Morgunblaðið - 03.08.1989, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 03.08.1989, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 1989 21. „ Hvað varð um ódýru erlendu kartöflurnar? eftir Arnór Ragnarsson í vetur ei\ leið átti ég_ orðaskipti hér í blaðinu við Jón Ásbergsson framkvæmdastjóra Hagkaups og prófessor Þorvald Gylfason um verð á kartöflum, annars vegar innfluttum og hins vegar innlendri framleiðslu. Þeir félagar héldu því fram að með því að flytja inn kart- öflur og hætta að rækta þær á íslandi mætti spara mörg hundruð milljónir í þjóðarbúinu. Jón Ás- bergsson hélt því fram í grein 30. marz sl. að hægt væri að selja kartöflukílóið á 35-40 krónur. Þar sem fyrirsjáanlegt var að flytja þyrfti inn kartöflur í sumar ákvað ég að bíða og sjá hvernig til tæ- kist hjá forstjóranum. Skemmst er frá því að segja að stóryrði mín standast fyllilega. Hagkaup selur þessa dagana, ef þéir eiga til kartöflur, hvert kíló á tæpar 90 krónur. Innflutningurinn hefir gengið brösótt og borið á kartöfluskorti. Þá er það einnig þekkt að heilu farmarnir hafa far- ið beint í hafið vegna lélegra gæða og veit ég að Jón Ásbergsson þekk- ir til þess. Hagkaup hefir löngum verið öt- ult við að lækka kartöfluverð til bænda. Hefir fyrirtækið fengið 20-25% afslátt af markaðsverði vegna þess hve mikið þeir selja. I fyrra var meðalverð um 45 krónur kílóið og er Hagkaup hefir fengið 20% afslátt af því verði hefir verzl- unin borgað 36 krónur fyrir kílóið. Ef við lítum svo á töflu þá sem Jón var með í grein sinni hefði verð á íslenzkum kartöflum í fyrra getað litið svona út: Innkaupsverð 36,00 kr. Rýrnun 2,25 kr. Heildsölukostn. 2,60 kr. Smásöluálagn. 8,15 kr. Söluskattur 12,50 kr. „Svo virðist sem ein- hver regla sé fyrir því að það megi vera með allt að 41% smásöluá- lagningu á kartöflum og flestir kaupmenn nýta sér það. Þessu þarf að breyta.“ bæði erlendis og hér á landi að dreifa sölukostnaðinum hlutfalls- lega jafnt niður á allar vörur, en reikna ekki út sérstaklega þann sölukostnað sem bundinn er við hverja einstaka vörutegund. Ég skil þetta þannig, og lái mér hver sem vill, að þegar Hagkaup taki 30-50 krónur fyrir að selja hvert kartöflukíló þá geti verzlunin lækkað þær vörur sem hún flytur inn sjálf og eru kannski í sam- keppni við innlendar vörur. Má þar nefna t.d. smjörlíki. Svo virðist sem einhver regla sé fyrir því að það megi vera með allt að 41% smásöluálagningu á kartöflum og flestir kaupmenn nýta sér það. Þessu þarf að þreyta. Hins vegar má ekki gleyma því Arnór Ragnarsson að stjórnendur í ríkisgeiranum hafa engan áhuga á því. Hærra verð á kartöflum gefur meiri sölu- skatt. Þarna þarf að koma til kasta neytendasamtakanna — þetta er verkefni við þeirra hæfi. Höfundur er Ahugamaður um íslenzka kartöílurækt. uiiivuiMuumjM eftirJón Ásbergsson Þorvaldur Gylfason skrifaði grein Morgunblaðið miðvikudaginn 16. narz sl. er ber heitið „Kartöflur. ívað kostar innflutningsbannið?" ■Mllyrti Þorvaldur að neytendur gætu sparað sér 800 miHjónir króna ‘f heimilt væri að flytja inn erlendar kartöflur, enda gætu kaupmenn selt pær á um 