Morgunblaðið - 03.08.1989, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 03.08.1989, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 1989 Ml . 49 IBÍÓMIDII SÍA/II 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHÖLTI FRUMSYNIR NÝTUSTU JAMES BOND MYNDIN A: LEYFIÐAFTURKALLAÐ UCENCE TO KIU TÁ, NÝJA JAMES BOND MYNDIN ER KOMIN TIL ÍSLANDS AÐEINS NOKKRUM DÖGUM EFTIR FRUMSÝNINGU í LONDON. MYNDIN HEFUR SLEGIÐ ÖLL AÐSÓKNARMET í LONDON, ENDA ER HÉR Á FERÐINNI EIN LANGBESTA BOND MYND SEM GERÐ HEFUR VEREB. „LICENCE TO KILL" BOND-MYND ALLRA TÍMA! TITILLAGIÐ ER SUNGIÐ Aí GLADYS KNIGHT Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Carey Lowell, Robert Davi, Talisa SotOí- Framl.: Albert R. Broccoli. — Leikstj:. Tohn Glen. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 12 ára. GUÐIRNIR HUOTA AD VERA GEGGJAÐIR 2 1te Qoos M««rCB GRKJS Sýndkl.5,7,9og11. MEÐALLTILAGI HerAlibi Sýndkl.5,7, 9og11. ÞRJÚ Á FLÓTTA Nick Nolte Martin Short THREE FUGITIVES Sýndkl.7og11. 3L0GREGLUSK0UNN6 /Alr num wm: Sýndkl. 5og9. FISKURINNWANDA Sýndkl.5,7,9,11. LAUGARASBIO Sími 32075 T O M H A N K S w .¦'¦"¦..'¦':¦ Wi I ¦¦ " ., '. GEGGJAÐIRGRANNAR Frábær gamanmynd fyrir alla þá, scm cinhverntiman hata haldið nágranna sína í lagi. Aðallcikarar: TOM HANKS |Dragnct, BIG| CARRIE FIS- HER (Blues Brothcrs, Star Wars) BRUCE DERN (Goming Home," Driver) COREY FELDMAN (Grcmlins, Goonies). Leikstjóri: TOE DANTE (Gremlins, Inncrspace). Sýnd i A-sal kl. 9 og 11 - Bönnuð innan 12 ára. FLETCH LIFIR Sýndkl.9 ARNOLD Sýndkl. 11. HÚSIÐHENNAR ÖMMU SýndíC-salkl.9 og11. Bönnuð Innan 14 ára. ALPÝÐULEIKHÚSIÐ sýnir: eftir William Shakespeare. 2. sýning í kvöld kl. 20.30. 3. sýuing lau. 5. ágúst kl. 20.30. 4. sýning má. 7. ágúst kl. 20.30. AÐEINS 10 SÝNINGAR Sýningar verða í íslensku ópe- runni (Gamlá bíói). DJasstónleikar Cap Kaye i Lista- safni Sigurjóns Ólafssonar föstudag- inn 4. ágúst kl. 20.30. Miðapantanir og miðasala í íslcnsku óperunni dagl. frá kl. 16-1», sími 11475. REGNBOGHNN MÓÐIR FYRIR RÉHI o © o Blaðaumsagnir: „Móðir fyrir rétti er mynd fyrír þá sem enn hafa áhuga á virkilega góðum, vel leiknum bíómyndum sem eitthvað hafa fram að færa er skiptir máli." • • • • AI. Mbl. „Sem Lindy Chamberlain vinnur Meryl Streep einn sinn stærsta leiksigur til þessa." ... „Þetta er rhynd sem óhætt er að mæla með." • • • • HÞK. DV. Sýndkl.5,9og11.15. SAMSÆRIÐ Sýndkl.5,7,9og11.15 Bönnuð innan 14 ára. BEINTASKÁ Sýndkl.5,9og11.15. SVIKAHRAPPAR Sýndkl.5,7,9og11.15. GIFTMAFIUNNI Marrfed the Sýndkl.5og7. BLOÐUGKEPPNI A ROCKINGLSOCKING MARTtAL ARTS SJGA s ^ Sýndkl.9og11.15. Bönnuð innan 16 ára. GESTABOÐ BABETTU Sýndkl.7. 8. sýningarmánuður! Heiti potturinn: Kvartett Sigurðar Flosasonar leikur KVARTETT Sigurðar Flosasonar leikur í Heita pottinum í Duus-húsi við Fischersund nk. sunnudagskvöld. Auk hans skipa sveitina þeir Hilmar Jensson á gítar, Tómas R. Einarsson á kontrabassa og Matthías Hemstock á trommur. Saxófónleikarinn Sigurð- ur Flosason er nýkominn heim frá 6 ára námi í Banda- ríkjunum. Hann lauk MA- prófi frá Tónlistarháskólan- um í Bloomington, Indiana, og dvaldist sl. vetur við nám í New York hjá hinum þekkta tenórsaxófónleikara George Coleman. Hilmar Jensson og Matthías Hemstock haf a ver- ið starfandi hljóðfæraleikar- ar um árabil og sl. vetur stunduðu þeir báðir nám við Berklee College of Music í Boston. Tómas R> Einarsson hefur í fjöldamörg ár leikið á bassa með ýmsum djass- hljómsveitum, í leikhúsum og víðar. Gestur kvöldsins er Stefán S. Stefánsson saxófónleikari. Frá vinstri eru Hilmar Jensson, Tómas R. Einarssoh og Sigurður Flosason. Þeir leika í Heita pottinum á sunnu- dagskvöld ásamt trommuleikaranum Matthíasi Hemstock og Stefáni S. Stefánssyni saxófónleikara. Efnisskrá kvartettsins er fremur ný af nálinni og fjöl- breytt. M.a. leika þeir lög eftir þá John Coltrane og Wayne Shorter. Tónleikarnir hefjast kl. 21.30. (Úr fréttatilkynningu) BINGÓ! Hefst kl. 19.30 í kvöld Aðalvinninqur að verðmæti ________100 bús. kr._______ Heildarverðmæti vinninga um _________300 bús. kr. TEMPLARAHÖLUN Eiríksgötu 5 — S.20010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.