Morgunblaðið - 25.05.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.05.1989, Blaðsíða 9
p»0| 1AA/i .1«? .VnriA' iTtTKn/VÍ U A. L4WTÍOflíOW MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1989 9 STEFÁN HRAFN STEFÁNSSON, LÖGFRÆÐINEMI SPYR: / Eg GET VALIÐ UM AÐ TAKA VERÐTRYGGT LÁN MEÐ 5% FÖSTUM VÖXTUM EÐA ÓVERÐTRYGGT LÁN MEÐ MEÐALVÖXTUM. LÁNSUPP- HÆÐ ER KR. 500.000 OG LÁNS- TÍMI4 ÁR. AF HVORU LÁNINU ER BETRA AÐ BORGA? SIGURLAUG HILMARS- DÓTTIR, VIÐSKIPTA- FRÆÐINGUR í FJÁR V ÖRSLUDEILD KAUPÞINGS SVARAR: „Greibslubyrbi verbtryggöra og óverðtryggðra lána er mjög mismun- andi. Sé urn verðtryggð lán að rœða má segja að greiðslubyrðin sé jafnari út allan lánstímann en sé um óverðtryggð lán að rceða þá er hún hani í byrjun og lcegri í lokin. Við skulum gefa okkur að verð- bólga haldist 19% nœstu 4 árin og tneðalvextir óverðtryggðra lána haldist í um 25% og sjá þannig muninn á greiðslubyrði þessara tveggja valkosta: Árl Afborgun Vextir Verðbætur Satnta/s Verðtryggf 125.000 25.000 28.500 178.500 Óverðtryggt Ár2 125.000 125.000 — 250.000 Verðtryggt 125.000 18.750 59.814 203.564 Óverðtryggt Ár3 125.000 93.750 — 218.750 Verðtryggt 125.000 12.500 94.209 231.709 Óverðtryggt Ár4 125.000 62.500 — 187.500 Verðtryggt 125.000 6.250 131.951 263.201 Óverðtryggt 125.000 31.250 - 156.250 Eins og sjá má á ofanrituðu kemur verðtryggða lánið mun betur út fyrstu 2 árin, heildargreiðslan fyrsta árið yrði kr. 178.500 (í stað 250.000 ef lánið vœri óverðtryggj). Síðari tvö árin yrði hins vegar léttara að greiða af því óverðtryggða." Lesandi góður, ef þú hefur spumingar utn verðbréfatnarkaðinn eða fjánnál almennt þá veitum við þér fúslega svör og aðstoð. Sítninn okkar er 686988, en við t 'ókum líka gjaman á móti þér á 5. hæð í Húsi verslunarinnar í Nýja miðbœnum við Kringlumýrarbraut. SÖLUGENGI VERÐBRÉFA ÞANN 25. MAl 1989 EININGABRÉF 1 3.842,- EININGABRÉF 2 2.137,- EININGABRÉF 3 2.523,- LÍFEYRISBRÉF 1.932,- SKAMMTÍMABRÉF 1.325,- KAUPÞING HF Húsi verslumirinmir, sí/tii 686988 Stemgrímur Hermannsson, forsætisráðherra, tekur af vafa um heitasta málefni leiðtogafundar NAT0, sem hefst á mánudaginn: Stöndum gegn endurnýjun skammdrægu eldflauganna Skammdrægu flaugarnar Á mánudag og þriðjudag hittast leiðtogar aðildarríkja Atlants- hafsbandalagsins í Brussel í tilefni af því, að 40 ár eru liðin frá því að bandalagið var stofnað. Fyrir utan að flytja ræður um mikilvægi bandalagsins munu leiðtogarnir ræða um afvopnunar- mál og viðhorfin til skammdrægra eldflauga í Evrópu. Hefur verið deilt um þær undanfarið einkum milli Vestur-Þjóðverja og Bandaríkjamanna. Beinist athygli að því, hvort takist að jafna þann ágreining. í Staksteinum er litið til þess, hvort ágreiningur sé milli forsætisráðherra og utanríkisráðherra íslands um málið. Afstaða Jóns Baldvins í Alþýðublaðinu birtist laugardaginn 6. maí síðastliðinn viðtal við Jón Baldvin Hannibalsson ut- anríkisráðherra, þar sem hann var spurður, hver væri afstaða íslands til skammdrægra eldflauga. Ráðherrann svaraði spurningunni með þess- um orðum: „í skýrslu utanríkis- ráðherra til Alþingis kom fram, að út frá okkar bæjardyrum séð, væri ekki útilokað að taka ákvörðun nú um end- umýjun, en við vildum tengja það spumingunni um árangur í hefðbundn- um vopnum (svof). Mér virðist því þessi mála- miðlun [um að ákvörðun- inni um enduraýjun skammdrægra kjaraa- vopna verði frestað þang- að til betur verður séð fyrir endann á niðurstöð- um afvopnunarviðræðn- anna í Vfn um hefð- bundin vopn og á hinn bóginn að í millitíðinni