Morgunblaðið - 03.08.1989, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 03.08.1989, Blaðsíða 31
4- MORGUNBLAÐIÐ- FIMMTUDAGUR 3. AGUST 1989 31 Suðureyri: Tíu daga veiðibann hjá trillukörlunum Mokveiði síðasta daginn fyrir bann Suðureyri. SMÁBATAR undir 10 tonnum eru í tíu daga veiðibanni. Trillukarlarn- ir á Suðureyri eru óhressir með þetta bann. Mikil ótíð hefur verið á miðum þeirra undanfarnar vikur. Veiðibannið kemur á slæmum tíma því vel gaf á sjóinn síðustu dagana fyrir bannið og var mok- veiði síðasta daginn. Síðasta sólarhringinn voru marg- ir að koma með á fjórða tonn af góðum þorski og margir smærri bátanna lönduðu tveim tonnum eft- ir daginn. Þessi dagur var sá afla- mesti í sumar, að sögn trillukarl- anna, sem fréttaritari hitti á hafnar- garðinum. R.Schmidt Morgunblaðið/Róbert Schmidt Guðmundur A. Guðnason um borð í trillunni sinni eftir löndun. Fiskverð á uppboðsmörkuöum 2. águst FISKMARKAÐUR hf. Hæsta verð 50,00 20,00 110,00 26,00 15,00 10,00 44,00 29,00 300,00 50,00 10,00 60,00 104,00 í Hafnarfirði Lægsta Meðal- Þorskur Þorskur(smár) Ýsa Karfi Ufsi Ufsi Steinbítur Langa Lúða Koli Keila Skata Skötuselur Samtals Selt var úr Otri HF og FAXAMARKAÐUR hf. Þorskur Þorskur(smár) Ýsa Karfi Ufsi verð 40,09 20,00 97,95 21,01 15,00 10,00 43,18 23,93 150,44 50,00 10,00 60,00 95 19 41^43 134,354 bátum. I dag verður seldur verð 30,00 20,00 93,00 15,00 15,00 10,00 42,00 20,00 85,00 50,00 10,00 60,00 86,00 Magn (lestir) 125,152 0,070 0,765 1,259 0,380 0,092 1,181 2,728 1,732 0,399 0,143 0,031 0,418 71,00 11,00 95,00 23,00 21,00 7,00 í Reykjavík 44,00 11,00 45,00 25,00 45,00 18,00 150,00 190,00 220,00 21,00 360,00 42,00 15,00 11,00 7,00 45,00 25,00 45,00 18,00 120,00 190,00 180,00 15,00 100,00 Ufsi(undir- máls) Steinbítur Steinbít- ur/Hlýri Hlýri Langa Lúða(stór) Lúða(milli) Lúða(smá) Skarkoli Skótuselur Samtals Selt var úr Stapavík Sl, Skipaskaga AK, Drangey SK og Skaga- röst. í dag verður selt úr Asgeiri RE o.fl., 125 t þorskur o.fl. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. 53,61 11,00 54,17 19,98 15,38 7,00 45,00 25,00 45,00 18,00 128,37 190,00 200,00 15,86 148,00 23,26 21,746 0,024 2,263 106,779 56,096 0,786 0,033 0,582 0,058 2,227 0,516 0,017 0,073 0,189 0,130 191,521 Heildar- verð (kr.) 5.017.234 1.410 74.935 26.471 5.705 920 51.002 65.270 260.616 19.975 1.430 1.917- 39.878 5.566.763 bátafiskur. 1.165.839 264 122.582 2.133.583 862.484 5.502 1.485 14.550 2.610 40.098 66.240 3.230 14.600 2.997 19.240 4.455.306 # Þorskur 70,50 42,00 56,79 38,800 2.203.600 Ýsa 102,00 65,00 94,80 1,875 177.745 Karfi 26,50 21,50 25,26 2,420 61.130 Ufsi 33,50 15,00 33,18 4,600 152,625 Steinbítur 22,50 21,00 21,30 1,983 42.254 Langa 26,50 22,00 24,77 0,780 19.320 Blálanga 30,50 30,50 30,50 1,000 30,500 Lúða 215,00 185,00 197,10 0,195 38.435 Öfugkjafta 10,00 10,00 10,00 2,500 25.000 Sólkoli 40,00 40,00 40,00 0,100 4.000 Skarkoli 36,00 35,00 35,56 0,045 1.600 Kella 7,00 7,00 7,00 1,000 7.000 Skötuselur 275,00 272,00 273,21 0,083 22.813 Langlúra 20,00 20,00 20,00 0,500 10.000 Samtals 50,03 55,882 2.796.022 Selt var úr Eldeyjar-Hjalta og Eldeyjarboða. úr humarbátum. dag verður selt Lokaðir fjallvegir 03.08.89 AiíVEGiRþé^éémnér^isýndireru eímmgia nárnesððirvegir, hiingvBgúrinn, tveggja og þrigg]atöiuyegir svoog ffatívegiraieðF-núimrum. Vegagerð ríkisins og Náttúruverndarráð hafa sent frá sér upplýsingar um hvaða svæði á hálendinu eru lokuð allri