Morgunblaðið - 03.08.1989, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 03.08.1989, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. AGUST 1989 + Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson ÁriÖ hjá Hrútum Á næstu dögum ætla ég að fjalla um árið framundan hjá merkjunum tólf. Fyrsta merk- ið tii umfjöllunar er Hrúturinn (20. mars — 19. apríl). Ár álags og athafna Segja má að orka komandi 4rs og ára verði sterk. Það má búast við að veður og vind- ar verði sviftingasamir en jafnframt verður fyrir hendi gott tækifæri til úrbóta, og framkvæmda. Af plánetunum fimm sem mestu skipta verða fjórar sterkar, eða Júpíter, Satúrnus, Úranus og Neptún- us. Byltingar Þeir sem eru fæddir frá 20.- 25.mars hafa Úranus á Sól sem táknar breytingar í átt til aukins sjálfstæðis eða ef sjálfstæði hefur verið mikið fyrir, þörf fyrir nýjar athafnir. Spennandi vinna Þeir sem eru fæddir frá 26.-29. mars hafa bæði Sat- úrnus og Úranus á S61. Sat- úrnus kallar yfírleitt á vinnu, þörf fyrir raunveruiegan árangur og aukið raunsséi. Úranus gefur aftur á móti rafmagn, þörf fyrir nýjungar, spennu, aukið sjálfstæði og breytingar. Þegar þeir lenda báðir saman myndast sterk orka sem getur kallað á átök en jafnframt mikil afköst. Jbessum Hrútum gefst kostur ti að gera raunhæfar breyt- íngar og verða sjálfstæðari. Lykilorð eru vinna og álag samhliða nýjum og spennandi verkefnum. SkipulögÖ óvissa Þeir Hrútar sem eru fæddir frá 30. mars til 4. apríl tak- ast á við Satúrnus og Neptún- us, sem verður að teljast mót- sagnakennd orka. Ef þeirgeta ekki fært hana í afmarkaðan farveg er hætt við að um tog- streitu og baráttu verði að ræða. Sem dæmi má nefna að þaó sem er skipulagt á til að gufa upp og útkoma verður skipulagt „kaos". Baráttan _^>tur einnig stafað af aðstæð- um sem kalla á aga en jafn- framt sveigjanleika. Andlegt raunsœi Satúrnus og Neptúnus saman geta skapað andlegt raunsæi. Orka Neptúnusar víkkar sjón- deildarhringinn og opnar aug- un fyrir listum og trúarlegum málefnum. Orka Satúrnusar gefur hins vegar raunsæja og „kalila" sjón sem tryggir sterkt jarðsamband. Það má því segja að þessir Hrútar geta á næsta ári starfað af raunsæi að málum sínum jafnhliða sem andlegur sjón- deildarhringur þeirra víkkar. Kraftur Það að Júpíter er nýkominn inn í Krabbamerkið og mynd- ar spennuafstöðu við Hrútinn kemur til með að hafa mikið að segja. Það táknar að kraft- ur og stórhugur mun vaxa með Hrútum á næsta ári, ásamt þörf fyrir ferðalög og alhliða þenslu. MikiÖ að gerast Þegar á heildina er litið eykst Hrútum þörf til að hrista upp . í lífinu og tilverunni og því koma þeir til með að vera í farvegi orku og tísku um- heimsins á næstu árum, þó gengið geti á ýmsu hjá hverj- um og einum í merkinu. Þeg- ar á heildina er litið er það sterk orka í gangi á Hrúts- merkið að erfitt er að segja hvað komi nákyæmlega til itieð að gerast, annað er það að mikið mun gerast og margt breytast á næstu árum. GARPUR SESOU AAER, OIAN HE/SA1AÐU/Z, Hi/E/ZN/<S __-/£> p£& pexsA/s Þö FtcérrHc A£> HETJAN , G/)RPUf? VÆ/Zt I ÖR8/fí3Etfh •A ADAM, écs mm ) HMM?! V&&7U ae/a Þessu ekj</. / faæanleg. Lkrru Klö/SVTdtsr \ UEA^O/NA AE> KOA*A , \ FA/ZA OG M*Nt>AHt>4H A \ M£> FÖIZUA4 AO&i ots Þú E/zr \ A£> le/ta A£> />f8R>>oiss/iaiua< }sxxRr<SfetPu*i Þ/'nuaa. SH/NOU SE/NNA í /'BÖO TEELU. \//£> FUNOUA/ , 8 TYNOA SOK/CA, BÓ/CA- \SAFNS8tí/COG/cAT7?fA?~ L&KFAAIG. £N SA/GA , S&t/ZTGfiZ/p/ Hl/EIZtV/e CaETA k SAF/A?Ey/ZMALatfrA/?1 /iO/Zfr/Q? GRETTIR E_- OfZKA \>AE> E/CKI, APþf?