Morgunblaðið - 03.08.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. AGUST 1989
ELÍN JÓNÍNA
ÓLAFSDÓTTIR,
BARNAPÍA SPYR:
JLF ÉG KAUPI
EININGABRÉF
EÐA SKAMMTÍMABRÉF, VERÐ
ÉG ÞÁ AD BINDA PENINGANA
í EINHVERN ÁKVEÐINN TÍMA?
DAGNÝ LEIFSDÓTTIR,
VIÐSKIPTÁFRÆÐINGUR,
5 VÖRSLU VERÐBRÉFA-
SJÓÐA SVARAR:
,Við kaup á Einingabréfumog.Skammttmabréfum eru engin tak-
mörk eða skyldur um bitulitima. Við ráðleggjum okkarviðskiptavin-
um að kaupa Skammtímabréf ef œtlunin er að fjárfesta í 1-11 mán-
uði, eis ktiúpa Einingabréf ef aitlunin er að fjáifesta til lengri ttma.
Pað sama gildirþó um baði bréfiri; hœgt er að eigaþau í eins langan
eða siamman tíma og maður vill, og hagt er að innleysa þau með
-sfttttum eða engumfyrirvara. Ávöxttw á til dœmis Einingabréfum 1
hefttrverið 10-11% ttmfram verðbélgu undanfarna mánuði en 7-
8% umfram verðbólguá Skammtímabréfum. Við innlattsn á Ein-
ingabréfum þarftu að greiða 2% inniausnargiaid en ekkert inn-
lausnargjald dregst frá við innlausn Skammtímabréfa."
Lesandi góður, efþú hefur spurningar um verðbréfamarkaðinn eða
fjármál almennt þú veitum við þér fúslega svör og aðsfoð. Síminn
okkarer 686988, eti við tökum líkagjarnan á mótiþérá 5. hœð í
Húsi verslunarinnar í Nýja miðbœnum við Kringlumýrarbraut.
SÖLUGENGI VERÐBRÉFA ÞANN 3. ÁGÚST 1989
EININGABRÉF 1
E1NINGABRÉF2
EININGABRÉF 3
LÍFEYRISBRÉF
SKAMMTlMABRÉF
4.070,-
2.254,-
2.664,-
2.046,-
1.399,-
KAUPÞING HF
Húsi verslunarinnar, sími 686988
Ánægjuleg
tíðindi
Fréttabréf iðnrek-
enda, Á döfihni, segir í
forystugrein:
„Að undanfbrnu hefur
orðið vart vaxandi áhuga
erlendra álfyrirtækja á
að kanna möguleika á
álvinnslu á íslandi. Þetta
eru ánægjuleg tiðindi en
ættu ekki að koma alveg
á óvart.
Talið er að álvinnsla i
heiminum muni fara vax-
andi á næstu árum og
áratugum en um leið
stefiúr í að ýmsum göml-
um álverum sem eru orð-
in óhagkvæm í rekstri
verði lokað. Það er því
þörf á nýrri fjárfestingu
í áUðnaði. Álverð hefur
verið hátt síðustu misser-
in og það ýtir jafiian und-
ir áhuga álfyrirtækja á
aukinni framleiðslu.
Þau lönd í heiminum,
þar sem nú er verið að
undirbúa að reisa álver,
eru tiltölulega l';i. Það er
einkum Kanada, Venesú-
ela, lönd við Persaflóa og
Ástralía. Þetta eru keppi-
nautar okkar um ný ál-
ver. I öllum þessum lönd^.
um er næg raforka. fyrir
hendi og orkuverð til-
tölulega lágt, í sumum
tilfeUum mun lægra en á
Islandi."
*
Islendingar
standa vel að
vígi
„Þótt næg orka og til-
tölulega lágt orkuverð
séu nauðsynlegar for-
sendur nýrra álvera, þá
er samt ýmislegt annað
sem getur haft áhrif á
endanlegar ákvarðanir
álfyrirtækja. Nýtt álver
er stór fjárfesting, jafiivel
á mælikvarða - alþjóð-
legra risafyrirtækja og
það verður að skila arði
álöngum timatilað lj;'n-
festingin borgi sig. Líkur
Rltstiómargrein
MIKLIR MÖGULEIKAR
í STÚRIÐJU HÉRLENI
Aö undanfömu hefoi oií>tí> s.^x
vaxandi ihuga erlcndrrf ,ill>rn
ilkja ú að kanna rmiguleika á ÍL-
vitinslu -í iiia-idt. I"clla cri
ámgjjleg liðintli en M« ekli1 ' '
koma alvcg á óvarl
Talið cr uö álv''
áratugum cn
ýmwim gömlL .
orðin ðhagkvarm
lokað. Pað et því ,
feslingu f áliðnaði.
verið hátt síðutfu rL...
ýtir jafnan undir il^
ijpVin it aukinni framleiðvlu
^ítiílinni.
