Morgunblaðið - 03.08.1989, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 03.08.1989, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. ÁGUST 1989 17 Safnarar landsins takib ykkur síödu! MOTTAKA HEFST8. AGUSTKL13 Endurvinnsla einnota umbúða er þáttur í sjálfsagðri umhverfisvernd. En endurvinnsla gerir meira en að halda umhverfinu hreinu. Hún stuðlar að heilbrigðara verðmætamati og gefur duglegum söfnurum tæki- færi til að komast yfir drjúgan aukapening. Fyrir hverja umbúðaeiningu eru greiddar 5 kr. sem safnast þegar saman koma. Móttaka einnota öl- o'g gosdrykkjaumbúða hefst þriðjudaginn 8. ágúst. Búast má við miklu álagi fyrstu dagana meðan menn eru að skila umbúðum sem þeir hafa safnað undanfarnar vikur. Sýnum því þolinmæði og umburðarlyndi á móttökustöðunum. Þá gengur allt betur. Á næstu dögum verða birtar hér í blaðinu nánari upplýsingar og leið- beiningar um tilhögun móttökunnar. Ehdurmhsiah hf Nýttúr notuðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.