Morgunblaðið - 03.08.1989, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.08.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 1989 9 ELÍN JÓNÍNA ÓLAFSDÓTTIR, BARNAPÍA SPYR: Ef ég kaupi EININGABRÉF EÐA SKAMMTÍMABRÉF, VERÐ ÉG ÞÁ AÐ BINDA PENINGANA í EINHVERN ÁKVEÐINN TÍMA? DAGNÝ LEIFSDÓTTIR, VIÐSKIPTAFRÆÐINGUR, VERÐBRÉFA- SVARAR: '(immtímabréfum eru engin tak- mörk eða skyldur. um bitu/itíma. Við ráðleggjum okkarviðskiptavin- um að kaupa Skammtímabréf ef cethmin erað fjárfesta í 1-11 mán- • . ■ ' v * ■ uði, en , >a Einittgabréf cf attlunin er að fjátfesta til lengri tíma. Pað satna giblirþó um batði bréfin; /tecgf er að eigpþau i eins langán eða skamman tíma og maður vill, og hœgt er að innlcysa þau með stuttum eða engum fyritvara. Ávöxtun á til dœmis Einingabréftim 1 hefttr verið 10-11% umfram verðbólgu undanfama mánttði en 7- 8% umfram verðbó/gti á Skammtímabréfum. Við innlaustt á Eirt- ingabréfum þarftu að greiða 2% ittnlausnargjald en ekkert ittn- /ausnarg/a/d dregst frá við innlausn Skammtímabrcfa." Lesandi góður, efþú hefur spumingar um verðbréfamarkaðinn eða fjármál almennt þá veitum við þér fúslega svör og aðstoð. Síminn okkar er 686988, en við tökum líka gjantan á móti þér á 5. hœð í Húsi verslunarinnar í Njja miðbœnum við Kriug/umjrarbraut. SÖLUGENGI VERÐBRÉFA ÞANN 3. ÁGÚST 1989 EININGABRÉF 1 4.070,- EININGABRÉF 2 2.254,- EININGABRÉF 3 2.664,- LlFEYRISBRÉF 2.046,- SKAMMTlMABRÉF 1.399,- KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar, sítni 686988 Ánægjuleg tíðindi Fréttabréf iðnrek- enda, Á döfinni, segir í forystugrein: „Að undanfómu hefiir orðið vart vaxandi áhuga erlendra álfyrirtækja á að kanna möguleika á álvinnslu á íslandi. Þetta eru ánægjuleg tíðindi en ættu ekki að koma alveg á óvart. Talið er að álvinnsla í heiminum muni fara vax- andi á næstu árum og áratugum en um leið stefhir í að ýmsum göml- um álverum sem eru orð- in óhagkvæm í rekstri verði lokað. Það er því þörf á nýrri fjárfestingu í áliðnaði. Álverð hefur verið hátt síðustu misser- in og það ýtir jafiian und- ir áhuga álfyrirtækja á aukiimi framleiðslu. Þau lönd í heiminum, þar sem nú er verið að undirbúa að reisa álver, em tiltölulega fá. Það er einkum Kanada. Venesú- ela, lönd við Persaflóa og Ástralía. Þetta era keppi- nautar okkar um ný ál- ver. I öllum þessum lönd- um er riæg raforka fyrir hendi og orkuverð til- tölulega lágt, í sumum tilfellum mun lægra en á íslandi." íslendingar standa vel að vígi „Þótt næg orka og til- tölulega lágt orkuverð séu nauðsynlegar for- sendur nýrra álvera, þá er samt ýmislegt annað sem getur haft álirif á endanlegar ákvarðanir álfyrirtíckja. Nýtt álver er stór fjárfesting, jafhvel á mælikvarða alþjóð- legra risafyrirtækja og það verður að skila arði á löngum tima til að fjár- festingin borgi sig. Líkur Ritstjómargrein MIKLIR MÖGULEIKAR Í STÖRIÐJU HÉRLENI Að undanförnu hcfur orðið vart á stöðugu sljórnarfari vaxandi áhuga ericndra álfyrir- efnahagsastanH tackja á að kanna möguleika á ál- máh. F- vinnslu - á islandi. Fetta "" ánægjuleg tíðindi cr koma alvcg á óvart. Talið er að álvi- muni fara vaxan\ áratugum cn uir ýmsum gömlum orðin óhagkvæm , _^<rTniög á þvf að halda að Pað þart ao unuiroua og axvcoa f áliðhaði \ '^^•''-■’^rSrkuauðlindir t.l iðnaðarupp- scm fyrst virkjanaframkvamdir festmgu áhðnaí i_\ .