Morgunblaðið - 03.08.1989, Page 17

Morgunblaðið - 03.08.1989, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. AGUST 1989 Safnarar landsins takið ykkur stðéu! MÓTTAKA HEFST8. ÁBÚSTKL. 13 Endurvinnsla einnota umbúða er þáttur í sjálfsagðri umhverfisvernd. En endurvinnsla gerir meira en að halda umhverfinu hreinu. Hún stuðlar að heilbrigðara verðmætamati og gefur duglegum söfnurum tæki- færi til að komast yfir drjúgan aukapening. Fyrir hverja umbúðaeiningu eru greiddar 5 kr. sem safnast þegar saman koma. Móttaka einnota öl- o'g gosdrykkjaumbúða hefst þriðjudaginn 8. ágúst. Búast má við miklu álagi fyrstu dagana meðan menn eru að skila umbúðum sem þeir hafa safnað undanfarnar vikur. Sýnum því þolinmæði og umburðarlyndi á móttökustöðunum. Pá gengur allt betur. Á næstu dögum verða birtar hér í blaðinu nánari upplýsingar og leið- beiningar um tilhögun móttökunnar. [HBUBMIISltH Hf Nýtt úr notuðu vjsn ’oeA vqqa

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.