Morgunblaðið - 03.08.1989, Page 40

Morgunblaðið - 03.08.1989, Page 40
40 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 1989 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Áriö hjá Hrútum Á næstu dögum ætla ég að fjalla um árið framundan hjá merkjunum tólf. Fyrsta merk- ið til umfjöllunar er Hrúturinn (20. mars — 19. apríl).’ Ár álags og athafna Segja má að orka komandi árs og ára verði sterk. Það má búast við að veður og vind- ar verði sviftingasamir en jafnframt verður fyrir hendi gott tækifæri til úrbóta, og framkvæmda. Af plánetunum fimm sem mestu skipta verða fjórar sterkar, eða Júpíter, Satúrnus, Úranus og Neptún- us. Byltingar Þeir sem eru fæddir frá 20,- 25. mars hafa Úranus á Sól sem táknar breytingar í átt til aukins sjálfstæðis eða ef sjálfstæði hefur verið mikið fyrir, þörf fyrir nýjar athafnir. Spennandi vinna Þeir sem eru fæddir frá 26. -29. mars hafa bæði Sat- úrnus og Úranus á Sól. Sat- úrnus kallar yfirieitt á vinnu, þörf fyrir raunverulegan árangur og aukið raunsæi. Úranus gefur aftur á móti rafmagn, þörf fyrir nýjungar, spennu, aukið sjálfstæði og breytingar. Þegar þeir lenda báðir saman myndast sterk orka sem getur kallað á átök en jafnframt mikil afköst. J^essum Hrútum gefst kostur tf að gera raunhæfar breyt- ingar og verða sjálfstæðari. Lykilorð eru vinna og álag samhliða nýjum og spennandi verkefnum. Skipulögö óvissa Þeir Hrútar sem eru fæddir frá 30. mars til 4. apríl tak- ast á við Satúrnus og Neptún- us, sem verður að teljast mót- sagnakennd orka. Ef þeirgeta ekki fært hana í afmarkaðan faiTeg er hætt við að um tog- streitu og baráttu verði að ræða. Sem dæmi má nefna að það sem er skipulagt á til að gufa upp og útkoma verður skipulagt „kaos“. Baráttan j4^stur einnig stafað af aðstæð- um sem kalla á aga en jafn- framt sveigjanleika. Andlegt raunsœi Satúrnus og Neptúnus saman geta skapað andlegt raunsæi. Orka Neptúnusar víkkar sjón- deildarhringinn og opnar aug- un fyrir listum og trúarlegum málefnum. Orka Satúmusar gefur hins vegar raunsæja og „kaída" sjón sem tryggir sterkr jarðsamband. Það má því segja að þessir Hrútar geta á næsta ári starfað af raunsæi að málum sínum jafnhliða sem andlegur sjón- deildarhringur þeirra víkkar. Kraftur Það að Júpíter er nýkominn inn í Krabbamerkið og mynd- ar spennuafstöðu við Hrútinn kemur til með að hafa mikið að segja. Það táknar að kraft- ur og stórhugur mun vaxa með Hrútum á næsta ári, ásamt þörf fyrir ferðalög og alhliða þenslu. Mikiö aö gerast Þegar á heildina er litið eykst Hrútum þörf til að hrista upp _ í lífinu og tilverunni og því koma þeir til með að vera í farvegi orku og tísku um- heimsins á næstu árum, þó gengið geti á ýmsu hjá hveij- um og einum í merkinu. Þeg- ar á heildina er litið er það sterk orka í gangi á Hrúts- merkið að erfitt er að segja hvað komi nákvæmlega til með að gerast, annað er það að mikið mun gerast og margt breytast á næstu árum. GARPUR SEGBU MlÉR, O/AN HERMA&UR., HUERNH3 Le/B> pÉR PEGAR ÞO FBéTTH? AE> HETJAH G/tRPUH V/E/Z/ / " ' ÖRB/RGBm | ADAM, é(3 T/S.U/ , ÞESSU EHHU. i klöhu Tdcsr AE> /CO/WA , VANDANOM a AORA Ots Þö FRT HFBRVðisSA/MUT? Hmm ?! ue/i tu e/c/a FAfcANLSG . lAtto UERÐ/NA FARA OG V/£> FÖ/ZUM A£> LE/TA A£> SHAR T/SH/PU/U Þ/'num. i STUHDU SE/NNA í /'BÚÐ TEELU. U/£> FUNDU/U 8 TVNDA SOKKA, BÓKA- SAFNSBÓKOG KATTAR- lf/kfa/jg. SKAR.TG/Z/P/ Vi/eewG geta SAF/feEyR//A COKKAR HORf/£> ? ---J£A/ EA/GA GRETTIR E<3 