Morgunblaðið - 03.08.1989, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 03.08.1989, Qupperneq 3
gottfólk/sia MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 1989 3, um verslunarmanna- helgina Grillbœkling mec) uppskríftum og .góðum ráðum fœrðu ókeypis hjá kjötborðinu. „Lambakjöt á lágmarksverði" er tilbúið á grillið. Það er búið að skera það í sérstakar grillsneiðar; framltryggjasneiðar, rif, kótilettur og lærissneiðar. Einnig getur þú fengið lærið heilt ef þú vilt og grillað það þannig. Hvað er þá eftir? Jú, marineringin. Marineruð, grilluð lambasteik er lostæti og í nýjá grillbæklingnum, sem þú ferð í næstu verslun, sérðu hversu auðvelt er að blanda simt eiginn kryddlög og marinera. Þannig sparar þú enn frekar. Hagkvæmustu kaupin fyrir verslunarmannahelgina. „Lambakjötið á lágmarksverði" er selt í V2 skrokkum og það eru og verða ávallt hag- kvæmustu kaupin á lambakjöti. Áður en lagt er af stað í ferðalagið er tilvalið að kaupa poka. Ekkert af kjötinu skemmist og ef nokkrir Grillveisla er________ fjölskylduhátíð. einstaklingar slá saman í poka sparar hver og einn dágóða upphæð og kjötið nýtist yfir alla helgina. Sem dæmi má nefna að 6 kg. meðalpoki kostar aðeins 2.190 kr. Sparaðu - kauptu lambakjöt á lágmarksverði og grillaðu. SAMSTARFSHOPUR UM SÖLU LAMBAKJÖTS

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.