. D...n vafi i þvi bö
Tm)ög a þvf aft halda að
^Toíkuauðlindir til iðnaoarupp-
byggingar. Við höfum ekki efni a
því að fdrna *pcim mögukikum «1
bantra lifskiara. sem felasi í stðr-
þennan hú(t
iííd fyrirtikí að hverju pau
'ganga í lilandi I pcssum mílum.
Pá verður ha;gt að koma« hjí því
að setja síneglur fcðþessu leyti um
siarfsemi siúriðiufyrirtitkja.
Það þaif að undirhúa og ákveða
scm fyrsi virkjanaframkvarmdir
nsrstu l«-15 írin þar sem bcinllnis
-.crði gert tíð fvrtr UUekinni raJ-
orku til frekari UDrjhvBHÍnaar siór-
Fallvötnum breytt ístörf,
lífskjör og gjaldeyri
Á tímum samdráttar í þjóðarbúskapnum —
nokkurs atvinnuleysis og minnkandi þjóðar-
tekna — horfa ýmsir til orkufreks iðnaðar
sem leiðar til að breyta óbeizlaðri orku fall-
vatna í störf, verðmæti og gjaldeyri. Stak-
steinar glugga í dag í ritstjórnargrein frétta-
bréfs Félags íslenzkra iðnrekenda, Á döf-
inni, sem fjallar um þetta efni.
á stöðugu sfjórnarfai'i —
og stöðugt efiiahags-
ástand — skipta þvi miklu
máli. Einnig er Ijóst að
t.d. evrópsk álfyrirtækji
vilja gjarnan g^ta firam-
leitt ál í sinu næsta ná-
grenni, þótt flutnings-
kostnaður skipti minna
máli en áður.
Þaðer enginn vafi á
þvi að Islendingar standa
vel að vígi i samkeppni
um áliðnað í framtíðinni.
Það er heldur ehginn
vafi á því að við þurfum
mjög á því að halda að
nýta orkulindir til iðnað-
aruppbyggingfar. Við
höfiim ekki efiú á því að
fórna þeim möguleikum
til bættra líískjara, sem
felast í stóriðju, og er
áliðnaður þar nærtæk-
astur".
Grundvöll
þarf að leggja
„Þótt akvörðun um
næsta áfánga í áliðnaði á
íslandi hafi dregist fi-á
því sem upphaflega var
vonast tíl, er enn engin
ástæða til að ætla annað
en sú ákvörðun verði tek-
in á næstu mánuðum.
Það er hins vegar ekki
nóg. Það verður að
leggja grundvöll að stöð-
ugri uppbyggingu áliðn-
aðar og annarrar fram-
leiðslu, sem byggist á
nýtingu orkulinda. Nýt-
ing raforku er þar nær-
tækust en einnig þarf að
leita möguleika á iðnaði
sem getur nýtt jarðhita.
Þennan grundvöll þarf
að leggja á tvennan hátt
með - ákveðinni stefiiu
sljórnvalda.
Það þarf að búa
íslenzkum fyrirtækjum
sömu starfeskilyrði að því
er varðar skattamál og
gjaldeyrismál og evrópsk
fyrirtæki munu búa við á
næstu árum. Þetta er
hvort sem er nauðsynlegt
að gera tíl að tiyggja
samkeppnisstöðu
íslenzks atvinnulife og á
þennan hátt vita erlend
fyrirtæki^ að hverju þau
ganga á íslandi í þessum
málum. Þá verður hægt
að komast hjá því að setja
sérreglur að þessu leytí
um starfeemi stóriðjufyr-
irtækja.
Það þarf að undirbúa
og ákveða sem fyrst
virkjunarfi-amkvæmdir
næstu 10-15 árin þar sem
beinlínis verði gert ráð
fyrir tíltekinni raforku til
fi-ekari uppbyggingar
stóriðju. Þetta mundi
einnig skapa traustan
grUndvöU fyrir verktaka-
starfsemi í landinu."
Að skapa
traust
„Með skýrum ákvörð-
unum á ofangreindum
sviðum má skapatraust
á þeirri stefiiu að Islend-
ingar ætíi sér að nýta
orkuauðlindir tU iðnaðar-
uppbyggingar og bættra
Ufskjara á næstu árum. I
Ijósi þeirra kosta sem ís-
land hefur að bjóða, er
ekki vafi á því að gott
samstarf næðist við er-
lend fyrirtæki um þessa
uppbyggingu, ef við sjálf-
ir hefðum skilgreint okk-
ar markmið. Að því er
fi-amkvæmd við undir-
búning stóriðju varðar,
var tekið mikilvægt
skref, þegar markaðs-
skrifstofa iðnaðarráðu-
neytis og Landsvirkjunar
var sett á fót."
,NSW
í Kaupmannahöfn
F/EST
I BUVÐASÖLUNNI
Á JÁRNBRAUTA-
STÖDINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OG Á RÁÐHÚSTORG!
ELFA
háfar úr stáli, kopar
og í 5 litum
Höfðar til
.fólksíöllum
starfsgreinum!
Einar Farestveit&Co.hf.
BORCARTÚN 28, SÍMAR: (91) 16995 OG 622900 - NÆG BÍLASTÆÐI