Morgunblaðið - 25.05.1989, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 25.05.1989, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FEMMTLTDAGUR 25. MAÍ 1989 57 HANDKNATTLEIKUR / FORKEPPNI HM U-21 Heima- leikur í Zurich! ÍSLENSKA landsliðið í hand- knattleik skipað leikmönnum tuttugu og eins árs og yngri leikurtvo leiki við Sviss ytra í forkeppni Heimsmeistara- mótsins um helgina. Liðið, sem nær betri árangri tryggir sér rétt í úrslitakeppnina, sem verður í Barcelona á Spáni í september. Fyrri leikurinn verðu rétt hjá Luzern annað kvöld, en heimaleikur íslands verður í Zurich á sunnudags- morgun! Íslenska liðið hefur æft vel síðustu vikur undir stjóm Jóhanns Inga Gunnarssonar. „Þetta verður strembið verkefni, því Svisslending- ar eru með mjög sterkt lið og leika auk þess báða leikina á heimavelli. En strákamir hafa lagt sig vel fram og við gefum allt í þessa leiki. Við höfum allt að vinna og engu að tapa,“ sagði Jóhann Ingi við Morg- unblaðið. Upphaflega vom 18 menn í hópn- um, en tveir meiddust, Sigurður Bjamason, Stjömunni, og Einvarð- ur Jóhannsson, KR. Hinir 16 fara allir til Sviss í dag, en eftirtaldir leikmenn skipa Iiðið í fyrri leiknum: Markverðir Leifur Dagfinnsson, KR, og Sig- tryggur Albertsson, Gróttu. Aðrir leikmenn Konráð Olavson, KR, Finnur Jó- hannsson, ÍR, Þorsteinn Guðjóns- son, KR, Sigurður Sveinsson, KR, Halldór Ingólfsson, Gróttu, Júlíus Gunnarsson, Fram, Hilmar Hjalta.- son, Stjörnunni, Árni Friðleifsson, IÞRÓTTASKÓLAR Valur mr Iþróttaskóli Vals, Sumarbúðir í borg, fyrir 6-13 ára böm hefst á félagssvæði Vals 29. maí. Haldin verða fimm námskeið sem standa í ellefu daga hvert. Á íþróttasvæði Vals era tvö íþróttahús, fjórir gras- knattspymuvellir og einn malarvöll- ur. Aðstæðan er því góð og nóg pláss. Þá er stutt í Nauthólsvíkina og Öskjuhlíðina. Innritun er hafín í Valsheimilinu en nánari upplýsing- ar fást í síma 12187 og 623730. Fram Knattspymuskóli Fram hefst í lok maí og verða haldin 4 nám- skeið, tveggja vikna, og verða þau sem hér segir: 29. maí til 9. júní, 12. júní til 23. júní, 26. júní til 7. júlí og 10. júlí til 21. júlí. Skólinn starfar alla virka daga kl. 13.00 til 15.30 og er ætlaður yngstu kyn- slóðinni, 6 til 10 ára bömum, sem fædd era árin 1979, 1980, 1981, 1982 og 1983. Námskeiðsgjald er kr. 2.200. Sérstök námskeið í knattþraut- um fyrir 10 til 14 ára verða haldin í júnímánuði, eina viku í senn, og verða þau sem hér segir: 5. júní til 9. júní, 12. júní til 16. júní og 19. júní til 23. júní. Námskeiðin verða virka daga kl. 9.30 til 11.30 og gjald kr. 1.500. Innritun er hafin á skrifstofu Knattspymudeildar Fram í Fram- heimilinu Safamýri 28, símar 680342 og 680343, milli kl. 13 og 14, einnig eftir kl. 17. Kennarar verða Magnús Einarsson og Eiríkur Björgvinsson. Leiknir í sumar verður starfræktur knattspymuskóli Leiknis fyrir böm á aldrinum 6-13 ára. Leiðbeinandi verður Ingvar G. Jónsson íþrótta- kennari. Innritun fer fram um helg- ina. Langasatldi Morgunblaðið/Jón Gunnlaugsson íslenska U-21 karlalandsliðið í handknattleik hefur æft vel fyrir leikina gegn Sviss. Meðal annars var liðið í æfingabúðum á Akranesi og var myndin tekin á þrekæfíngu á Langasandi. Víkingi, Héðinn Gilsson, FH, og Páll Olafsson, KR, sem verður fyrir- liði. Að auki era í hópnum mark- verðimir Bergsveinn Bergsveins- son, FH, og Bjami Frostason, HK, og útimennirnir Davíð Gíslason, Gróttu, og Guðmundur Pálmason, KR. faémR FOLX ■ FINNAK leika gegn