Morgunblaðið - 03.08.1989, Blaðsíða 8
(.b(.i TBÚOA .8 JiUOA lUTtóMfí QidA.Jci/,.. I
8
MORGUNBLAÐID FIMMTUDAGUR 3. AGUST 1989
I DAG er fimmtudagur 3
ágúst, sem er 215. dagur
ársins 1989. 16. vika sum-
ars hefst. Ólafsmessa hin
síðari. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 7.28 og
síðdegisflóð kl. 19.42. Sól-
arupprás í Rvík. kl 4.40 og
sólarlag kl. 22.35. Sólin er
í hádegisstað í Rvík. kl.
13.34 og tunglið er í suðri
kl. 15.01.
(Almanak Háskóla íslands.)
Eins og augu þjónanna
mæna á hönd húsbónda
síns, eins og augu amb-
áttarinnar mæna á hönd
húsmóður sihnar, svo
mæna augu vor á Drottin,
Guð vorn, uns hann líknar
oss. (Sálm. 123, 2.)
1 2 3 4
¦ ' ¦ 8
6 7
9 Hio
11 ^"2"""
13 14 ¦
¦ ,. ^
17
LÁRÉTT: 1 heimska, 5 líkams-
hluti, 6 staða, 9 skordýr, 10 fæði,
11 samhJjóðar, 12, vafi, 13 lesti,
15 hljónii, 17 kunni ekki.
LÓDRÉTT: 1 hástillt í tali, 2 rit-
verks, 3 spíra, 4 ásjóna, 7 fugl, 8
tangi, 12 guiusjóða, 14 samkoma,
16 greinir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU.
LÁRÉTT: 1 flár, 5 logn, 6 reið, 7
MA, 8 neita, 11 jf, 12 íla, 14 alda,
16 nafnið.
LÓÐRÉTT: 1 forynjan, 2 áliti, 3
roð, 4 unna, 7 mal, 9 efla, 10 tian,
13 arð, 15 df.
ÁRNAÐ HEILLA
Hf\ ára aftnæli. Á morgun,
I V/ föstudaginn 4. ágúst,
er sjötug frú Kristín Guð-
mundsdóttir, Hátúni 4 hér
í Rvík, áður húsvörður
kvennaheimilisins Hallveigar-
staða við Túngötu. Eigin-
maður hennar var Guðmund-
ur Jósefsson. Lést hann 2.
febrúar á síðasta ári. Kristín
ætlar að taka á móti gestum
á Holiday Inn-hótelinu á
morgun, afmælisdaginn milli-
kl. 15 og 19.
MORGUNBLAÐIÐ
FYRIR 50 ÁRUM
HEIMSFLUGIÐ. í gær-
kvöldi voru ókomnar
fregnir um það hvort
amerísku flugmennirnir
væru fernir af stað frá
Kirkwall áleiðis hingað
til íslands. Þeir gætu sem
hægast komið hingað til
lands 3. eða 4. ágúst.
Ameríska herskipið Ral-
eigh er komið til Hafnar
í Hornafirði og hingað til
Reykjavíkur er herskipið
Richmond væntanlegt.
Skipin eru úr flotadeild-
inni sem fylgist með
heimsfluginu. Hér í bæn-
um er nokkur undirbún-
ingur til að taka á móti
flugmönnum, sem verða
eins og kunnugt er gestir
bæjarins meðan þeir
dvelja hér. Þeir munu
búa vestur á Sólvöllum, í
húsi Jónatans Þorsteins-
sonar og konu hans. Með-
an flugmennirnir eru í
Kirkwall sendir Veður-
stofan þeim veðurfréttir
á hverju kvÖIdi, undir
miðnætti.
fj ff ára afmæli. í dag,
i ö fimmtudaginn 3.
ágúst, er 75 ára frú Guðrún
Þ. Örnólfsdóttir frá Súg-
andafirði, Espigrund 7
Akranesi. Hún er að heiman.
FRETTIR
EKKI gerði Veðurstofan
ráð fyrir teljandi breyting-
um á veðrinu, i spárinn-
gangi sínum í gærmorgun.
