Morgunblaðið - 03.08.1989, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 03.08.1989, Blaðsíða 36
>6 MORGUNTBLÁÐIÐ 'FIMMtUDAGUR 3. ÁGÚST Í98D'' É INNUAUGÍ YSINGAR > Sjúkraþjálfarar Á Höfn í Hornafirði er laus staða sjúkraþjálfara. Allar upplýsingar gefur Ásmundur Gíslason, Skjólgarði, símar 97-81118 og 97-81221. Meinatæknir Meinatæknir óskar eftir vellaunuðu starfi. Tilboð og upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. ágúst merktar: „M - 7369“. Tónskóli - skólastjóri Skólastjóra vantar til starfa við Tónskóla Suðureyrar. Æskilegt er að sami aðili taki að sér organistastarf og tónmenntakennslu við grunnskólann. Ódýrt húsnæði - ágætir tekjumöguleikar. Upplýsingar i síma 94-6122 og 94-6147. Sveitarstjóri. íþróttakennarar íþróttakennara vantar við Héraðskólann á Núpi. Kennsla á þjálfunarbraut 2ja ára. íþróttir, val í 9. bekk, auk almennrar íþrótta- kennslu. Umsjón með félagsliði nemenda. Mikil vinna og góðir tekjumöguleikar fyrir duglegt fólk. Gott og ódýrt húsnæði. Hafið samband við Kára Jónsson, skóla- stjóra, í síma 94-8236 til frekari upplýsinga. Nudd Nýútskrifaður nuddfræðingur úr viðurkennd- um skóla í Bandaríkjunum, með íþróttanudd sem sérgrein, óskar eftir atvinnu. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Nudd - 2392“. Sölustarf Aukavinna Traust og áreiðanlegt sölufólk óskast til að selja bókaflokk á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Há söluprósenta. Upplýsingar í síma 36073. Kennarar Kennara vantar að skólabúðunum á Reykjum í Hrútafirði. Líffræðimenntun æskileg. Fjölbreytt starf. Mikil útivera. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 95-10001. íþróttakennarar íþróttakennara vantar að héraðsskólanum Skógum. Góð vinnuaðstaða. Mikil vinna. Góð kjör. , Upplýsingar í síma 98-78850. Skólastjóri. Kennara vantar við Grunnskólann á Suðureyri. Meðal kennslugreina eru eðlisfræði, danska og al- menn kennsla. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 94-6119 og formaður skólanefndar í síma 94-6250. Lögfræðiskrifstofa - skrifstofustarf Lögfræðiskrifstofa í Reykjavík leitar að rösk- um og ábyggilegum starfsmanni til almennra skrifstofustarfa. Umsækjendur þurfa að uppfylla öll almenn skilyrði ritara, þ.m.t. um tölvukunnáttu og geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir kl. 17.00 11/8, merktar: „L - 7094.“ Forritarar- kerfisfræðingar Hugbúnaður hf. óskar eftir að ráða forritara og/eða kerfisfræðinga. Reynsla í C æskileg. Umsóknir merktar: „H-bún - 7382“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. ágúst nk. Hugbúnaðurhf., Engihjaiia 8, 200 Kópavogi. Sími 641024. TlT Kennarar Við Gerðaskóla í Garði vantar kennara. Meðal kennslugreina er almenn kennsla yngri barna, enska, heimilisfræði og tónmennt. Lítill skóli í þægilegu samfélagi, aðeins 50 km frá Reykjavík. