Morgunblaðið - 25.05.1989, Síða 18

Morgunblaðið - 25.05.1989, Síða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1989 Sundurlausír þank- ar um Jón Leifs eftir Atlíi Heimi Sveinsson Það er fyrir löngu tímabært að minnast Jóns Leifs á verðugan hátt. Sinfóníuhljómsveitin hefur loksins tekið við sér, og hefði átt að vera búin að því fyrir löngu. En þann 25. maí verða tónleikar með verkum Jóns. Og það er hinn stórmerki snillingur Paul Zukofsky sem stjórnar. Eins og oft áður voru útlendingar á undan okkur að uppgötva merkan . íslenskan listamann. Fyrir skömmu var Orgelkonsert Jóns op. 7 fluttur í Stokkhólmi af Fílharmóníusveit- inni. Sú hljómsveit er sennilega sú fremsta á Norðurlöndum, og þó víðar væri leitað. Þessi flutningur vakti mikla athygli. Kannski er hann upphafið á endurreisn og -mati á verkum Jóns Leifs. Jón lét eftir sig mikið lífsverk, sem lítt hefur verið hirt um. Mörg stærstu verk hans hafa aldrei verið flutt. Þar má nefna Edduóratóríurn- ar, þrjár að tölu, sem fj alla um sköpun heimsins, líf goðanna og ragnarök. Ef mig minnir rétt þá var ætlan Jóns að semja þá Jjórðu, sem átti að fjalla um lífið sem Jón Leifs til styrktar sumardvalarheimilinu Reykjadal í Hllosfellssveit á Hótel íslandi sunnudaginn 28. maí kl. 15. Ingvar Heigasow ht Landsbanki Islands Banki allra landsmanna SlDUMÚLA 15-SfMI 33070 llr BÚNAÐARBANKI V/y ÍSLANDS Sparisjóður Reykjavíkuroq náqrcnnis RÆSIR HF B R Æ Ð LI R N I R DJ ORMSSONHF Fram koma eftirtaldir listamenn og gefa vinnusina • Lúórasveitin Svanur - Stjórnandi: Róbert Dawling. • Hljómsveitin Sveitin milli sanda. • Hljómsveitin Booge. • Örn Ómarsson við undirleik hljómsveitar Andre Bachman • Barnakór Tónlistarskóla Haff narf jaróar, undir stjórn Guðrúnar Ásbjörnsdóttur. Undirleikari Kristjana Þ. Asgeirsdóttir. • Rúnar Þór Pétursson „Brotnar myndir". • Trúóurinn Jógi. • Rokkatriói úr Allt vitlaust og Rokkskór og bítlahór. • Dúnmjúka dimma. Olafur Ragnarsson, Ágúst Ragnarsson og Jón Ragnarsson. • RARIK-kórinn — Stjórnandi: Violeta Smid • Laddi. • Spaugstofan. • Dansatriói frá Heiðari Ástvaldssyni. • Karon samtökin - Sýning á barna og unglingafatnaði. • Leynigestur. • Heióursgestur: Feguróardrotting íslands Hugrún Linda Guómundsdóttir. HAMPIÐJAN HF Kynnar: Magnús Axelsson og Eiríkur Fjalar. Lúdras<oeitin Svanur leikur fyrir utan frá kl. 14.30. Kiwanisklúbburinn VIÐEY HJALPIÐ Styrktarfélag lamaöra og fatlaöra sprettur upp eftir ragnarök. Þá er það melódramað Baldr, sem er sviðsverk án orða. Það fjallar um líf og dauða hins hvíta áss, og er sviðsathöfnin þögull látbragðsleikur með undirleik stórrar hljómsveitar. Fleiri stórverk má nefna, Dettifoss op. 57 við ljóð Einars Benediktsson- ar fyrir baritónrödd, blandaðan kór og hljómsveit, og Hafís op. 61, líka við ljóð Einars Ben, fyrir blandaðan kór og hljómsveit. Og svo eru minni verk sem sjaldan eða aldrei heyrast. Einhver aðili þarf að taka sér fyrir hendur að hljóðrita öll verk Jóns og geta út. Til þess að svo megi verða, þarf að hreinrita sum þeirra, útbúa hljómsveitarraddir, kómótur og píanóútdrætti. Þetta er venjuleg forlagsvinna, sem kost- ar nokkurt fé. Stofna ætti félag um verk Jóns Leifs, eins og gert hefur verið um verk margra merkra tón- skálda, til útbreiðslu verka þeirra. Einu sinni var til stuðnings- mannafélag Jóns Leifs. Það þyrfti að endurvekja í einhverri mynd. íslendingar ættu ekki einir að vera í slíku félagi. Leita þarf til útlend- inga. Jón Leifs á sér ýmsa aðdáend- ur, einkum á Norðurlöndum og í Þýskalandi. En af hveiju hefur minning Jóns verið svo vanrækt? Af hveiju hafa gsaH| £g PHILCO W 393 ÞVOTTAVÉLIN NÚNA Á MJÖG GÓÐU VERÐI • Þvottakerfi við allra hæfi, þar af eitt sérstaklega fyrir ull • lOOOsnúningavinda • Sjálfstæður hitastillir • Kaldskolun • Hleðsla: 5 kg (af þurrum þvotti) • Sparnaðarrofi • Tekur inn bæði heitt og kalt vatn • Ryðfrítt Stál á ytri og innri belg • H:85, B:59.5, D:55cm. Verð kr. 49.880.- A7400 s*9r- Heimilistæki hf gs • Sætúni 8 • Kringlunni • SIMI 69 15 00 SIMI M1SJ0 CsaMuuKQUM t ! ! t f I I I -

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.