Morgunblaðið - 25.05.1989, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 25.05.1989, Blaðsíða 12
! 12 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1989 Fijálsir leikhópar: komnir til að vera? eftirJón Viðar Jónsson Þegar íslensk leiklistarsaga þess áratugar, sem nú er senn á enda, verður skráð, hlýtur þar að birtast býsna ítarlegur kafli undir yfir- skriftinni „Starf fijálsra leikhópa" eða „Leikstarfsemi utan stofnana" — eða einhveiju í þá veru. Eins og allir vita, sem einhvern gaum gefa að leilist hér í höfuðborginni, þá hefur mikil gróska hlaupið í slíka starfsemi síðustu árin og ýmsar mjög minnisstæðar sýningar komið fram á þeim vettvangi; ég læt nægja að minna á leikinn um Kaj Munk, Reykjavíkursögur Ástu, sumarsýningar Stúdentaleikhússins fyrir nokkrum árum (sem voru margar mjög fagmannlega unnar þó að leikarar væru að hluta áhuga- fólk) og sýningu Alþýðuleikhússins á leikritum Pinters Eins konar Al- aska og Hestaskál. Á það má líka minna að þegar Róbert Amfínnsson fékk leiklistarverðlaun DV ú í vetur var það ekki fyrir leik á heima- velli, heldur í sýningu P-leikhóps- ins, sem svo mun hafa nefnt sig, á Heimkomu Pinters. Almennt má segja að starfsemi af þessu tagi komi einkum til af tvennu: annað hvort því að þær ’stofnanir, sem fyrir eru, hafí ekki not fyrir alla þá krafta sem em í boði eða þá því að fólki finnist að- stæður innan þeirra ekki nógu hag- stæðar þeirri listsköpun sem það vill stunda. í veraleikanum getur þetta tvennt auðvitað farið saman, og g;erir það iðulega á ýmsa vegu sem ekki er ástða til að ijölyrða um hér. Það má þó öllum vera ljóst að sú þörf er brýn sem knýr mennt- að leiklistarfólk, sem vill geta helg- að listinni alla krafta sína, til að ráðast í að setja upp leiksýningar við hinar erfíðustu aðstæður; fé- leysi og húsnæðisskort. Reyndin hefur einnig orðið sú að fæstir þeirra hópa, sem hér hafa orðið til, hafa orðið langlífír; margir aðeins staðið að einni sýningu og síðan gnfað upp. Við lækkum ferðakostnaðinn - Með raðgreiðslum Veraldar kemst þú til Benidorm fyrir aðeins kr. 8.583,-* á mánuði - vaxtalaust! Það bjóða ekki aðrir betur. Með raðgreiðslum Veraldar hefur teksit að lækka ferða- kostnaðinn og gera öllum kleift að komast í fríið með þessu þægilega og ódýra greiðslufyrirkomulagi. Þú greiðir með greiðslukorti og um hver mánaðarmót er svo greiðslan skuldfærð á reikninginn þinn. Europa Center Þessi vinsæli gististaður fjölskyldunnar á Benidorm. Einstök staðsetning. _ _ r\^r\ Verð aðeins kr. pr. mann. 2 fullorðnir m. 2 böm í júni. Torre Levante Frábær aðbúnaður í sumarífíinu. Nýjar íbúðir, allar með loftkælingu. a Verð aðeins kr. T pr. mann. 2 fullorðnir m. 2 böm í júní HJA VEROLD FÆRDU MEIRA FYRIR PENINCANA *Verð á Europa Center í júlí, 6 greiðslur FERflAMIflSTÖOIN Austurstræti 17, sími 622200 Jón Viðar 'Jónsson „Því skal að sönnu ekki tróað að þessa húss, sem stendur hjarta okk- ar svo nærri, bíði þau örlög að lenda í trölla- höndum og að þar verði í framtíðinni danshöll eða glæsibúlla“ Síðustu árin hafa einkum þrír aðilar sýnt mest úthald: Alþýðuleik- húsið — sem stendur raunar nú orðið á nokkuð gömlum merg —, Egg-leikhúsið og Frú Emilía. Þó að það sé alls ekki ætlun mín að fara að leikdæma hér einstakar sýningar, get ég ekki látið hjá líða að minnast á nýjustu verk hinna tveggja síðasttöldu: Sál mín er hirðfífl í kvöld hjá Egg-leikhúsinu og Gregor Frú Emilíu. Þær bera nefnilega vott um óvenjulegt áræði í vali viðfangsefna og hvað sem um útfærsluna má segja í einstökum atriðum, þá býr í þeim leikrænn kraftur sem maður hefur of lengi saknað úr íslensku leikhúsi. Þær era þannig báðar glögglega til vitn- is um þann listræna metnað og Skjótvirkur stíflueyóir Eyðir stíflum fljótt • Tuskur • Feiti • Lífræn efni • Hár • Dömubindi • Sótthreinsar einnig lagnir One Shot fer fljótt að stíflunni af því að það er tvisvar sinnum þyngra en vatn. Útsölustaðir: Shell-ogEsso - -stöðvar TilbOinn stíflu og helstu byggingavöru- verslanir. Dreifing: Hringás hf. s. 77878, 985-29797. U jj n g"ViðfbffimskrrfSÞofUokjwoðDnggimQi 4 ogfömt Uu V' "•$ MANÚ R Málningarverksmiðja. ---Slippfélagsins---- Dugguvogi 4 • 104 Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.