umferð vegna snjóa og/eða aurbleytu. Upplýsingarnar, sem miðast við stöðuna í dag, eru færðar inn á meðfylgjandi kort Morgunblaðsins. Vegir á skyggðu svæðunum eru lokaðir allri umferð þar til annað verður auglýst. Vegagerðin og Náttúru- verndarráð gefa vikulega út upplýsingar um ástand fjallvega og senda til yfir hundrað aðila, víðsvegar um landið, meðal annars ferðaskrifstofa, bílaleiga, söluskála og fjölmiðla, með ósk um að þeim verði komið á framfæri við ferðafólk. Þjóðhátíð Vestmannaeyja: Undirbúningur á lokastigi Vestmannaeyjum. UNDIRBÚNINGUR fyrir þjóð- hátíðina í Eyjum er nú á loka- stigi. Týrarar eru bjartsýnir á góða þjóðhátíð því veðurspá er ágæt fyrir helgina og margt fólk heftir pantað far til Eyja. Fjöldi félaga úr Knattspyrnufé- laginu Tý leggur nú nótt við dag til þess að fullgera skreytingar í Herjólfsdal. Lítið var hægt að mála meiripartinn af júli sökum stöðugrar vætu en síðustu daga hefur verið þurrkur og listaverkin hafa því litið dagsins ljós, hvert af öðru í Herjólfsdal. Nýjar skreyt- ingar koma upp á hverri þjóðhátíð og nýjasta skreytingin í Herjólfs- dal er eyja sem sett hefur verið í tjörnina en út í hana eru göngu- brýr frá bökkum tjarnarinnar. Búist er við miklu fjölmenni á hátíðina því veðurguðirnir virðast ætla að verða í góðu skapi í Eyjum um þessa verslunarmannahelgi. Herjólfur verður í stanslausum flutningum milli Þorlákshafnar og Eyja um hátíðina og Flugleiðir bjóða upp , á loftbrú milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja. Samkvæmt upplýsingum sem Morgunblaðið fékk í gær þá hefur mikið verið bókað hjá Flugleiðum og Herjólfi og litlu flugfélögin búast við að verða ferðum til Eyja. Tjaldstæði verða opnuð í Her- jólfsdal í ,kvöld fimmtudag og munu Eyjabúar þá streyma með hústjöld sín í Dalinn. Þjóðhátíðin verður síðan sett eftir hádegi á föstudag. Grímur Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson Bæjarstjóri Mosfellsbæjar, Páll Guðjónsson, leggur undirbúningi Þjóðhátíðar lið. Mörg handtök hafa verið unnin og mannvirki hafa risið í Her- jólfsdal til að gestir Þjóðhátíðar geti skemmt sér sem best. Illa lítur út með hey- skap í Miklaholtshreppi Borg í Miklalioltshreppi. HELDUR lítur þunglega út með heyskapinn. Júlímánuður hefur verið votur en sæmilega hlýr. Mér telst svo til að hér hafi verið fjór- ir sólarhringar úrkomulausir í júlí. Gras er nú orðið þokkalega hafa einnig verið gerðar tilraunir sprottið, kalskellur frá í vor hafa grænkað en mikil ódrýgindi eru samt þégar slegið er. Lítið er. kom- ið í hlöður af þurru heyi en nokkuð búið að heyja í vothey. Ef ekki birt- ir upp rosann og rigninguna næstu daga þá fer grasið að tréna og tapa fóðurgildi. Einhver skotglaður ferðamaður var hér á ferð um helgina, lét hann sig hafa það að skjóta í gegnum rúðu á skurðgröfu Ræktunarsam- bandsins sem stóð við veginn hjá Rauðkollsstöðum í Eyjahreppi. Þá til innbrota á Vegamótum og í hús hestamannafélagsins á Kaldármel- um en engu tókst að stela. - Páll Múlakot: Fjölskyldu- hátíðog flugdagskrá Flugmálafélag íslands heldur árlega fjölskylduhátíð í Múlakoti um verslunar- mannahelgina og hefst hún á föstudagskvöld, en formleg dagskrá hefst á laugardag. Að vanda verður fjölbreytt flugdagskrá, meðal annars list- flug, einnig grillveisla á laugar- dagskvöldið. Tjaldstæði eru á staðnum og eru allir velkomnir, jafnt akandi sem fljúgandi. (Fréttatilkynning)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.