verði ekki gengið til samninga við Sovétmenn um fækkun skamm- drægra] sem virðist vera að takast sé nyög ásætt- anleg út frá okkar sjón- armiðum. Vegna þess að þar em þessi tengsl við- urkennd og lögð til grundvallar." Síðar í samtalinu segir Jón Baldvin, að sú mála- miðlun sem líklega verði ofan á sé í „samræmi við það sem við getum skil- greint sem íslenska hags- muni. Hún myndi aun.k. bægja frá hættunni á því, að um verði að ræða frekari (jölgun kjaraa- vopna í hafinu í kjölfer ákvörðunar um afiiám eða fækkun slíkra vopna á landi." Þetta birtist sem sé eftir utanríkisráðherra hinn 6. maí. Spá hans um efhi málamiðlunarinnar hefur ekki gengið eftir. Enn er óbrúað bil milli sjónarmiða Þjóðverja og Bandarikjamanna, þótt talið væri um helgina að sættir hefðu tekist. Þá var talið að Bandaríkja- menn sættu sig við við- ræður um skammdrægar flaugar við Sovétmenn enda næðist árangur í viðræðunum um venju- legan herafla í Vfn og ekki yrði fiallið frá áform- um um endumýjun. Með hliðsjón af orðum Jóns Baldvins mætti ætla að hann ætti ekki erfitt með að sætta sig við mála- miðlun af þessu tagi. i Afstaða Steingríms í Tímanum f gær segir Steingrímur Hermanns- son forsætisráðherra sem verður í forsvari fslensku sendinefhdar- innar á fundinum í Bmss- el, að „afstaða íslendinga á leiðtogafundi NATO, sem hefst á mánudaginn kemur, sé skýr hvað varðar endumýjun á skammdrægum kjara- orkueldflaugum f V-Þýskalandi. Segir hann að það hafi komið fram f máli sfnu og einn- ig hafi utanríkisráð- I herra, Jón Baldvin Hannibalsson, lýst þvf yfir, að ísland mim styðja kröfu V-Þjóðveija um að endumýjun þessara vopna verði frestað ajn.k. til ársins 1992. „Enduraýjun skamm- drægra Lancing [rétt Lancer] eldflauga sam- ræmist illa þeim viðræð- um sem f gangi em um afvopnun," sagði forsæt- isráðherra." Hver er af- staðan? Ef reynt er að meta það á grund velli ummæla þeirra Steingríms Her- mannssonar og Jóns Baldvins Hannibalssonar hver afstaða íslands er, kemur i \jós, að tima- bundið em þeir á móti endumýjun skamm- drægu eldflauganna en ekki alfarið. Virðist Steingrimur túlka orð Jóns Baldvins áþann veg, að utanríkisráðherra vi[ji láta á það reyna til 1992, hvort venjulegum vopn- um verði fækkað með .samkomulagi i Vínar- borg. Islenska sendinefhdin virðist þvi vera þeirrar skoðunar, að skamm- dræg kjarnorkuvopn eigi að vera áfram í Vestur- Evrópu. Spumingin sé hins vegar, hvenær eigi að endumýja þau og við hvaða aðstæður það telst heppilegt. Á hinn bóginn hefúr ekkert verið sagt um það, hvort hefja eigi viðræður við Sovétmenn um skammdrægu flaug- amar annað en það sem Jón Baldvin sagði í sam- talinu við Alþýðublaðið, að meðan beðið væri eftir viðræðunum í Vín ætti ekki að ganga til samn- inga við Sovétmenn um fækkun skammdrægra eldflauga. Nú á eftir að koma í [jós, hvort þessi túlkun á ummælum ráðherranna tveggja sé rétt eða hvort þeir eiga eftir að koma sér saman um eitthvað annað fyrir mánudaginn eða hvort þeir hafi kannski alls ekki komið sér saman um neitt. Þótt Tfminn hafi sagt i gær, að forsætisráðherra hafi tekið af „allan vafa um heitasta málefhi leið- togafundar NATO“ og birt samtal við hann und- ir fyrirsögninni: Stönd- um gegn endumýjun skammdrægu flauganna, er ýmislegt enn grugg- ugt í afstöðu þeirra ráð- herranna. ....Vissir þú að vextir Ábótarreikmnga Útvegsbankans fara stigiiækkandi eftir sparnaðartímamim. . . .? úo op Útvegsbanki íslands hf Þar sem þekking og þjónusta fara saman
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.