Morgunblaðið - 03.08.1989, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.08.1989, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARPfIMMTIIDAGIjR 3. ÁGÚST 1989 SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 tf a 2 17.50 ? Hringekjan. Tuskubrúðurn- arog úlfaldi með hrukkótt hné. 18.20 ? Ungl- ingarniríhverf- inu. Kanadískur myndaflokkur. 18.45 ? Takn- málsfréttir. ST002 16.45 ? SantaBar- bara. 17.30 ? MeðBeggu. Endurtekinnþátturfrásíðastliðn- um laugardegi. —• 18.55 ? Huerá að ráða? Banda- rískurgaman- myndaflokkur. 19.20 ? Ambátt. 19.00 ? Myndrokk 19.19 ? 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 b a STOD2 19.20 ?- Ambátt. 19.50 ? - Tommi og Jenni. 19.19 ? 19:19. Fréttir og fréttatengt efni. 20.00 ? Fréttir og veður. 20.00 ? Brakúla greifi. Teiknimynd með íslensku tali. 20.30 ? Gönguleiðir. Þáttaröð um þekktar og óþekktar gönguleiðir. 20.55 ? Matlock. Bandarískur myndaflokkur um lögfræðing í Atlanta og einstæða hæfi- leika hans við að leysa flókin sakamál. Aðal- hlutverk:AndyGriffith. 21.45 ? Iþróttir. 22.00 ? Afrískir hlauparar. Margirbestu langhlauparar heims eru frá Keníu. í heima- vistarskóla íafskekktu héraði hefur irskur presturogkennari, ColinO'Conell, þjálfað Peter Rono og fleiri stórhlaupara. 20.30 ? Það kemuríljós. Þeir spiláfélagarfá gesti og taka óskalög. Umsjón: Helgi Pétursson. 21.05 ? Af bæíborg. Bandarískur gamanmynda- flokkur. 21.35 ? Morðíþremurþáttum(MurderinThree Acts). Hercule Poirot reynir að leysa sakamál af sinni alkunnu snilld. Kvikmyndin er byggð á samnefndir bók Agöthu Christie. Aðalhlutverk: Peter Ustinov, Tony Curtis, Emma Samms og Jonathan Cecil. Leikstjóri: Gary Nelson. 23.00 ? Ellefufréttir og dagskrárlok. 23.05 ? Djassþáttur. 23.30 ? Crunch. Lögreglumaður í morð- og inn- brotadeild ásamt ungum samstarfsmanni sínum virka hvetjandi á löghlýðna íbúa Los Angeles en skapa ugg hjá þeim sem brjóta lögin. Bönnuð börnum. 1.10 ? Dagskrárlok. Rás 1: Akureyri Þátt- 1 A 05 unnn 11- Mið- degislögun er á dagskrá Rásar 1 í dag. Umsjón hefur Snorri Guð- varðarson en þátturinn er send: ur frá Akureyri, í þessum 55 mínútna langa þætti er blandað saman íslensku og erlendii efni, Þátturinn Miðdegis- nýlegu og gömlu. lo&"n » umsjón Snorri leikur lög Snorra Guðvarðar- sem lítið eða ekk- sonar er frá Akur- ert hafa heyrst og evr1, notar eingöngu sitt eigið plötusafn. Inn á milli laganna fléttar hann gjarnan sögum af plötum eða flytjendum sem leika í þættin- um. Þess má geta að Miðdegislögun er end- urtekin í Næturútvarpi aðfaranótt þriðju- dags kl. 2.05. UTVARP Stöð 2: Sakamál wmm stöð 2 f>1 35 sýnir í 61— kvöld mynd byggða á sögunni „Murder in Three Acts" eftir Agöthu Christie. Peter Ustinov er í hlut- verki Hercule Poirot sem er nú staddur í Acapulco í Mex- íkó. Eins og svo oft áður í sógum Agöthu er hópur fólks saman kominn í mik- illi veislu og er Hercule Poirot meðal gesta. En þegar einn gesturinn dettur niður dauð- ur eftir að fram hefur verið borinn kokteill fær Poirot tækifæri til að sýna hvað litlu gráu sellurnar geta gert ef þær eru notaðar á réttan hátt. Poirot kemst að því að ein- hver hefur framið morð, en spurt er hver er sá seki. í öðrum aðalhlutverkum eru Tony Curtis og Emma Samms. Hercule Poirot reyn- ir að leysa morðgátu. Sjónvarpið: Gönguleiðir OA30 urinn fc'Vf— Göngu- leiðir er á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld. Að þessu sinni verður gengið um Papey og verður leið- sögumaður Stef- án Aðalsteinsson, en umsjónarmað- urinn Jón Gunnar Grjetarsson verð- ur í fylgd með honum. Gangan hefst í Áttærings- vogi og verður genginn hringur um eyjuna og endað á sama stað. Margt fugla og plantna er að