem taldist til almennrar skynsemi hjá forverum okkar. En nú á þessum síðustu og verstu „dýrðar“ tímum er ef til vill full ástæða til þess að huga að hvem- ig hægt er að fara vel með það sem við höfum á milli handanna. Það má t.d. benda á að oft er hægt að breyta flíkum með litlum tilkostnaði svo þær verði sem nýj- ar. Undir það má flokka þegar hvítir kragar eru settir á kjól og blússu — það breytir alveg útlit- inu. Hvítir kragar fást tilbúnir í sumum búðum sem hafa álnavöru á boðstólum, og einnig fást falleg- ar léreftsblúndur, í mörgum breiddum, sem hægt er að sauma kraga úr. Nú önnur hvít efni koma að sjálfsögðu til greina. Fallegur kragi og uppslög úr hvítu efhi, fremur stífu, og nyó blúnda saumuð á. Á þeim myndum sem hér fylgja með sjást þijár gerðir af krögum og reyndar fylgir uppslag með á einni myndinni. Myndirnar eru rétt til að gefa hugmynd um gerðir — eigið hug- myndaflug getur komið að góðum notum við kragann eins og annað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.