Morgunblaðið - 03.08.1989, Page 47

Morgunblaðið - 03.08.1989, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. AGUST 1989 47 LAGAKROKAR Leikarar í foreldrahlutverkum Corbin Bernsen, Susan Dey sem leikur í sjón- varpsþáttaröðinni Lagakrókum er í sjöunda himni því hún á von á sínu fyrsta barni. En fljótlega fer að sjá á henni og því gæti þurft að breyta handriti þáttanna eitthvað frá því sem áður var áætlað. Ekki er við sömu vandamál að glíma þegar karlleikarar eignast börn. Corbin Bernsen á lítinn son, Oliver, sem hann reynir að sinna eftir megni. Hann var spurður að því hvernig honum fæ- rist úr hendi að skipta á drengnum þegar hann gréti. Hann svaraði því til að hann lofaði syn- inutn því að hann fengi bíl þegar hann yrði 16 ára en tæki loforðið svo til baka um leið og barnið þagnaði. SUM ARFERMIN G Kom frá Kuwait til að láta ferma sig Þessi unga stúlka kom um langan veg heim til íslands til þess að láta ferma sig en hún býr með foreldrum sínum og bræðrum í Kuwait. Stúlkan heitir Þorbjörg Gísladóttir og fermdist í Akranes- kirkju hjá séra Birni Jónssyni 22. júlí sl. Leitiö til okkar: SMITH &NORLAND NÓATÚNI 4 • SÍMI 28300 iSH"

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.