Morgunblaðið - 03.08.1989, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 03.08.1989, Blaðsíða 33
• ¦ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTÚDAGÚR"3. ÁGÚST 1989 33 Verslunarmannahelgin: Dansleikir, útsýnisferð ir og golf á Klaustri Vél úr flugvélaflota Leiguflugs Sverris Þóroddsonar, sem verður með loftbrú milli lands og Eyja um helgina. Loftbrú til Eyja meðan Þjóðhátíð stendur yfir Verslunarmannahelgin á Kirkjubæjarklaustri verður með hefðbundnu sniði þar sem boðið verður upp á skemmtun og ýmsa þjónustu fyrir ferðafólk eins og verið hefur undanfarin ár. Tjaldstæði verða til reiðu, dans- leikir í félagsheimilinu Kirkjubóli og golfvöllurinn verður opinn fyrir kylfinga. Þá verður hægt að fá keypt veiðileyfi og bpðið verður upp á ýmsar útsýnis- og skoðunarferðir. Meðal ferða sem boðið er upp á er skoðunarferð á Laka og hægt verður að fara í útsýnisflug yfir hálendið. í félagsheimilinu leikur hljómsveitin Grand fyrir dansi á laugardags- og sunnudagskvöld. Auk þess verða kynntar tvær nýjar hljómsveitir, önnur skipuð heima- mönnum frá Klaustri, en hin ungum piltum frá Hafnarfirði. Ef aðstæður leyfa verður slegið upp barnaballi á sunnudag. (Frcttatilkynning) LEIGUFLUG Sverris Þórodds- sonar verður með loftbrú milli lands og Eyja meðan þjóðhátíð stendur yfir í Vestmannaeyjum Stjarneðlisfræði: Japanskur prófessor flytur fyrirlestra JAPANSKI prófessorinn Katsu- hiko Sato mun í dag, fimmtudag, og á morguh flylja tvo fyrirlestra um stjarneðlisfræði á vegum Stjarnvísindafélags Islands, Eðl- isfræðifélags íslands, Eðlisfræði- stofu Raunvísindastofnunar Há- skólans og Nordita. í dag kl. 16.30 fjallar próf. Sato um hlutverk fiseinda í stjörnu- sprengingum, innilokun þeirra í þyngdarhruni og mælingar Japana á fiseindablossanum frá nýju sprengistjörnunni í Stóra Magell- ansskýinu. Einnig ræðir hann um kólnun nýmyndaðra nifteinda- stjarna. Á morgun kl. 16.30 ræðir próf- essorinn um nýjar hugmyndir um myndun kjarneinda og léttra atóm- kjarna í frumplasmanu skömmu eftir miklahvéll. Báðir fyrirlestrarn- ir verða fluttir í stofu 158 í VR II, húsi Verkfræðideildar og Raunví- sindadeidlar við Hjarðarhaga. Katsuhiko Sato er prófessor í stjarneðlisfræði við Háskólann í Tókýó og stjórnar þar rannsóknar- hópi í kennilegri stjarneðlisfræði. Hann er jafnframt formaður heims- fræðinefndar alþjóðasambands stjarnvísindamanna (IAU). líkt og undanfarin ár. Flogið verður til Eyja frá Reykjavík og Hellu og verða fyrstu ferðirnar farnar í dag, fímmtudag. Sex flugvélar frá Leiguflugi Sverris Þóroddssonar verða í flugi með farþega á þjóðhátíð í Vest- mannaeyja frá Reykjavík og Hellu frá fimmtudegi til mánudags. Flognar verða 154 ferðir og er hægt að fljúga með mest fjörutíu farþega í sex vélum í einu. Farmiðapantanir með Leiguflug- inu er hægt að gera hjá Leiguflugi Sverris Þóroddssonar í Reykjavík, hjá Umboðsskrifstofunni á Hellu og hjá Eyjabíl í Vestmannaeyjum. fl? AB Á Kirkjubæjarklaustri verður ýmislegt í boði fyrir alla fjölskylduna um verslunarmannahelgina. Mmílb í Kaupmannahöfn FÆST í 8LÁOÁSÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLl OG A RÁÐHÚSTORGI S^í^öBQö Coca Co/a Z.I kr Svínakótilettur 690 amba^sneiöar 450?- MyllUfPbraud 149i- Libero bleyjur 90st 1449*- tlektarsafi 1.1. 69*- Síðasta tala númersins segir til um skoðunarmánuðinn. Láttu skoða í tíma - öryggisins vegna! filtá inuni OPlBí^-^ K föstud 9001930© laugaid 00 00 05 OO : ¦ «a» CD mí KLJötetöðtRás^tp í Glæstbæ ogTiRdaseli Ö685168 ö 76500 "} Áskriftarsíminn er 83033 BIFREIÐASKOÐUN ÍSIANDSHF. Hægt er ad panta skoðunartíma, pöntunarsími í Rcykjavík er 672811
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.