Morgunblaðið - 03.08.1989, Síða 36

Morgunblaðið - 03.08.1989, Síða 36
>6 MORGUNTBLÁÐIÐ 'FIMMtUDAGUR 3. ÁGÚST Í98D'' É INNUAUGÍ YSINGAR > Sjúkraþjálfarar Á Höfn í Hornafirði er laus staða sjúkraþjálfara. Allar upplýsingar gefur Ásmundur Gíslason, Skjólgarði, símar 97-81118 og 97-81221. Meinatæknir Meinatæknir óskar eftir vellaunuðu starfi. Tilboð og upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. ágúst merktar: „M - 7369“. Tónskóli - skólastjóri Skólastjóra vantar til starfa við Tónskóla Suðureyrar. Æskilegt er að sami aðili taki að sér organistastarf og tónmenntakennslu við grunnskólann. Ódýrt húsnæði - ágætir tekjumöguleikar. Upplýsingar i síma 94-6122 og 94-6147. Sveitarstjóri. íþróttakennarar íþróttakennara vantar við Héraðskólann á Núpi. Kennsla á þjálfunarbraut 2ja ára. íþróttir, val í 9. bekk, auk almennrar íþrótta- kennslu. Umsjón með félagsliði nemenda. Mikil vinna og góðir tekjumöguleikar fyrir duglegt fólk. Gott og ódýrt húsnæði. Hafið samband við Kára Jónsson, skóla- stjóra, í síma 94-8236 til frekari upplýsinga. Nudd Nýútskrifaður nuddfræðingur úr viðurkennd- um skóla í Bandaríkjunum, með íþróttanudd sem sérgrein, óskar eftir atvinnu. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Nudd - 2392“. Sölustarf Aukavinna Traust og áreiðanlegt sölufólk óskast til að selja bókaflokk á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Há söluprósenta. Upplýsingar í síma 36073. Kennarar Kennara vantar að skólabúðunum á Reykjum í Hrútafirði. Líffræðimenntun æskileg. Fjölbreytt starf. Mikil útivera. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 95-10001. íþróttakennarar íþróttakennara vantar að héraðsskólanum Skógum. Góð vinnuaðstaða. Mikil vinna. Góð kjör. , Upplýsingar í síma 98-78850. Skólastjóri. Kennara vantar við Grunnskólann á Suðureyri. Meðal kennslugreina eru eðlisfræði, danska og al- menn kennsla. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 94-6119 og formaður skólanefndar í síma 94-6250. Lögfræðiskrifstofa - skrifstofustarf Lögfræðiskrifstofa í Reykjavík leitar að rösk- um og ábyggilegum starfsmanni til almennra skrifstofustarfa. Umsækjendur þurfa að uppfylla öll almenn skilyrði ritara, þ.m.t. um tölvukunnáttu og geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir kl. 17.00 11/8, merktar: „L - 7094.“ Forritarar- kerfisfræðingar Hugbúnaður hf. óskar eftir að ráða forritara og/eða kerfisfræðinga. Reynsla í C æskileg. Umsóknir merktar: „H-bún - 7382“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. ágúst nk. Hugbúnaðurhf., Engihjaiia 8, 200 Kópavogi. Sími 641024. TlT Kennarar Við Gerðaskóla í Garði vantar kennara. Meðal kennslugreina er almenn kennsla yngri barna, enska, heimilisfræði og tónmennt. Lítill skóli í þægilegu samfélagi, aðeins 50 km frá Reykjavík. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 92-27048 og 92-27020. A TVINNUHUSNÆÐI Til leigu lítið skrifstofuhúsnæði í verslunar- og skrif- stofuhúsi okkar á Skúlagötu 63. Laust frá 1. september 1989. G. J. Fossberg, vélaverslun hf., sími 18560. KENNSLA Skógaskóli 9. bekkur Enn er hægt að bæta við nokkrum nemend- um í 9. bekk næsta skólaár. Námsdvöl í héraðsskóla er skemmtileg og þroskandi. Upplýsingar í síma 98-78850. Skólastjóri. YMISLEGT Snyrtifræðingar Dama, sem vill læra snyrtifræði, hefur áhuga á að kaupa hlut í snyrtistofu. Áhugasamir sendi svör til auglýsingadeildar Mbl., merkt: „Snyrtifræði - 7095“. BATAR-SKIP Kvóti Viljum kaupa botnfiskkvóta. Seljendur, sem hafa áhuga, vinsamlegast hafið samband í símum 95-13209, 95-13203 og 95-13308. Hólmadrangur hf. HUSNÆÐIIBOÐI Til sölu tvær 4ra herbergja íbúðir í Álfatúni 7, Kópa- vogi. Upplýsingar í síma 641564 á kvöldin. ébJr íí SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN F É L A (, S S T A R F Formenn FUStakið eftir! Pau félög, sem ekki hafa tilnefnt fulltrúa á SUS-þing, eru beðin um að gera það í þessari viku. Sendið tilnefningar til skrifstofu SUS, Háaleitisbraut 1, 105 Reykjavik, eða hringið í sima 91-82900. SUS. 30. þing SUS- Til þingfulltrúa 30. þing SUS veröur haldið dagana 18.-20. ágúst nk. á Sauðárkróki undir yfirskriftinni „Aftur til framtiðar''. Dagskrá þingsins verður sem hér segir: Föstudagur 18. ágúsl: Kl. 15.00 Skráning hefst. Kl. 17.00 þingsetning, ávörp. Kl. 18.30-20.00 Nefndastörf. Kl. 21.00 Útreiðartúr og kvöldvaka. Laugardagur 19. ágúst: Kl. 10.00 Nefndastörf. Kl. 12.30 Hádegisverðarhlé. Kl. 13.30 Nefndastörf. Kl. 14.30 Skýrsla stjórnar, afgreiðsla reikninga, lagabreytingar. Kl. 15.30-19.00 Almennar umræður, afgreiðsla ályktana. Kl. 20.00 Hátíðarkvöldverður á Bifröst. Ræðumaður kvöldsins: Pálmi Jónsson, alþingismaður. Sunnudagur 20. ágúst: Kl. 10.30 Knattspyrna. Kl. 12.00 Hádegisverður. Kl. 13.00 Af greiðsla ályktana. Kl. 15.00 Kosning formanns og stjornar. Kl. 17.00 Þingslit. Skráning fer fram á Hótel Áningu. Þingstörf fara fram i Bifröst. Þinggjald er kr. 2000,-. Verð á gistingu miðast við tvær nætur með morgunverði annað hvort með hátiðarkvöldverði eingöngu eða fullu fæði á Hótel Áningu: A mann í tveggja manna herbergi + hátíðarkvöldverður kr. 5150,-. Á mann i tveggja manna herbergi + fullt fæði kr. 7460,-. Svefnpokapláss á Hótel Áningu + hátíðarkvöldveröur kr. 3550,-. Svefnpokapláss á Hótel Áningu + fullt fæði kr. 5860,-. Svefnpokapláss i skóla + þátiðarkvöldverður kr. 3350,- Svefnpokapláss í skóla + fullt fæði kr. 5660,-. Ef þörf krefur verður einnig gist í Varmahlið og er verðið svipað og á Hótel Áningu. Gistingu verður að panta gegnum skrifstofu SUS, simi 82900. Gistinguna verður að panta fyrir 11. ágúst til þess að tryggja sér pláss, en mönnum er bent á að panta sem fyrst, vilji þeir tryggja sér gistingu á sérstökum stað. Flug.eiöir veita 20% afslátt af flugi. Ódýrar rútuferðir verða frá Reykjavik og kostar farið fram og til baka kr. 2000,-. Farið verður frá Valhöll, Háaleitisbraut 1, föstudaginn 18. ágúst kl. 10.00 og frá Sauðárkróki sunnudaginn 20. ágúst kl. 18.00. Sætapantanir á skrifstofu SUS. Munið að panta gistingu og ferðir fyrir 11. ágúst. sus.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.