finna í Papey. Þar er kirkja sem var reist árið 1902. Einnig er þar viti sem var reistur árið 1922. Eyjan er mishæðótt og víðast hvar mýrlendi. Eyjan heitir eftir írskum munkum sem talið er að hafi dvalist þar. Gönguleiðin verður að þessu sinni um Papey og er Ieið- sögumaður Stefán Aðalsteinsson. Gang- an hefst í Attærings- vogi. RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gunnar Kristjánsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsáriö með Edvard Frederik- sen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Ólafur Oddsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. Lesið úr forystugrein- um dagblaðanna að loknu fréttyfirtiti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. Tilkynningar.' 9.03 Litli barnatíminn „Viðburðaríkt sum- ar" eftir Þorstein Marelsson. Höfunduf les (8). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn. Umsjón: Þorlákur Helgason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tílkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn — Bílasala. Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir. 13.35 Miðdegissagan — „Pelastikk" eftir Guðlaug Arason. Guðmundur Ólafsson les (3). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Miðdegislögun — Sríorri Guðvarðar- son blandar. (Frá Akureyrí. Einníg útvarp- að aðfaranótt þriðjudags að loknum frétt- um kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Ef .. .hvað þá? Bókmenntaþáttur i umsjá Sigríöar Álbertsdóttur. (Áður út- varpað 13. júlí sl.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Sigríður Arn- ardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Barber og Will- iams. — Sumartónlist fyrir tréblásarakvinett op. 21 a eftir Samuel Barber. Blásarakvintett Björgvinjar leikur. — Sinfónía nr. 5 í D-dúr eftir Vaughan Williams. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; André Previn stjórnar. '18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07). 18.10 Ávettvangi. Umsjón Páll HeiðarJóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig út- varpað í næturútvarpi kl. 4.40.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni í umsjá Ólafs Oddssonar. 19.37 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þormóðsson og Ragnneiður Gyða Jónsdóttir. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 21.10.) 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.)* 20.15 Tónlistarkvöld Útvarpsins — Kynn- ingartónleikar Sinfóníuhljómsveitar Is- lands 23. september í fyrra. Stjórnandi: Petri Sakari. Einleikari: Ásgeir Steingrims- son. — Serenaða fyrir blásara eftir Richard Strauss. eftir Johann — Trompetkonsert Nepomuk Hummel. — Carmen-svita, tónlist úr óperu Georg- es Bizets í útsetningu eftir Rodrion Scherdrin. Kynnir: Benedikt Árnason. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Hvað er kvikmyndatiandrit. Umsjón: \ Ólafur Angantýsson. 23.10 Gestaspjall. Umsjón: Sverrir Guð- jónsson. (Einnig útvarpað mánudag kl. ,16.03.) 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar- insson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RAS 2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttirkl. 8.00, maðurdags- ins kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa. E'va Ásrún Alberts- dóttir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmælis- kveðjurkl. 10.30. ÞarfaþingmeðJóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heims- blöðin kl. 11.55. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á éttatíu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur gullaldartón- list. 14.03 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihornið rétt fyrir kl. fjögur. