Morgunblaðið - 25.05.1989, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 25.05.1989, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. MAI 1989 ATVIN N U A UGL YSINGAR Kennara vantar Kennara vantar við Grunnskólann á Djúpa- vogi. Meðal kennslugreina íslenska, sam- félagsfræði og íþróttir. Upplýsingar í símum 91 -88970 og 91 -88822. Starfsmaður óskast Bíla- og vélaverkstæði úti á landi vantar starfsmann nú þegar. Aðeins vanur maður kemur til greina. Upplýsingar gefur Sveinn í símum 95-1145 og 1105. Menningarstofnun Bandaríkjanna Staða yfirþókavarðar við Menningarstofnun Bandaríkjanna er laus til umsóknar. Umsækj- endur þurfa að hafa háskólapróf í bókasafns- fræðum og góða enskukunnáttu. Haldgóð þekking á bandarískum málefnum og reynsla í notkun gagnabanka er æskileg. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist á ensku til bandaríska sendiráðsins, starfsmannahalds, Laufásvegi 21, 101 Reykjavík. ST. JÓSEFSSPÍTÁll, LANDAKOT) Fóstra Dagheimilið Brekkukot við Landakotsspítala óskar að ráða fóstru nú þegar. Upplýsingar veitir forstöðumaður milli kl. 9 og 15 í síma 19600/250. Reykjavík, 23. maí 1989. Ólafsvík Umboðsmann vantar til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar í síma 91-83033. Siglufjörður Blaðbera vantar til að bera út á Hverfisgötu og Háveg, syðri partinn. Upplýsingar í síma 96-71489. fltargmifclfiMfr Tónlistarskóli IMjarðvíkur Eftirfarandi kennarastöður eru lausar til umsóknar: Staða píanókennara. Um er að ræða 100% starf. Staða þverflautukennara. Um er ræða 41% starf. Staða klarinettkenn- ara. Um er ræða 40-50% starf. í skólanum ríkir góður vinnuandi með skemmtilegu samstarfsfólki og er starfsað- staða öll hin ákjósanlegasta. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf svo og meðmæli sendist skólan- um fyrir 10 júní nk. Nánari upplýsingar veitir undirritaður í símum 92-12903 eða 92-13995. Skólastjóri. Hárgreiðslusveinn Hárgreiðslusveinn óskast í hlutastarf. Upplýsingar í síma 626065. Kennara vantar að Grunnskóla Vestmannaeyja. Um er að ræða almenna kennslu, líffræði, eðlisfræði, dönsku, tónmennt og myndmennt. Upplýsingar hjá skólastjórum eftir hádegi í símum 98-11944 og 98-12644. Kranamaður Viljum ráða mann á byggingakrana. Upplýsingar í síma 622700 á skrifstofutíma. ISTAK Skipstjóri Vanur togaraskipstjóri óskar eftir starfi á sjó eða í landi. Margt kemur til greina. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. júní merkt: „B - 950“. Húsvörður Samtök aldraðra auglýsa eftir húsverði við þjónustuhúsið í Aflagranda 40. 3ja herbergja íbúð fylgir starfinu. Skrifleg umsókn óskast þar sem getið er um fjölskyldustærð, aldur og fyrri störf. Húsvörðurinn þarf að vera umhyggjusamur og notalegur í umgengni og geta aðstoðað við smá viðgerðir og lagfæringar. Starfið þarf helst að hefjast fyrir 20. júlí í sumar. Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins, Laugavegi 116, sími 26410 (fyrir hádegi). RAÐAUGi YSINGAR KENNSLA Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Þeir nemendur skólans, sem hyggjast halda áfram námi í dagsskóla, þurfa að velja áfanga fyrir næstu önn fimmtudaginn 25. maí kl. 16.00. Þeir, sem ekki komast þá í skólann og hafa ekki valið áður, verða að senda einhvern fyrir sig. Athugið að þeir nemendur fá enga stunda- töflu sem ekki skila vali. Rektor. Fiskeldisnám á Kirkjubæjarklaustri Fjölbrautaskóli Suðurlands, fiskeldisbrautin, Kirkjubæjarklaustri býður uppá tveggja vetra nám í fiskeldi. Nemendur útskrifast sem fiskeldisfræðingar. Inntökuskilyrði: U.þ.b. tveggja ára nám við fjölbrautaskóla alls 48 einingar. 25 ára og eldri 18 einingar. Starfsreynsla metin til 30 eininga. Heimavistaraðstaða á staðnum. Nánari upplýsingar gefa skólastjóri í síma 98-74640 og kennslustjóri í síma 98-74657. TIL SÖLU Útgerðarmenn humarveiðibáta Getum útvegað skoskar humarveiðigildrur. Margra ára reynsla tryggir gæðin. Upplýsingar í síma 92-37876. North Fylde, Supply Co., Ltd., Styan Street, Fleetwood, Lancachire, sími: 9044-3917-3559, fax: 9044-3917-3196. Fleimasími: Peter Wright, 9044-3917-2386. BÁTAR-SKIP Til sölu Sómi 900 árgerð ’88 vel búinn tækjum. 95 tonna kvóti. Er til sýnis í Flatahrauni 23, Hf. Upplýsingar í síma 91-52619 eftir kl. 19.00 á kvöldin. Kvóti Viljum kaupa botnfiskkvóta. Vinsamlegast hafið samband í síma 96-71518 eða 96-71803. Siglfirðingur hf., Siglufirði. HÚSNÆÐIÓSKAST Verslunarpláss óskast Verslunin Peysudeildin óskar eftir 70-100 fm. leiguhúsnæði í gamla miðbænum. Upplýsingar í símum 10756 og 612432. íbúð óskast til leigu Traust fyrirtæki óskar eftir rúmgóðri 3ja-4ra svefnherbergja íbúð sem næst gamla mið- bænum til leigu frá júníbyrjun nk. til ársloka. íbúðin þarf helst að vera búin húsgögnum. Þeir, sem áhuga kynnu að hafa vinsamlegast sendið tilboð ásamt upplýsingum um stað- setningu og verð til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Ú - 949“ ekki síðar en 29. maí nk. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð Fyrri sala á jarðeigninni Þóreyjarnúpur, Kirkjuhvammshreppi, þingl. eign þrotabús Halldórs Gísla Guðnasonar, fer fram á skrifstofu sýslu- manns, Blönduósi, föstudaginn 26. maí 1989 kl. 10.00 að kröfu þrota- búsins. Veðhafar eru: Búnaðarbanki islands, Sparisjóður Vestur-Húnavatns- sýslu, Innheimtustofnun sveitarfélaga, Olíuverzlun íslands og Útvegs- banki íslands. Sýslumaður Húnavatnssýslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.