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 92-27048 og 92-27020. A TVINNUHUSNÆÐI Til leigu lítið skrifstofuhúsnæði í verslunar- og skrif- stofuhúsi okkar á Skúlagötu 63. Laust frá 1. september 1989. G. J. Fossberg, vélaverslun hf., sími 18560. KENNSLA Skógaskóli 9. bekkur Enn er hægt að bæta við nokkrum nemend- um í 9. bekk næsta skólaár. Námsdvöl í héraðsskóla er skemmtileg og þroskandi. Upplýsingar í síma 98-78850. Skólastjóri. YMISLEGT Snyrtifræðingar Dama, sem vill læra snyrtifræði, hefur áhuga á að kaupa hlut í snyrtistofu. Áhugasamir sendi svör til auglýsingadeildar Mbl., merkt: „Snyrtifræði - 7095“. BATAR-SKIP Kvóti Viljum kaupa botnfiskkvóta. Seljendur, sem hafa áhuga, vinsamlegast hafið samband í símum 95-13209, 95-13203 og 95-13308. Hólmadrangur hf. HUSNÆÐIIBOÐI Til sölu tvær 4ra herbergja íbúðir í Álfatúni 7, Kópa- vogi. Upplýsingar í síma 641564 á kvöldin. ébJr íí SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN F É L A (, S S T A R F Formenn FUStakið eftir! Pau félög, sem ekki hafa tilnefnt fulltrúa á SUS-þing, eru beðin um að gera það í þessari viku. Sendið tilnefningar til skrifstofu SUS, Háaleitisbraut 1, 105 Reykjavik, eða hringið í sima 91-82900. SUS. 30. þing SUS- Til þingfulltrúa 30. þing SUS veröur haldið dagana 18.-20. ágúst nk. á Sauðárkróki undir yfirskriftinni „Aftur til framtiðar''. Dagskrá þingsins verður sem hér segir: Föstudagur 18. ágúsl: Kl. 15.00 Skráning hefst. Kl. 17.00 þingsetning, ávörp. Kl. 18.30-20.00 Nefndastörf. Kl. 21.00 Útreiðartúr og kvöldvaka. Laugardagur 19. ágúst: Kl. 10.00 Nefndastörf. Kl. 12.30 Hádegisverðarhlé. Kl. 13.30 Nefndastörf. Kl. 14.30 Skýrsla stjórnar, afgreiðsla reikninga, lagabreytingar. Kl. 15.30-19.00 Almennar umræður, afgreiðsla ályktana. Kl. 20.00 Hátíðarkvöldverður á Bifröst. Ræðumaður kvöldsins: Pálmi Jónsson, alþingismaður. Sunnudagur 20. ágúst: Kl. 10.30 Knattspyrna. Kl. 12.00 Hádegisverður. Kl. 13.00 Af greiðsla ályktana. Kl. 15.00 Kosning formanns og stjornar. Kl. 17.00 Þingslit. Skráning fer fram á Hótel Áningu. Þingstörf fara fram i Bifröst. Þinggjald er kr. 2000,-. Verð á gistingu miðast við tvær nætur með morgunverði annað hvort með hátiðarkvöldverði eingöngu eða fullu fæði á Hótel Áningu: A mann í tveggja manna herbergi + hátíðarkvöldverður kr. 5150,-. Á mann i tveggja manna herbergi + fullt fæði kr. 7460,-. Svefnpokapláss á Hótel Áningu + hátíðarkvöldveröur kr. 3550,-. Svefnpokapláss á Hótel Áningu + fullt fæði kr. 5860,-. Svefnpokapláss i skóla + þátiðarkvöldverður kr. 3350,- Svefnpokapláss í skóla + fullt fæði kr. 5660,-. Ef þörf krefur verður einnig gist í Varmahlið og er verðið svipað og á Hótel Áningu. Gistingu verður að panta gegnum skrifstofu SUS, simi 82900. Gistinguna verður að panta fyrir 11. ágúst til þess að tryggja sér pláss, en mönnum er bent á að panta sem fyrst, vilji þeir tryggja sér gistingu á sérstökum stað. Flug.eiöir veita 20% afslátt af flugi. Ódýrar rútuferðir verða frá Reykjavik og kostar farið fram og til baka kr. 2000,-. Farið verður frá Valhöll, Háaleitisbraut 1, föstudaginn 18. ágúst kl. 10.00 og frá Sauðárkróki sunnudaginn 20. ágúst kl. 18.00. Sætapantanir á skrifstofu SUS. Munið að panta gistingu og ferðir fyrir 11. ágúst. sus.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.