Morgunblaðið - 03.08.1989, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.08.1989, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. AGUST 1989 3. Sparaöu um verslunarmanna- helgina Þannig erbest að grílla og marí nera lambakjöt Grillbœkling með. uppskriftum og .góðum ráðum færðu ókeypis hjá kjötborðinu. „Lambakjöt á lágmarksverði" er tilbúið á grillið. Það er búið að skera það í sérstakar grillsneiðar; framhryggjasneiðar, rif, kótilettur og lærissneiðar. Einnig getur þú fengið lærið heilt ef þú vilt og grillað það þannig. Hvað er þá eftir? Jú, marineringin. Marineruð, grilluð lambasteik er lostæti og í nýfa grillbæklingnum, sem þú færð í næstu verslun, sérðu hversu auðvelt er að bíanda sinn eiginn kryddlög og marinera. Þannig sparar þú enn frekar. Hagkvæmustu kaupin íyrir verslunarmannahelgina. „Lambakjötið á lágmarksverði" er selt í xh skrokkum og það eru og verða ávallt hag- kvæmustu kaupin á lambakjöti. Áður en lagt er af stað í ferðalagið er tilvalið að kaupa poka. , Ekkert af kjötinu skemmist og ef nokkrir Grillveisla er ósvikin fjölskylduhátíð. einstaklingar slá saman í poka sparar hver og einn dágóða upphæð og kjötið nýtist yfir alla helgina. Sem dæmi má nefna að 6 kg. meðalpoki kostar aðeins 2.190 kr. Sparaðu - kauptu lambakjöt á lágmarksverði og grillaðu. SAMSTARFSHOPUR UM SÖLU LAMBAK.JÖTS «nj
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.