35 krónur hvert kíló út úr búð. Amór Ragnarsson blaðamað- ur á Morgunblaðinu svaraði tveimur dögum síðar þessari grein Þorvaldar og segir að: „ ... þetta sé allflarri sannleikanum og ef menn leggja tvo )g tvo saman er augUóst að þessi nla er komin frá forstjóra Hag- iaups“. Nú skal það víðurkennt að undir- fítaaumppÍýstrtÞoryald Gylfason ura . lugssmlcgt útsöiuverö á innfluttum ' ílum. en ég uni bvl illa að þar Jón Ásbei sölu, bæði erlendis sem hér á landi, að dreifa sölukostnaðinum hlutfalls- lega jafnt niður á allar vörur, en reikna ekki út sérstaklega þann sölu- kostnað sem bundinn er við hverja einstaka vðrutegund. Ef innkaups- verð vörunnar er lágt verður smá- söluálagningin lág í krónum talin, en ef innkaupsverðið er hátt verður smásöluálagningin að sama skapi há í krónum, þö sama prósentuálagning- in hafi verið notuð. Innkaupsverð hollensku kartaflanna er einfaldlega mun lægra en þeirra islenzku og þvi verður smásöluálagning kaupmanns- ins á þær lægri I krónum. Að öðru jöfnu ætti kaupmaðurinn að geta bætt sér upp tekjutapið með þvi að se(ja meira af ódýru vörunni en þeirri dýru. Sltkt mundi sjálfsagt gerast með kartöflumar þvi léleg gæði á (slenzkum kartöflum fyrr á tímum ög hátt verð f sefnníAÍð háfa valdið RJÓMATERTA Á REGINFJÖLLUM eða írskt kaffi niðri i íjoru. Ekkert mál ef þú hefur G-þeytirjómann meðferðis. Skál og gaffall duga til að þeyt’ann. Hvort þú snarar svo fram heilli rjómatertu eða ú'sku kaffi fer eftir tilefninu. vv._„y geymsluþoliitit þeyliritmi G-PE YTIRJÓMI! dulbúin ferðaveisla Samtals 61,50 kr. íslenzku kartöflurnar kostuðu í vetur um 114 krónur kílóið. Það er því augljóst að það eru ekki bændurnir sem halda uppi háu verði á kartöflum heldur smásölu- verzlanirnar eða réttara sagt stór- markaðirnir. Það hlýtur að vera sama hvort seldar eru innlendar eða erlendar kartöflur. Jón lýsir því yfir í grein sinni að það nægi liðlega 8 krónur í smásöluálagn- ingu. Hagkaup flytur inn mikið af vöi'um. Það er athyglisvert að Jón Asbergsson skuli lýsa því yfir í Morgunblaðinu að það sé löng hefð fyrir því í heildsölu og smásölu, Kjúklingar á afsláttarverði fást áfram ENN er hægt að fá kjúklinga frá Alifúglasölunni á sérstöku afsláttarverði í verslunum á höfúðborgarsvæðinu. Kjúkling- arnir seldust upp hjá Alifúgla- sölunni fyrir helgi og er nú ver- ið að ljúka við að afgreiða pant- anir til verslana. Þær verslanir sem Morgun- blaðið hafði samband við á þriðju- dag áttu flestar eitthvað eftir af kjúklingum á afsláttarverði. Hjá nokkrum verslunum kláruðust kjúklingarnir fyrir helgi, en sumar þeirra áttu von á annarri sendingu af þeim á þriðjudag eða í gær. Ástæðan er sú að Alifuglasölunni tókst ekki að afgreiða allar stærri pantanirnar fyrir helgi. Það má því búast við að hægt verði að fá kjúklinga á afsláttarverði í versl- unum á höfuðborgarsvæðinu fram að næstu helgi. £ >' Bdtsferðir í Viðey: Kt 18.00 Kt 19.00 Kt 19.30 Kt 20.00 Borðpantanir og upplýsingar í síma 681045 og 28470. Bátsferðir í Carut Kt 22.00 Kt 23.00 Kt 23.30 Opið 1. júní - 30. septemfer.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.