^--^byggingar. Við höfum ekki efni á nxstu 10-15 árm þar sdm bcinlfms ^i 'rdrm4^C þvfað fórna þcim mögulcikum til vcrði gert ráð fyrir tiltckinni r&f- í /"ukinn" framle^íu bættra bfskjala. sem felast f stór- orku til frekari uoobvM.near stór- »'^JIí^2»#*^-<ppnisstödu ís- tuíífs og á þcnnan hátt __a - y'---------------- - • --e-.ícnd fyrirtæki að hverju þau •gánga á (slandi f þcssum málum. Pá vcrður hxgt að komast hjá því -^r.iitiomm. að setja sórreglur að þcssu leytí um vafi á því aö starfsemi stóriðjufyrirtækja. át|ög á því að halda að Það þarf að undirbúa og ákveða Fallvötnum breytt í störf, lífskjör og gjaldeyri Á tímum samdráttar í þjóðarbúskapnum — nokkurs atvinnuleysis og minnkandi þjóðar- tekna — horfa ýmsir til orkufreks iðnaðar sem leiðar til að breyta óbeizlaðri orku fall- vatna í störf, verðmæti og gjaldeyri. Stak- steinar glugga í dag í ritstjórnargrein frétta- bréfs Félags íslenzkra iðnrekenda, Á döf- inni, sem fjallar um þetta efni. á stööugu stjómarfari — og stöðugt efiiahags- ástand — skipta því miklu máli. Einnig er ljóst að t.d. evrópsk álfyrirtælqi vilja gjaraan geta fram- leitt ál í sinu næsta ná- grenui, þótt flutnings- kostnaður skipti mimia máli en áður. Það er enginn vafi á þvi að Islendingar standa vel að vígi í samkeppni um áliðnað í framtíðinni. Það er heldur enginn vafi á því að við þurfum mjög á því að halda að nýta orkulindir til iðnað- aruppbyggingar. Við höfum ekki efni á því að fóraa þeim möguleikum til bættra lífskjara, sem felast í stóriðju, og er áliðnaður þar nærtæk- astur“. Grundvöll þarf að leggja „Þótt ákvörðun um næsta áfanga í áliðnaði á íslandi hafi dregist frá því sem upphaflega var vonast til, er enn engin ástæða til að ætla annað en sú ákvörðun verði tek- in á næstu mánuðum. Það er hins vegar ekki nóg. Það verður að leggja grundvöll að stöð- ugri uppbyggingu áliðn- aðar og annarrar frain- leiðslu, sem byggist á nýtingu orkulinda. Nýt- ing raforku er þar nær- tækust en eimúg þarf að leita mögulcika á iðnaði sem getur nýtt jarðhita. Þennan grundvöll þarf að leggja á tvemian hátt með - ákveðimii stefiiu stjóravalda. Það þarf að búa íslenzkum fyrirtækjum sömu starfsskilyrði að því er varðar skattamál og gjaldeyi-ismál og evrópsk fyrirtæki munu búa við á næstu árum. Þetta er hvort sem er nauðsynlegt að gera til að tryggja samkeppnisstöðu íslenzks atvinnulífs og á þennan hátt vita erlend fyrirtæki að hveiju þau ganga á íslandi í þessum málum. Þá verður hægt að komast lijá því að setja sérreglur að þessu leyti um starfsemi stóriðjufyr- irtækja. Það þarf að undirbúa og ákveða sem fyrst virkjunarfi-amkvæmdir næstu 10-15 árin þar sem beinlínis verði gert ráð fyrir tiltekinni raforku til frekari uppbyggingar stóriðju. Þetta mundi einnig skapa traustan grundvöll fyrir verktaka- starfsemi í landinu." Að skapa traust „Með skýrum ákvörð- unum á ofangreindum sviðum má skapa traust á þeirri stefiiu að Islend- ingar ætli sér að nýta orkuauðlindir til iðnaðar- uppbyggingar og bættra lífskjara á næstu ánim. í ljósi þeirra kosta sem ís- land hefúr að bjóða, er ekki vafi á því að gott samstarf næðist við er- lend fyrirtæki um þessa uppbyggingu, ef við sjálf- ir hefðum skilgreint okk- ar markmið. Að því er framkvæmd við undir- búning stóriðju varðar, var tekið mikilvægt skref, þegar markaðs- skrifetofa iðnaðarráðu- neytis og Landsvirkjunar var sett á fót.“ í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI IH löföar til fólks í öllum starfsgreinum! 1 t: ELFA Einar Farestveit&Co.hf. BORGARTÚN 28, SÍMAR: (91) 16995 OG 622900 - NÆG BILASTÆÐI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.