/VWMA l'&EJ&UUM ENN. EINW ÖMUf? - LB5AN FE_>RðAR<V\AN-E> ~-...... ' '¦¦ ' - - BRENDA STARR \B£ENÞA STAGR S? ? £?6 ER /i/SSA 'A '/cONAA/s&nÞÓl/A/Zsrk AÐ þUSKUUG '[¦>' 7JGJC/A7 V/B befíjtc^^ ^sriUA/A I \//e> HiTruAOsr ryjesr^yfF^^^/^N/éi £/c ÞAé> Js!j&ji>sr<siSmyK '*_>tl Pziy • , EFT7R A^yNOOA/l/Afl Af> XAU/I AO DÆ/y>A> SEAt J8RENDU ÞOsý/vot/psnée//IÐE/NS pA ^e //C/A/ 1AOLAÐANÞI HÍ2&ANOI JA%^LSA°G' S7ÖfZAt5LVÓF.\ lEÆpETTd " ENMiEfSEFZ. ALVAK- y.aOFrAOJATA. h&NSt; lZ%ZŒty**i. 0/0é<2NENNAA?^ UR SAzrr ti. \a$ LJOSKA VILJIÐI VERA svo weiv , AP kjo'sa I M\G ) VIP 6BTUM EKKt LANGAfZ <^> KOÍIPCWí þAPr^ AÐ\/INNA " No'eas HVERS-\AF {Vl flV $AO E£ V__NA7N-FNP s&m kvs EKK.I \W t#_> O...TArTA.EHP*P BVi? ne-ndin i pessARi GÖTO? ^r//í :¦¦- -::¦- ¦-¦¦;¦ FERDINAND SMAFOLK VESTERPAV OJAS M^ GRAMPA5 BIRTHPAH',. I ASKEP MIM UUMATTME MOST IMPORTANTTMlMe U/A5 THAT HE MA5 LEARNEP IN HI5 LIFE.. 12- IO f HE SAIP,' I VE LEARNEP TMAT EVEN { UOMEN PEOPLE A5K ME TMAT QUESTION j Vj^EYAREN'T 60ING TO LlSTEN ! ^4__ ^__í^- í gær var afinælisdagur afa.Ég spurði hann hvað væri það mikilvægasta sem hann hefði lært í lífimi. Hann sagði, „Ég hefí lært að jafnvel þegar fólk spyr mig þessarar spurningar ætlar það ekki að hlusta." BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson í sænska kerfinu sýnir opnun á 1 laufi annaðhvort 10-12 punkta og jafna skiptingu, eða 174. Tíðnin er mjög mikil á þess- ari opnun og það eitt gerir hana að hættulegu vopni. En fleira kemur til: Vestur gefur; AV á hættu. Norður ? K752 ¥9 ? G654 ? Á965 Vestur ? 1043 V842 ? ÁD98 + KG3 Austur ? ÁG96 VD1065 ? 1072 *84 Suður ? D8 VÁKG73 ? K3 + D1072 I leik Svía og Austurríkis- manna skapaði veika laufið 12 IMPa sveiflu, nánast úr engu. Vestur Noröur Austur Suður Flodquist Kubak Göthe .Fucik 1 lauf Pass 1 tígull 1 hjarta Pass 1 spaði Pass 2 grönd Pass 3 grönd Dob.l Redobl Pass Pass Pass Útspil: spaðatía. Tígulsvar Göthe var afmeld- ing (0-7 punktar). Austurríkis- mennirnir villtust svo upp í held- ur þurmt grandgeim og nú var Göthe í góðri aðstöðu til að dobla. Hann átti 7 punkta og spaðann á eftir blindum, en makker hafði lofað 10-12. Það ætti því að minnsta kosti að hrikta i geiminu, og kannski mætti ná því 2 niður. Fucik hef- ur sjálfsagt redoblað í bræði sinni, því það er ekki að sjá á hans spilum að 9 slagir séu auð- sóttir. Útspílið tryggði svo vörninni sex slagi. Fucik fékk fyrsta slag- inn á spaðadrottningu og sótti laufið. Flodquist spilaði aftur spaða og Göthe tígli í gegn um kónginn. Tveir niður og 600 til AV. Á hinu borðinu spíluðu Fall- enius og Lindkvist 2 hjörtu í NS og unnu þau slétt. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Þessi stutta og laglega skák var tefld a svæða- og Norður- landamótinu í Finnlandi: Hvítt: Curt Hansen, Danmörku, Svart: Tom Wedberg, Svíðþjóð, ensk leikurinn, 1. d4 - Rf6, 2. c4 - e6, 3. g3 - c5, 4. Rf3 - cxd4, 5. Rxd4 - d5, 6. Bg2 - e5, 7. Rf3 - d4, 8. 0-0 - Rc6, 9. e3 - Bc5, 10. exd4 - exd4, 11. Rbd2 - 0-0, 12. Rb3 - Db6, 13. Bg5 - Re4, 14. Hel - Bf5, 15. Rh4! - Rxg5, 16. Rxf5 - g6, 17. Dg4 - f6 J- 18. f4! - Rf7 (Eftir 18. - gxf5, 19. Dxf5 á hvitur skemmtilegt val milli 20. Rxc5 og 20. Be4) 19. Bd5! - Kh8, 20. Dh4 - Rfd8, 21. He8! og svartur gafst upp. Úrslit á mótinu urðu þessi: 1. Sim- en Agdestein 9/2 v. af 13 möguleg- um, 2.-4. Margeir Pétursson, Larsen og Yrjölá 8/2V. 5.-6. Helgi Ólafsson og Hansen 8 v. 7. Karls- son 7 v. 8. Wedberg 6K v. 9. Tis- dall 6 v. 10-11. Schiissler og Mortensen 5 v._12. Westerinen 4 v. 13. Jón L. Árnason 31^ v. 14. Östenstad 3 v. Þeir sem deildu öðru sætinu verða að heyja sér- staka aukakeppni um sæti á milli- svæðamóti. Endanleg ákvörðun um' fjölda þáttakénda þar verður tekin á fundi FIDE í Puerto Rico um helgina. _L-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.