Morgunblaðið - 03.08.1989, Page 33

Morgunblaðið - 03.08.1989, Page 33
fl- eöfcj íöuvjy uMJ 'I iJIUf.Uít/jUií/IOM MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. AGUST 1989 *íi 33 V erslunarmannahelgin; Dansleikir, útsýnisferð- ir og golf á Klaustri Vél úr flugvélaflota Leiguflugs Sverris Þóroddsonar, sem verður með loftbrú milli lands og Eyja um helgina. Loftbrú til Eyja meðan Þjóðhátíð stendur yfir Verslunarmannahelgin á Kirkjubæjarklaustri verður með hefðbundnu sniði þar sem boðið verður upp á skemmtun og ýmsa þjónustu fyrir ferðafólk eins og verið hefúr undanfarin ár. Tjaldstæði verða til reiðu, dans- leikir í félagsheimilinu Kirkjubóli og golfvöllurinn verður opinn fyrir kylfinga. Þá verður hægt að fá keypt veiðileyfi og boðið verður upp á ýmsar útsýnis- og skoðunarferðir. Meðal ferða sem boðið er upp á er skoðunarferð á Laka og hægt verður að fara í útsýnisflug yfir hálendið. í féiagsheimilinu leikur hljómsveitin Grand fyrir djmsi á laugardags- og sunnudagskvöld. Auk þess verða kynntar tvær nýjar hljómsveitir, önnur skipuð heima- mönnum frá Klaustri, en hin ungum piltum frá Hafnarfirði. Ef aðstæður leyfa verður slegið upp barnaballi á sunnudag. (Frcttatilkynning) LEIGUFLUG Sverris Þórodds- sonar verður með loftbrú milli lands og Eyja meðan þjóðhátíð stendur yfir í Vestmannaeyjum Stjarneðlisfræði: Japanskur prófessor flytur fyrirlestra JAPANSKI prófessorinn Katsu- hiko Sato mun í dag, fimmtudag, og á morgun flytja tvo fyrirlestra um stjarneðlisfræði á vegum Stjarnvísindafélags Islands, Eðl- isfræðifélags Islands, Eðlisfræði- stofú Raunvisindastoíhunar Há- skólans og Nordita. í dag kl. 16.30 fjallar próf. Sato um hlutverk fiseinda í stjörnu- sprengingum, innilokun þeirra í þyngdarhruni og mælingar Japana á fiseindablossanum frá nýju sprengistjörnunni í Stóra Magell- ansskýinu. Einnig ræðir hann um kólnun nýmyndaðra nifteinda- stjarna. Á morgun kl. 16.30 ræðir próf- essorinn um nýjar hugmyndir um myndun kjarneinda og léttra atóm- kjarna í frumplasmanu skömmu eftir miklahveil. Báðir fyrirlestrarn- ir verða fluttir í stofu 158 í VR II, húsi Verkfræðideildar og Raunví- sindadeidlar við Hjarðarhaga. Katsuhiko Sato er prófessor í stjarneðlisfræði við Háskólann í Tókýó og stjórnar þar rannsóknar- hópi í kennilegri stjarneðlisfræði. Hann er jafnframt formaður heims- fræðinefndar alþjóðasambands stjarnvísindamanna (IAU). líkt og undanfarin ár. Flogið verður til Eyja frá Reykjavík og Hellu og verða fyrstu ferðirnar famar í dag, fimmtudag. Sex flugvélar frá Leiguflugi Sverris Þóroddssonar verða í flugi með farþega á þjóðhátið í Vest- mannaeyja frá Reykjavík og Hellu frá fimmtudegi til mánudags. Flognar verða 154 ferðir og er hægt að fljúga með mest fjörutíu farþega í sex vélum í einu. Farmiðapantanir með Leiguflug- inu er hægt að gera hjá Leiguflugi Sverris Þóroddssonar í Reykjavík, hjá Umboðsskrifstofunni á Hellu og hjá Eyjabíl í Vestmannaeyjum. Á Kirkjubæjarklaustri verður ýmislegt í boði fyrir alla fjölskylduna um verslunarmannahelgina. m ~ í Kaupmannahöfn FÆST í BLAOASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI Coca Co/a 21 kr 129 föstud 9001930^ lauga-4 Svínakótilettur 690°- amba^sneiöar 450?- MyllUfPbrauö 149s- Libero bleyjur 90st1449?- L hektar safi ii. 69?- ittá nuni , K K^öksköðtR Ásgeip íGIæsibæ oöTÍRöaseli 68 5168 76500 Bt a Síðasta tala númersins segir til um skoöunarmánuðinn. Láttu skoða í tíma - öryggisins vegna! cr> oo ; ■ <£!!&* f <y> ■71 .. ■ trr_ Askriftcirsíminn er 83033 BIFREIÐASKODUN ÍSLANDS HF. Hægt er að panta skoðunartíma, pöntunarsími í Reykjavík er 672811 YDDA Y8. 16/SÍA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.