Morgunblaðið - 03.08.1989, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 03.08.1989, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 1989 47 LAGAKROKAR Leikararí foreldrahlutverkum Corbin Bernsen. r Susan Dey sem leikur í sjón- varpsþáttaröðinni Lagakrókum er í sjöunda himni því hún á von á sínu fyrsta barni. En fljótlega fer að sjá á henni og því gæti þurft að breyta handriti þáttanna eitthvað frá því sem áður var áætlað. Ekki er við sömu vandamál að glíma þegar karlleikarar eignast börn. Corbin Bernsen á lítinn son, Oliver, sem hann reynir að sinna eftir megni. Hann var spurður að því hvernig honum fæ- rist úr hendi að skipta á drengnum þegar hann gréti. Hann svaraði því til að hann lofaði syn- inum því að hann fengi bíl þegar hann yrði 16 ára en tæki loforðið svo til baka um leið og barnið þagnaði. Susan Dey. SUMARFERMING Kom frá Kuwait til að látafermasig Þessi unga stúlka kom um langan veg heim til íslands til þess að láta ferma sig en hún býr með foreldrum sínum og bræðrum í Kuwait. Stúlkan heitir Þorbjörg Gísladóttir og fermdist í Akranes- kirkju hjá séra Birni Jónssyni 22. júlí sl. u "'v-':l*$ STANDA SEM H Allt nýjar og nýlegar vörur Nú er hægtað dressa" sifl »PP 5 O O A R T AUSTURSTRÆTI 22, SÍMI 22925 WftKARNABÆR GflRBÖ ^^SÍMP LAUGAVEGI66- SÍMI22950. *¦ ¦¦ Hlf ™ ^^^ r Austurslræti 22, sími 22925. Leitiö til okkar: SMITH&NORLAND NÓATÚNI 4 ¦ SfMI 28300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.