ORKA \>AO> EKKI, AP pRAMMA Í&EOKUM ENH EINN ÖMUR - L6S/4N FE&RÖAR4ðANUE> BRENDA STARR , EFT/R MVNOONUAi) A£> KAL/a AÐ DÆM/4 SE/H JBRENÖU ÞO SÍ/ND//?A0ép J AOE/NS ÞAEíR-HUN /ADLAÐAND/ J/ffiS/iSt* ÓTÚ/RAOLVC/F. UH S/ETT ISÆ ÞeTzÁ ^ENMEifs EFL ALVAR - \LJUFTAO JATA. NANSP 'S rvi I i» ■ | Ao 1/ /\ LJOSKA SVO VÆN , AP KJO'SA I LANGAR AÐs/INNA N08ELÖ V£R£>- .LAUNIN / [ VIP OE7UM EKKt KOSlPUM P’AÞj-' FERDINAND SMAFOLK YESTERDAY U)A5 MY GRAMPAS BIRTUPAY.. I A5KEP MIM UIMAT TWE MOST IMPORTANT TMING ijJA5 THAT HE HA5 LEARNEP IN MI5 LlFE.. ~Zf ME SAIP,‘ I VE LEAKNEPTMAT EVEN U)MEN people Ask me that question,) . TMEY AREN'T 601NG TO LlSTEN !" í gær var afmælisdagur afa.Ég spurði hann hvað væri það mikilvægasta sem hann hefði lært í lífinu. Hann sagði, „Ég hefi lært að jafhvel þegar fólk spyr mig þessarar spurningar ætlar það ekki að hlusta.“ BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson 1 sænska kerfinu sýnir opnun á 1 laufi annaðhvort 10-12 punkta og jafna skiptingu, eða 174. Tíðnin er mjög mikil áþess- ari opnun og það eitt gerir hana að hættulegu vopni. En fleira kemur til: Vestur gefur; AV á hættu. Vestur Norður ♦ K752 V9 ♦ G654 ♦ Á965 Austur ♦ 1043 + ÁG96 V 842 111 ¥D1065 ♦ ÁD98 ♦ 1072 *KG3 + 84 Suður ♦ D8 V ÁKG73 ♦ K3 + D1072 í leik Svía og Austurríkis- manna skapaði veika laufið 12 IMPa sveiflu, nánast úr engu. Vestur Norður Austur Suður Flodquist Kubak Göthe .Fucik 1 lauf Pass 1 tígull 1 hjarta Pass 1 spaði Pass 2 grönd Pass 3 grönd DobJ Redobl Pass Pass Pass Útspil: spaðatía. Tígulsvar Göthe var afmeld- ing (0-7 punktar). Austurríkis- mennirnir villtust svo upp í held- ur þunnt grandgeim og nú var Göthe í góðri aðstöðu til að dobla. Hann átti 7 punkta og spaðann á eftir blindum, en makker hafði lofað 10-12. Það ætti því að minnsta kosti að hrikta í geiminu, og kannski mætti ná því 2 niður. Fueik hef- ur sjálfsagt redoblað í bræði sinni, því það er ekki að sjá á hans spilum að 9 slagir séu auð- sóttir. Útspilið tryggði svo vörninni sex slagi. Fucik fékk fyrsta slag- inn á spaðadrottningu og sótti laufið. Flodquist spilaði aftur spaða og Göthe tígli í gegn um kónginn. Tveir niður og 600 til AV. Á hinu borðinu spiluðu Fall- enius og Lindkvist 2 hjörtu í NS og unnu þau slétt. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Þessi stutta og laglega skák var tefld a svæða- og Norður- landamótinu í Finnlandi: Hvítt: Curt Hansen, Danmörku, Svart: Tom Wedberg, Sviðþjóð, enski leikurinn, 1. d4 - Rf6, 2. c4 - e6, 3. g3 - c5, 4. Rf3 - cxd4, 5. Rxd4 - d5, 6. Bg2 - e5, 7. Rf3 - d4, 8. 0-0 - Rc6, 9. e3 - Bc5, 10. exd4 - exd4, 11. Rbd2 - 0-0, 12. Rb3 - Db6, 13. Bg5 - Re4, 14. Hel - Bf5, 15. Rh4! - Rxg5, 16. Rxf5 - g6, 17. Dg4 - f6 . „ 18. f4! - Rf7 (Eftir 18. - gxf5, 19. Dxf5 á hvítur skemmtilegt val milli 20. Rxc5 og 20. Be4) 19. Bd5! - Kh8, 20. Dh4 - Rfd8, 21. He8! og svartur gafst upp. Úrslit á mótinu urðu þessi: 1. Sim- en Agdestein % v. af 13 möguleg- um, 2.-4. Margeir Pétursson, Larsen og Yijölá 8Lv. 5.-6. Helgi Ólafsson og Hansen 8 v. 7. Karls- son 7 v. 8. Wedberg 6A v. 9. Tis- dall 6 v. 10-11. Schússler og Mortensen 5 v._12. Westerinen 4 v. 13. Jón L. Árnason 3/j v. 14. Östenstad 3 v. Þeir sem deildu öðru sætinu verða að heyja sér- staka aukakeppni um sæti á milli- svæðamóti. Endanleg ákvörðun um fjölda þáttakenda þar verður tekin á fundi FIDE í Puerto Rico um helgina.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.