Morgunblaðið - 03.08.1989, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 03.08.1989, Blaðsíða 45
(•MWWBLAíflÐ;PÍMMTtJfiAGUR.3, ÁGÚST-19.89 45 Ég kynntist Jóa best er ég var háseti hjá honum hér í gamla daga. Það var reynsluríkur skóli að vera um ;,borð" þar s'em Jói var við stjórnvölinn. Traustari og aðgætn- ari mann hef ég vart kynnst síðar. Þeir voru ekki tölvustýrðir bát- arnir hér á árum áður, með lóran- tæki og öll þau nýjustu tæki sem fyrirfinnast í dag. Nei, menn stóðu sína vakt með kompásinn og hyggjuvitið sér til hjálpar. Jói var einn þeirra manna. Norðangarrinn í Húnaflóanum héfur oft verið ágengur við bátana á „stíminu" heim, en mér fannst óhætt að sofa um borð er Jói var við stýrið. Það sem ég lærði um borð hjá Jóa Guð- munds get ég þakkað það, að ég stýrði mínu fleyi farsællega í höfn síðar er ég gerðist skipstjóri. Það er sjónarsviptir að góðum mönnum en minningin gleymist ei. Ég vil votta Sigurbjörgu Jóns- dóttur, Boggu, samúð mína, börn- um, tengdabörnum og barnabörn- um. Ásgeir Ó. Sigurðsson + Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, ÁGÚSTJÓNSSON, áður til heimilis á Langholtsvegi 47, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 4. ágúst kl. 13.30. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. t Útför móður minnar, tengdamóður og ömmu, KRISTÍNAR SAMÚELSDÓTTUR, Akraseli 33, Reykjavík, sem lést 29. júlí, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 4. ágúst kl. 10.30. Kristín Daníelsdóttir, Valur Guðmundsson, Sigrún Valsdóttir, Anna Dóra Valsdóttir. t Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, ANDRÉS B. ÓLAFSSON bifvélavirki, Nökkvavogi 20, Reykjavík, sem andaðist á heimili sínu þriðjudaginn 25. júlí, verður jarðsung- inn frá Fríkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 4. ágúst kl. 13.30. Þorgerður Guðmundsdóttir, Ólafía Andrésdóttir, Halldóra Andrésdóttir, Guðmundur Andrésson, Haukur Andrésson, Valgerður Andrésdóttir, Hörður Andrésson og barnabörn. Árni Guðbjörnsson, Þorleifur Jónsson, Rósa Svavarsdóttir, Jónína Arnarsdóttir, Jóhannes Sigurðsson, Macintosh fýrir byrjendur Skemmtilegt og fræöandi 5 daga námskeið um forritiö Works hefst á mánudag. Tími 16-19. Ritvinnsla, gagnasöfnun og áætlanagerö. fölvu- og verkfræoiþjónustan Grensásvegi 16 • Sími 68 80 90 Greioslukortaþjónusta og sanngjarnt sumarverð SIEMENS-^æd/ TRAUSTUR OG AFKASTAMIKILL ÞURRKARIFRÁ SIEMENS íslenskár fjölskyldur í þúsundatali telja SIEMENS þvottavélar og þurrkara ómissandi þægindi. Þú getur alltaf reitt þig á SIEMENS. WT 33001 ¦ Þurrkar mjög hljóölega. m Tromla snýst til skiptis ¦ réttsælis og rangsælis. ¦ Tímaval upp í 140 mínútur. ¦ Hlífðarhnappur fyrir viðkvæman þvott. ¦ Tekur mest 5 kg af þvotti. ¦ Verd kr. 39.500 - Munið umbodsmenn okkar víðs vegar utn landið. SMITH&NORLAND NÓATÚNI 4 • SÍMI 28300 HONDA HEFUR VERIÐ 15 ÁR Á ÍSLANDI. GLÆSILEGT AFMÆLISTILBOÐ. Afsláttur 135.000 Afsláttur 80.000 ÞAÐ MUNAR UM MINNA 1.130.000 ------- 995.000 HONDA CIVIC SHUTTLE 4 WD Glæsilegur og rúmgóður fjölskyldu- og ferðabíll með sltengdu fjórhjóladrifi. Vélin er kraftmikil, 16 ventla með tölvustýrðri þeinni innspýtingu og 116 din hestöfl. Einstök fjöðrun („Double Wishbone"). Hæð undir lægsta punkt er 18,5 sm. Á hurðum eru samlæsingar. Vökvastýri og litað gler. (afturrúðu er hiti og þar er einnig rúðuþurrka. Farangursrýmið er ótrúlega mikið. í bílnum er dagljósabúnaður. GREIÐSLUSKiLMÁLAR VIÐALLRAHÆFI. Verðiðvarkr. 1.130.000,- Nú á afmælistilboði kr. 995.000,- UMBOÐSAÐILAR: AKUREYRI: Þórshamar hf. S 96-22700 KEFLAVlK: BG-bllasalan © 92-14690 HONDA CIVIC HATCHBACK SPORT Er framhjóladrifinn með kraftmikla 16 ventla vél fáanleg 75, 90 eða 130 hestöfl. Fjöðrunin er einstök („Double Wishbone"). Lit- að gler. Bíllinn er teppalagður í hólf og gólf. í afturrúðu er hiti og þar er einnig rúðuþurrka. Dagljósabúnaður er í bílnum. Bíllinn er fáanlegur með eða án sóllúgu. Verðið var kr. 748.000,- Nú á affmœlistilboði kr. 668.000,- HONDA Á ÍSLANDI, VATNAGÖRÐUM 24, S-689900 i 8 í . r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.