Morgunblaðið - 03.08.1989, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 03.08.1989, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. ÁGÖST 1989 SfMI 18936 LAUGAVEGI 94 Stjörnubíó frumsýnir kvikm ynd ársins ÆVINTÝRI MÚNCHAUSENS Sýndkl. 5,9og11. ★ ★ ★ Al.iyibl. Sýnd kl. 7. „English subtitle" ★ ★ ★ ★ LATimes. ★ ★ ★ ★ New York Times. MYNDIN SEM ALLIR HAFA BEÐIÐ EFTIR Fáar myndir hafa vakiö jafnmikla athygli og þcssi stórkost- lcga ævintýramynd um hinn ótrúlcga lygabarón Karl Friðrik Hícrónimus Munchauscn og vini hans. Stórkostlcgustu tæknibrellur allra tíma (Richard Conway). Ævintýralegt handrit (Charlcs McKcown, Terry Gilliam). Ólýsanlegir búningar (Gabriclla Pcsucci). Yfirnáttúruleg kvikmyndataka (Giuscppc Rotunno). Frábær leikur: John Ncvillc, Eric Idlc, Sarah Polley, Olivcr Reed, Uma Thurman og Jonathan Pryce. Listagóð leikstjórn: Terry Gilliam (Monthy Python, Brazil). Sýnd kl. 4 45. 6.55,9 og 11.15. Börn undir 10 ára í fylgd með fullorðnum. Frábær gamanmynd um fólk sem maður kannast við. Blaðaumsagnir: „ER OF SNEMMT AÐ TILNEFNA BESTU MYND ÁRS- INS7" „EIN SKEMMTILEGASTA GAMANMYNDIN UM BARÁTTU KYNJANNA" New Yorker Magazinc „...SNIÐUGASTA, FRUMLEGASTA OG FERSKASTA KVIKMYND SÍÐAN „BLUE VELVET" VAR GERÐ OG EFNISMESTA GAMANMYND, SEM KOMIÐ HEFUR FRÁ EVRÓPU EFTIR AÐ LUIS BUNUEL LÉST." Vanity Fair. „SNILLDARLEGA HNITTIN...FAGUR OG HEILL- ANDI ÓÐUR UM KONUNA." New York Times. Lcikstjóri: PEDRO ALMODÓVAR. Aðaihlutvcrk: CARMEN MAURA, ANTONIA BANDER- AS, JULIETA SERRANO. Sýnd kl. 7,9 og 11 Sýnd laugardag og sunnudag kl. 5,7,9 og 11. GUÐMUNDUR HAUKUR leikur í kvöld OHDTELO Fnn !nnfytif W 21 00 Aðgangseyrir kr. 350,- e/kl. 21.00 Hótel Tang-i, gömul verbúð sem breytt helúr verið í vistlegt hótel. Vopnagörður: Morgunbladið/Bjöm Sveinsson Svava Víglundsdóttir hót- elstjóri Hótels Tanga á Vopnafírði. Hótel Tangi endurbætt Egilsstöðum. HÓTEL Tangi á Vopna- firði var tekið til gagn- gerra endurbóta sl. vetur og er nú allt hið vistleg- asta. í hótelinu eru 11 tveggja manna herbergi og vel búinn veitingasalur. Hótelstjóri er Svava Víglundsdóttir og segir hún ferðamannastraum til Vopnafjarðar vaxandi enda hafí staðurinn margt að bjóða ferðamönnum. Svava hefur rekið Hótel Tanga í rúm 6 ár ásamt eig- inmanni sínum Bjarna Magnússyni. í vetur réðust þau í kaup á húsnæðinu sem hótelið hefur starfað í og gerðu á því gagngerar end- urbætur. Húsið var upphaf- lega verbúð á síldarárunum upp úr 1960 en er nú eftir endurbæturnar hið vistleg- asta hótel s'em m.a. státar af því að þar starfaði al- heimsfegurðardrottningin Linda Pétursdóttir. Næsta vetur fá þau hjón Svava og Bjarni aukið húsrými til ráð- stöfunar þannig að þau geta enn frekar fært út kvíarnar enda segir Svava að þau séu bjartsýn á reksturinn. Svava segir að -Vopna- fjörður hafi upp á óvenju- margt að bjóða fyrir ferða- fólk og samgöngur greiðar yfir sumarið. Fyrir