Hollend- ingum í 4. riðli undankeppni HM í Helsingi eftir viku. Mikill áhugi er á leiknum og þegar era 36.000 miðar seldir. Ólympíuleikvangurinn tekur 46.000 áhorfendur, en metið er 37.018, er Finnland og Brasilía léku 1987. ■ CALGARY Flames vann Montreal Canadiens 3:2 í fimmta leik liðanna í úrslitakeppni NHL og er yfir 3:2. Liðin leika í Montre- al í kvöld. ■ HORST Wohlers tekur við stjórninni hjá Uerdingen í vestur- þýsku úrvalsdeildinni í knattspymu 1. júlí. Rolf Schafstall, sem var með samning til 1992, sættist á að hætta, þar sem liðið náði ekki að tryggja sér þátttökurétt í Evrópu- keppni. Wohlers, sem er 39 ára, var aðstoðarmaður Schafstalls. SPANN Cajaog Barcelona berjast Caja Madrid og Barcelona leika hreinan úrslitaleik um Spánarmeistaratitilinn þegar liðin mætast í Madrid um næstu ■■■■■■ helgi. Bæði liðin FráAtla hafa tuttugu sig, Hilmarssyní en markatala áSpám Caja er betri. Teka missti von- ina þegar liðið gerði jafntefli, 21:21, við Caja á heimavelli um sl. helgi. Leikmenn Caja, sem skoraðu fyrstu þijú mörk leiksins, vora yfir, 11:12, í leikhléi. Þeir skor- uðu síðan fyrstu fimm mörkin (11:17) í seinni hálfleik. Þrátt fyrir það gáfust Kristján Arason og félagar hans ekki upp. Þeir náðu að jafna og komast yfir. Þegar ein mín. var eftir af leik var staðan, 21:20, fyrir Teka. Liðið missti þá leikmann af velli og þegar fimm sek. vora til leiksloka fékk Caja vltakast, sem Puzvic jafnaði úr. Kristján skoraði þijú mörk í leiknum og átti þijú stangar- skot. Mats Olsen, markvörður Teka, náði sér ekki á strik og var tekinn af leikvelli í seinni hálfleik. Barcelona vann Bidasoa, 31:19. Granollers vann Lagisa á útivelli, 26:26. Caja er með 20 stig og 51 mark í plús. Barcelona er með 20 stig og 44 mörk í plús. Teke er með 18 stig og 28 mörk í plús, Atletico Madrid er með sautján mörk og fjórtán mörk í plús. Granollers er með fimmtán stig og tuttugu mörk í plús. Valencia er með tlu stig, Bid- asova er með fjögur og Lagisa ekkert. faém FOLK ■ ÞÓR ViUýálmsson, formaður íþróttafélagsins Þórs í Vest- mannaeyjum, var sæmdur silfur- merki HSÍ fyrir vel unnin störf í ■■■■■I þágu handknatt- Frá Sigfúsi leiksins, á ársþingi Gunnari HSÍ í Eyjum um Guðmundssyni helgina. Þórarar 1 yjU sáu einmitt um framkvæmd þingsins, sem fram fór í félagsheimili Þórs. I KJARTAN Steinbach greindi frá því á þinginu að breyting yrði á dómgæslu næsta vetur. Breyting- in er í því fólgin að leikmaður sem skýtur í höfuð markvarðar þegar hann stendur er kyrr, fær rautt spjald. Þetta er samkvæmt nýjum reglum IHF sem dæmt verður eftir I HM í Tékkóslóvakíu. H SAMÞYKKT var á þinginu að leikir í 1. deild karla næsta vet- ur færa allir fram á laugardögum. BORÐTENNIS Meistarar 14. árið í röð Fyrir nokkru lauk liðakeppni Borðtennissambands íslands. A lið KR sigraði með fullu húsi stiga og varð þar með meistari 14. árið í röð. Meistaramir eru í aftari röð frá vinstri: Hjálmtýr Hafsteinsson, Guðmundur Maríusson og Kjart- an Briem. Fremri röð frá vinstri: Tómas Guðjónsson, Hjálmar Aðalsteinsson, sem jafnframt er aðalþjálfari deildarinnar, og Tómas Sölvason. FELAGSSTARF Aðalfundur Aðalfundur handknattleiksdeild- ar Víkings verður haldinn í félags- heimilinu við Hæðargarð miðviku- daginn 31. maí kl. 20.30. Fyrsti heimaleikur Vals VALUR IA á Hlíðarenda í kvöld kl. 20 Fjölmennum á toppleik á Hlíðarenda. Suðurlandsbraut 4 og Slðumúla 39. Umboðsmenn um allt land.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.