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán . Jón Hafstein, Lísa Pálsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson og Sigurður G. Tómasson. Kaftispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stór- mál dagsins á sjötta timanum. Mein- hornið. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu, sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram l'sland. Dægurtög með íslenskum flytjendum. fréttir kl. 22.00. 22.07 Sþerrið eyrun. Anna Björk Birgis- dóttir ieikur þungarokk á ellefta tímanum. Fréttir kl. 22.00 og 24.00. 1.00 Nlæturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURUTVARPIÐ 1.00 „Blítt og létt . . ." Gyða Dröín Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl. 6.01.) 2.00 Fréttir. 2.05 Paul McCartney og tónlist hans. Lokaþáttur. Skúli Helgason fjallar um tón- listarferil Paul McCartney í tali og tónum. Þættirnir eru byggðir á nýjum viðtölum við McCartney frá beska útvarpinu, BBC. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 3.00 Rómantíski róbótinn. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur- tekinn þáttur frá Rás 1 kl. 18.10.) 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram ísland. Dægurlög með islenskum flytjendum. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 „Blítt og létt. . ." Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur á nýrri vakt. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Páll Þorsteinsson með morgunþátt. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. .9.00 Páll Þorsteinsson. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Bibba í heims- reisu kl. 10.30. Fréttir kl. 11.00, 12.00, 13.00 og 14. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Bibba í heimsreisu kl. 17.30. Fréttir kl. 14.00 og 16.00, 17.00 og 18. 18.10 Reykjavik síðdegis. Arnþrúður Karls- dóttir stjórnar. 19.00 Snjólfur Teitsson. 20.00 Tónlist og iþróttir. 24.00 Næturdagskrá. ROT FM 106,8 9.00 Rótartónar. 13.30 Mormónar. Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu.' 14.00 Við og umhverfið. E. 14.30 Elds er þört. E. 15.30 Upp og ofan. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir o.fl. 17.00 í hreinskilni sagt. Pétur Guðjónsson. 18.00 Kvennaútvarpið — ýmis kvennasam- tök. 19.00 Neðanjarðargöngin 7-9-13. Óháður vinsældalisti. 21.00 Úr takt - tónlistarþáttur. Hafliði Skúlason og Arnar Gunnar Hjálmtýsson. 22.00 Tvifarinn — tónlistarþáttur. Umsjón Ásvaldur Kristjánsson. 23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur. 24.00 Næturvakt. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8 og 10. Stjörnuskot kl. 9. og 11. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Hádegisverð- arpottur. Bibba á sínum stað ásamt leikj- um. Fréttir kl. 10.00, 12.00 og 14.00 14.00 Margrét Hrafnsdóttir. Bibba i heims- reisu kl. 17.30. Kl. 16.30 erStjörnuskáld- ið valið og eldhúsdagsumræðurnar. Tal- að út eftir sexfréttir. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Snorri Sturluson. Nýr liösmaður á Stjörnunni leikur nokkur gullaldarlög. 20.00 l'slenski listinn. Umfjöllun um vinsæl- ustu lögin í Bretlandi, Bandaríkjunum og Evrópu ásamt islenska listanum. Umsjón- armenn og kynnar eru Pétur Steinn Guð- mundsson, Gunnlaugur Helgason og Bjarni Haukur Þórsson. 24.00 Næturstjörnur. EFFEMM FM95,7 7.00 Hörður Arnarson 9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 11.00 Steingrímur Ólafsson. 13.00 Hörður Arnarson. 15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Steingrímur Ólafsson. 19.00 Steinunn Halldórs. 22.00 Sigurður Ragnarsson. 1.00 Péll Sævar Guðnason. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.10- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.