ökumenn sé um þijár leiðir að veija þegar Hellisheiði yfir til Hér- aðs sé fær. Náttúrufegurð í Vopnafirði er mikil og veður- sæid einstök. Á sumrin er algengt að hæsti hiti á landinu mælist í Vopnafirði og sé dögum samairyfir 20 stig. Laxveiðiárnar í Vopnafirði eru líka heimsfrægar og þar stundaði Karl Bretaprins laxveiði í nokkur sumur. En í Vopnafirði er einnig hægt að renna fyrir silung eða fá ieigðan bát, skreppa á skak út á fjörð. Byggðasafnið á Burstafelli er líka fróðleiks- náma sem gaman er að skoða en það er til húsa \ reisulegum torfbæ. Á Vopnafirði ættu því allir ferðamenn að geta fundið eitthvað við sitt hæfi, segir Svava. - Björn BÍCBCRG' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Frumsýnir nýju Bettc Midler-myndina ALLTAF VIIMIR BETTE MIDLER BARBARA HERSHEY |hún er komin hér hin frábæra myndI „FOREVER FRIENDS" SEM GERÐ ER AF HINUmI Iþekkta leikstjóra garry marshall. þaðI IERU ÞÆR BETTE MIDLER OG BARBARA HERS-I Ihey sem slá aldeilis í gegn í þessari vin-[ IsÆLU MYND. í BANDARÍKJUNUM, ÁSTRALÍU| lOG ENGLANDI HEFUR MYNDIN VERIÐ MEí MESTU AÐSÓKNINA í SUMAR. TITILLAG MYND-I Iarinnar er á hinni geysivinsælu skífu| BEACHES. | Aðalhlutverk: Bette Midler, Barbara Hershey, John| Heard, Spalding Gray. Leikstjóri: Garry Marshall. Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15. HÆTTUSLOÐUM Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. HÆTTULEG SAMBOND REGNMAÐURINN ATH.: GUÐIRNIR HLJÓTA AÐ VERA GEGGJAÐIR 2 ER NÚNA SÝND í BÍÓHÖLLINNI KL. 5,7, 9 OG 11. Sýnd kl. 5,7 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. * 9 Islendingar í „Heimskór æskunnar“ STOFNAÐ verður til Heim- skórs æskunnar í fyrsta skipti nú í ágúst. Þetta er blandaður kór skipaður 120 ungum kórsöngvurum frá 20 löndum. Frá íslandi fara 9 söngvarar úr kórum nokkurra framhaldsskól- anna á höfúðborgarsvæð- inu. Hópurinn mun koma sam- an í bænum Arvika í Svíþjóð og æfa þar ásamt einsöngvur- um og hljómsveit í hálfan mánuð. Að æfingatíma lokn- um verður lagt upp í tveggja vikna tónleikaferð um flest lönd álfunnar undir hand- leiðslu virtustu kórstjórnenda. Meðal viðkomustaða verða Stokkhólmur, Moskva, París, Róm og Vínarborg. Verkin sem kórinn mun flytja koma úr ýmsum áttum. Auk þekktra verká eftir Arn- old Schönberg, John Rutter og Norman Luboff mun kór- inn flytja tónverk samin sér- staklega af þessu tilefni, s.s. verk eftir Sven Ahlin sem byggt er á ræðu Martins Lut- hers Kings „Ég á mér draum“. Alþjóðleg samtök ungra tónlistarmanna standa að þessarj tónleikaferð og hafa þau á stefnuskrá að samskon- ar hópur hittist árlega héðan í frá. Verða æfingabúðir kórs- ins að öllum líkindum í Belgíu á næsta sumri. íslendingar hafa enn ekki gerst aðilar að þessum samtökum en njóta samt þess heiðurs að eiga stóran þátt í þessum fyrsta „Heimskór æskunnar", segir í fréttatilkynningu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.