Morgunblaðið - 25.05.1989, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 25.05.1989, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1989 45 iNDIÐ IFOSTUR í tilefni 60 ára afmælis Sjálfstæðisflokksins gengst Samband ungra sjálfstæðismanna fyrir landgræðsluátaki, sem hefst á afmælisdaginn og stendur út júnímánuð. Hér að neðan eru auglýstar ýmsar uppákomur sjálfstæðismanna víða um land af þessu tilefni. Allt áhugasamt landgræðslufólk er hvatt til að vera með. Tökum landið í fóstur - það er okkar hagur! DAGSKRÁ FYRIR UMHVERFISMÁLAÁTAK SUS: 25. maí Landgræðsluvél flýgur með formann Sjálfstæðis- flokksins, Þorstein Pálsson, og formann Sambands ungra sjálfstæðismanna, Arna Sigfússon yfir Reykjanes. Þeir dreifa fræi og áburði sem kostað er af sjálfstæðismönnum. 27. maí Ungir sjálfstæðismenn á Seltjarnarnesi fara í öll ^ hús á Seltjarnarnesi og gefa íbúum græðlinga. 27. maí Félög' sjálfstæðismanna í Austurbæ og Norður- mýri, Háaleitishverfi og Hlíða- og Holtahverfi hreinsa Öskjuhlíðina. 3. jÚní Landgræðsla við Gullfoss. Fararstjóri verður Þor- steinn Pálsson. Kaffi í Gunnarsholti á eftir. 3. jÚní Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi gróðursetja í gróður- reit sjálfstæðismanna. Grillveisla um kvöldið. 3. jÚní Ungir sjálfstæðismenn í Mosfellsbæ gróðursetja 1000 plöntur við Hafravatn. 6. jÚní Sjálfstæðiskonur í Reykjavík gróðursetja í Stjörnu- gróf. 9.-10. júní Ungir sjálfstæðismenn í Kópavogi, Garðabæ og á Seltjarnarnesi fara i gróðursetningarferð á Vestur- land. 9. jÚní Ungir sjálfstæðismenn í Borgarnesi og á Akranesi gróðursetja með félögum sínum af höfuðborgar- svæðinu. 10. júnl Ungir sjálfstæðismenn í Snæfells- og Hnappadals- sýslu, Dalasýslu og Stykkishólmi gróðursetja með félögum sínum frá Borgarnesi, Akranesi, Kópa- vogi, Garðabæ og Seltjarnarnesi. 9.-11. m 4r w juni Ungir sjálfstæðismenn í Reykjavík fara í gróðursetningarferð á Norðurland vestra. 9.júní Ungir sjálfstæðismenn á Blönduósi gróðursetja með félögum sínum fr<j Reykjavík á Blönduósi og á Skagaströndinni 10. júní Ungir sjálfstæðismenn á Siglufirði gróðursetja með félögum sínum frá Reykjavík. 10. júní Ungir sjálfstæðismenn frá Ólafsfirði fara í fjöru- hreinsun. 10. júní Málfundafélagið Óðinn gróðursetur í Heiðmörk. 10. júní Ungir sjálfstæðismenn í Keflavík gróðursetja 500 tré. 10. júní Sjálfstæðisfélögin í Hveragerði gróðursetja. 10. júní Sjálfstæðisfélag Grafarvogs gróðursetur. 16. júní Sjálfstæðisfélögin í Njarðvík gróðursetja og halda grillveislu. 16.-18. júní Ungir sjálfstæðismenn í Kópavogi og Garðabæ fara í gróðursetningarferð á Vestfirði. Gróðursetn- ing á Barðaströndinni. 18. júní Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði gróðursetja. 19. júní Ungir sjálfstæðismenn í Reykjavík fara í fjöru- hreinsun. 23. júní Sjálfstæðiskonur og ungir sjálfstæðismenn á Sauð- árkróki gróðursetja. 24. júní Sjálfstæðiskonur og ungir sjálfstæðismenn á ísafirði gróðursetja í reit sjálfstæðiskvenna. 24. júní Sjálfstæðismenn á Seyðisfirði og ungir sjálfstæðis- menn á Austurlandi gróðursetja á Seyðisfirði. Sjá nánar um hvern dagskrárlið í auglýsingum í sjónvarpi og blöðum. Fleiri staðir bætast væntanlega við og verða auglýstir síðar. Einnig eru veittar nánari upplýsingar á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í síma 82900. % A ~°a SJALPSTJEÐISPLOKKURINN BAKHJARL O G BRAUTRYÐIANDI SUS mun starfrækja kynningarbás um landgræðslu og skógrækt á Artúnshöfða síðustu helgina í maí og allarhelgar í júní. SUS hefur látið framleiða ruslapoka í bíla. 6 0 Á R A Eftirfarandi aðilar styrkja landgræðsluátak SUS: Pokarnir verða fáanlegir í básnum og víðar. Fiskanes hf.- Gunnar og Guömundur sí.- Hampiöjan hí.- Hringrás hí., entíurvinnslufyrirtæki- Sandur hí.- Sanitas hí.- Sparisjóöurinn í Keflavík- Vífilíell hf. Samband ungra sjáifstæðismanna. --1 HtWÍTTilillTiJ'Tit<T i rB1 liifTiPflriliTii jaiMli ilii! lilliliril MI—M—1111—1>HHWiÍH 111—J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.