I fyrrinótt var minnstur
hiti á láglendinu 7 stig,
austur á Kambanesi. Hér í
bænum var 8 stiga hiti og
dálítil rigning. Mest varð
hún á Stórhöfða og^var 15
mm. eftir nóttina. I fyrra-
dag hafði verið sólskin hér
í bænum í 20 min. Þessa
sömu nótt í fyrra voru suð-
lægir vindar yfir landinu
og hiti svipaður því sem nú
er. Snemma í gærmorgun
var hiti 4 stig vestur í Iqalu-
it, það var 11 stiga hiti í
Þrándheimi, 16 stig í Sund-
svall og 14 austur í Vaasa.
OLAFSMESSA er í dag.
„Messa til minningar um Ólaf
helga Noregskonung. Þær
eru tvær og er sú síðari í dag
3. ágúst. Þann dag árið 1031
voru bein hans upp tekin"
segir í Stjörnufræði/Rím-
fræði.
KIWANISKLUBBARNIR
Viðey, Vífill og Harpa halda
sameiginlegan sumarfund í
kvöld, fimmtudag, í Kiwanis-
húsinu Brautarholti 26 og
hefst hann kl. 20.00. Gestur
klúbbanna og ræðumaður
kvöldsins verður Þóra Einars-
dóttir formaður Indlands-
hjálpar.
SKIPIN
REYKJAVIKURHOFN: í
fyrradag kom Arfell að utan
og togarinn Stapavík kom
inn til löndunar. Þá kom
leiguskipið Oriolus að utan
og rússneskt timburskip kom
á vegum SÍS Kimri. I gær
voru væntanleg að utan Arn-
arfell og Valur. Laxfoss
lagði af stað til útlanda. Tog-
arinn Ásgeir kom af veiðum.
Askja kom úr strandferð og
Dorado fór á ströndina.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
í fyrradag fór togarinn
Stapavík til veiða og Hjalt-
eyrin, sem þangað kom til
löndunar. í gær kom togarinn
Otur inn til Iöndunar á fisk-
markaðinn.
Morgunblaðið/A. Sæberg
Þeir sem leið eiga um Suðurlandsbraut eða Laugarásveginn hafa veitt því eftirtekt að miklar framkvæmdir eru í
gangi við rætur Laugarássins og hafa verið um nokkurt skeið. Þær eru í sambandi við framtíðar nýtingu þessa svæðis
í þágu borgarbúa sem útivistar og hátíðarsvæði. HJóhann pásson garðyrkjustjóri Reykjavíkurborgar sstjórnar framr
kvæmdunum. Fremst á myndinni þar sem vélskóflan er og stóru bílarnir er verið að skipta um jarðveg. Búið er að
moka upp og miklu af mold en þarna verður skautasvell Reykjavíkur vélfryst. Verður það rétt norðan við vænton-
legan húsdýra garð sem verið er að vinna við og vonir standa til að verði opnaður á næsta voru. Moldin sem tekin e
úr skautasvellssvæðinu notast fullkomlega því bílarnir flytja hana þangað sem sjá má moldarhrauka lengra í burtu.
Verður moldin nnotuð til þess að mynda landslag útivistar og hátíðarsvæðisins. Þarna munu fara fram þjóðhátí-
ðarsamkomur borgarbúa og aðrar útiskemmtanir áður en mörg ár líða. Svæðið verður prýtt hveskonar gróðri og
um það verða lagðir göngustígar. Innan marka hátíðarasvæðisins munu hinar gömlu Qg sögufrægu þvottalaugar
gegna sínu hlutverki og hátíðarsvæðið tengjast grasgarðinum í Laugardal.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík, dagana 28. júlí til 3. ágúst, aö báðum dögum
meðtöldum er í Vesturbœjar Apóteki. Auk þess er Háa-
leitis Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog
[ Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki
hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í slmsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
í Hellsuverndarstöð Reykjav/kur á þriðjudögum kl.
16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Tannlæknafól. Sfmsvari 18888 gefur upplýsingar.
Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Simaviðtalstími fram-
vegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknireða hjúkr-
unarfræðingur munu svara. Uppl. i ráðgjafasima Samtaka
'78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar
eru þess á milli tengdir þessum simnúmerum.
Alnæmísvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand-
ann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra,
s. 22400.
Krabbameln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsféi. Virka
daga 9-11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miðviku- og
fimmtud. 11-12 S. 621414.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband við
lækni. Fyrirspyrjehdur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viö-
talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milii er símsvari
tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafasími Sam-
taká '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S.
91-28539 — símsvari á öðrum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafð viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó-
tekíð: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög-
um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga —
fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu i s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100,
Keflavík: Apótekíð er opið kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12.
Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætiað börnurn og ungl-
ingum ívanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis-
aðstæðna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafóiks um flogaveiki. Skrifstofa
Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833.
Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.f.B.S. Suður-
götu 10.
G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks.
Uppl. veittar í Rvik í símum 75659, 31022 og 652715. I
Keflavík 92-15826.
Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldraféi. upplýsíngar.
Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12.
Fimmtud. 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól
og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í
heimahúsum eða orðið 'fyrir nauðgun.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22.
Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem
orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáiið, Síðu-
múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
Skrifstofa AL-ANON, áðstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að strt'ða,
þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Fréttasendingar R.Ú.V. til útlanda daglega á stuttbylgju:
Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl.
12.15-12.45 á 15770, 13660og 11626 kHz. og kl. 18.55-
19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz.
Hlustendum á Norðurlöndum er þó sérstaklega bent á
11626 og 7935 kHz. Þeir geta eínnig nýtt sér sendingar
á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz k"l. 23.00
Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10-14.40
á 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 á 15460 og 17558
kHz og 23.00-23.35 á 9275 og 17558. .
Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt
sér sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00.
Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu-
dögum er lesið yfirlit yfir helztu fréttir liðinnar viku. Is-
lenskur tími, er sami og GMT.
SJUKRAHUS - Heimsóknartimar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadelld.
Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður
kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla
daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Landakotsspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barna-
deild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17.
— Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga
kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardög-
um og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga
kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúk-
runarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöð-
in: Kl. 14 tii kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka-
deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið:
Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstað-
aspftali: Heimsóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl.
19.30-20. — St. Júsefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16
og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili i Kópavogi:
Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra-
hús Keflavfkurlæknlshéraðs og heilsugæslustöðvar:
Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö
Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk - sjúkrahúslð: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátíð-
um: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra-
húsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og
19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra
Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00-
8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
vertu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn islands: Lestrarsalir opnir mánud. —
föstudags kl. 9-19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.
— fóstudags 13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla l'slands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um útibú
veittar í aðalsafni, s. 694326.
Árnagarður: handritasýning StofnunarÁrna Magnússon-
ar, þriðjud., fimmtud.- og laugardögum kl. 14-16.
Þjóðmlnjasafnlð: Opið alla daga nema mánud. kl. 11 -16.
Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.—föstud. kl. 13-19.
Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sölhelmasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21,
föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn — Lestrarsal-
ur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Hof-
svallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. —
fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir
viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn
þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Gerðubergi
fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Arbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga 10-18.
Veitingar i Dillonshúsi.
Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. —
Sýningarsajir: 14-19/22.
Listasafn islands, Frikirkjuveg, opið alla daga nema
mánudaga kl. 11-17.
Safn Ásgrfms Jónssonar: Opið alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13.30-16.00.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opið alla daga kl. 10-16.
Listasafn Elnars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag-
lega kl. 10-17.
KJarvalsstaðlr: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18.
Listasafn Slgurjóns Ólafssonar, Laugarnesl: Opið um
helgar kl. 14-17. Mánud., miðviku- og fimmtud. kl. 20-22.
Tónleikar þriðjudagskv. kl. 20.30.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.—föst. kl.
10-21. Lesstofan kl. 13-16.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. .
Náttúrugripasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Söfn ( Hafnarfirðl: Sjóminjasafnið og Byggðasafnið opin
alla daga nema mánudaga kl. 14-18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000.
Akureyri s. 96-21840. Siglufjörður 86-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud.
kl. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-
15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-
20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-
17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-
20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-
17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-
20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-
17.30.
Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga.
7-9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8-10
og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þriðjudaga og
fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga
kl. 9-12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl.
20-21. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl.
7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Soltjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.