Morgunblaðið - 25.05.1989, Síða 12

Morgunblaðið - 25.05.1989, Síða 12
! 12 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1989 Fijálsir leikhópar: komnir til að vera? eftirJón Viðar Jónsson Þegar íslensk leiklistarsaga þess áratugar, sem nú er senn á enda, verður skráð, hlýtur þar að birtast býsna ítarlegur kafli undir yfir- skriftinni „Starf fijálsra leikhópa" eða „Leikstarfsemi utan stofnana" — eða einhveiju í þá veru. Eins og allir vita, sem einhvern gaum gefa að leilist hér í höfuðborginni, þá hefur mikil gróska hlaupið í slíka starfsemi síðustu árin og ýmsar mjög minnisstæðar sýningar komið fram á þeim vettvangi; ég læt nægja að minna á leikinn um Kaj Munk, Reykjavíkursögur Ástu, sumarsýningar Stúdentaleikhússins fyrir nokkrum árum (sem voru margar mjög fagmannlega unnar þó að leikarar væru að hluta áhuga- fólk) og sýningu Alþýðuleikhússins á leikritum Pinters Eins konar Al- aska og Hestaskál. Á það má líka minna að þegar Róbert Amfínnsson fékk leiklistarverðlaun DV ú í vetur var það ekki fyrir leik á heima- velli, heldur í sýningu P-leikhóps- ins, sem svo mun hafa nefnt sig, á Heimkomu Pinters. Almennt má segja að starfsemi af þessu tagi komi einkum til af tvennu: annað hvort því að þær ’stofnanir, sem fyrir eru, hafí ekki not fyrir alla þá krafta sem em í boði eða þá því að fólki finnist að- stæður innan þeirra ekki nógu hag- stæðar þeirri listsköpun sem það vill stunda. í veraleikanum getur þetta tvennt auðvitað farið saman, og g;erir það iðulega á ýmsa vegu sem ekki er ástða til að ijölyrða um hér. Það má þó öllum vera ljóst að sú þörf er brýn sem knýr mennt- að leiklistarfólk, sem vill geta helg- að listinni alla krafta sína, til að ráðast í að setja upp leiksýningar við hinar erfíðustu aðstæður; fé- leysi og húsnæðisskort. Reyndin hefur einnig orðið sú að fæstir þeirra hópa, sem hér hafa orðið til, hafa orðið langlífír; margir aðeins staðið að einni sýningu og síðan gnfað upp. Við lækkum ferðakostnaðinn - Með raðgreiðslum Veraldar kemst þú til Benidorm fyrir aðeins kr. 8.583,-* á mánuði - vaxtalaust! Það bjóða ekki aðrir betur. Með raðgreiðslum Veraldar hefur teksit að lækka ferða- kostnaðinn og gera öllum kleift að komast í fríið með þessu þægilega og ódýra greiðslufyrirkomulagi. Þú greiðir með greiðslukorti og um hver mánaðarmót er svo greiðslan skuldfærð á reikninginn þinn. Europa Center Þessi vinsæli gististaður fjölskyldunnar á Benidorm. Einstök staðsetning. _ _ r\^r\ Verð aðeins kr. pr. mann. 2 fullorðnir m. 2 böm í júni. Torre Levante Frábær aðbúnaður í sumarífíinu. Nýjar íbúðir, allar með loftkælingu. a Verð aðeins kr. T pr. mann. 2 fullorðnir m. 2 böm í júní HJA VEROLD FÆRDU MEIRA FYRIR PENINCANA *Verð á Europa Center í júlí, 6 greiðslur FERflAMIflSTÖOIN Austurstræti 17, sími 622200 Jón Viðar 'Jónsson „Því skal að sönnu ekki tróað að þessa húss, sem stendur hjarta okk- ar svo nærri, bíði þau örlög að lenda í trölla- höndum og að þar verði í framtíðinni danshöll eða glæsibúlla“ Síðustu árin hafa einkum þrír aðilar sýnt mest úthald: Alþýðuleik- húsið — sem stendur raunar nú orðið á nokkuð gömlum merg —, Egg-leikhúsið og Frú Emilía. Þó að það sé alls ekki ætlun mín að fara að leikdæma hér einstakar sýningar, get ég ekki látið hjá líða að minnast á nýjustu verk hinna tveggja síðasttöldu: Sál mín er hirðfífl í kvöld hjá Egg-leikhúsinu og Gregor Frú Emilíu. Þær bera nefnilega vott um óvenjulegt áræði í vali viðfangsefna og hvað sem um útfærsluna má segja í einstökum atriðum, þá býr í þeim leikrænn kraftur sem maður hefur of lengi saknað úr íslensku leikhúsi. Þær era þannig báðar glögglega til vitn- is um þann listræna metnað og Skjótvirkur stíflueyóir Eyðir stíflum fljótt • Tuskur • Feiti • Lífræn efni • Hár • Dömubindi • Sótthreinsar einnig lagnir One Shot fer fljótt að stíflunni af því að það er tvisvar sinnum þyngra en vatn. Útsölustaðir: Shell-ogEsso - -stöðvar TilbOinn stíflu og helstu byggingavöru- verslanir. Dreifing: Hringás hf. s. 77878, 985-29797. U jj n g"ViðfbffimskrrfSÞofUokjwoðDnggimQi 4 ogfömt Uu V' "•$ MANÚ R Málningarverksmiðja. ---Slippfélagsins---- Dugguvogi 4 • 104 Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.