Morgunblaðið - 09.12.1989, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 09.12.1989, Blaðsíða 2
l> Í8CÍ HMHM33áCr .9. JIHOAOÍIAOnA l OIGA, IHVfnn«OM MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1989 -I Neðri deild Alþingis: Fundarfall vegna lé- legrar fiindarsóknar FUNDARFALL varð í neðri deild Alþingis í gærkvöldi, en þar átti að halda kvöldfund til þess að afgreiða tvö stjórnarfrumvörp. Halda átti fund í neðri deild til þess að samþykkja afbrigði á þing- sköp, svo unnt væri að afgreiða frumvörp ríkisstjómarinnar um námslán og námsstyrki og sér- stakan skatt á verslunar- og skrif- stofuhúsnæði. Einnig átti að halda áfram umræðu um tekju- og eignar- skattsfrumvarp ríkisstjómarinnar. 22 þingmenn þarf til þess að sam- þykkja afbrigði, en aðeins mættu 13 stjómarliðar og 7 stjómarand- stæðingar. Sjá nánar á þingsíðu bls. 41. * Atta ölvaðir ökumenn í óhöppum á einni viku ÞAÐ sem af er desembermánuði hafa átta ökumenn sem grunaðir eru um ölvun lent í umferðaróhöppum. Þá hafa 139 ökumenn grunaðir um ölvun komið við sögu í umferðaróhöppum á árinu, en allt árið í fyrra voru þeir 156. í einu þessara slysa nú í desem- ber meiddist ökumaður bíls sem ölvaður ökumaður ók á talsvert. í mörgum hinna tilfellanna varð verulegt eignatjón. Flestir öku- hann að geti skýrst meðal annars af jólafríum og vinnustaðasam- komum þar sem jólaglóðar sé nejdt. mannanna voru 25-30 ára, einn var undir tvítugu. Gylfi Jónsson lögreglufulltrúi í slysarannsóknadeild segir það ár- visst að ölvunarakstur og óhöpp tengd honum séu tíðari í desember en aðra mánuði og óttast að fram að jólum eigi þessum óhöppum eftir að fjölga talsvert. Mikinn ölv- unarakstur í þessum mánuði telur Morgunblaðið/Júlíus Kona grunuð um ölvun ók á umferðareyju Kona, sem grunuð er um ölvun við akstur, ók bíl sínum á umferðareyju og -skilti á Kaplaskjólsvegi við KR-heimilið síðdegis í gær. Bfll hennar valt og skemmdist mikið en konuna sakaði ekki að ráði. Sovétmenn kaupa fireðfisk fyrir 800 milljónir króna Varð fyrir bíl og lærbrotnaði Magnið aðeins um fjórðungur af neðri mörkum rammasamnings FIMMTAN ára piltur á Höfn í Homafirði varð lyrir bifreið og lærbrotnaði er hann var á leið í skólann í gærmorgun. SÖLUMIÐSTÖÐ hraðfrystihúsanna og sjávarafúrðadeild Sambands íslenska samvinnufélaga hafa samið um sölu á samtals 6.000 tonn- um af frystum fiski til Sovétríkjanna. Þetta magn er aðeins um fjórðungur af neðri mörkum rammasamnings Islendinga og Sovét- manna. Fyrir fiskinn greiða Sovétmenn um 13 milljónir dollara, eða rúmlega 800 milljónir króna. Meðalhækkun í dollurum er 5,2% frá samningi yfirstandandi árs. Afgreiðslutími er frá janúar tO viðskiptum milli Islendinga og Sov- étmanna, íslendingum í óhag, og ef svo fari sem horfi stefni í mik- inn halla á næsta ári. Samningamenn í Moskvu voru þeir Gylfi Þór Magnússon, fram- kvæmdastjóri sölumála hjá SII, og Benedikt Sveinsson, aðstoðarfram- kvæmdastjóri sjávarafurðadeildar Sambandsins. Að sögn lögreglu á Höfn var slæmt skyggni og hálka er slysið varð. Pilturinn var fluttur til Reylq'avíkur með sjúkraflugi. júní 1990. í samníngnum er kveðið á um að Sovétmenn kaupi 5.400 tonn af fiystum fiskflökum og 600 tonn Loðna kom í troll togara fyrir austan TOGARAR hafa orðið varir við loðnu á um 30 mílna belti austur af Glettinganesi. Skipstjórinn á Hjörleifl RE sagði við Morgunblaðið í gærkvöldi að stór og falleg loðna hefði komið í trollið bæði á fimmtudag og í gær, en hann hefði hvorki tækni né þekkingu til að meta hvort þarna væru torfúr á ferðinni. Aðalsteinn Jónsson útgerðar- maður á Eskifirði sagði að sínir bátar hefðu komið inn í gærmorgun án þess að hafa órðið varir við neitt, og þeir hefðu farið yfir þetta svæði. Aðalsteinn sagðist því ætla að bíða átekta en taldi að einhveij- ir væri famir á svæðið. af heilfiystum fiski. í frétt frá SH og sjvarafurðadeild Sambandsins segir, að gert hafi verið ráð fyrir að samið yrði um mun meira magn, en þegar til kom hafi sovéska inn- kaupafyrirtækið Sovrybflot ekki haft meira fjármagn til umráða til freðfiskkaupa frá Islandi. Þá seg- ir, að þetta magn, 6.000 tonn, sé um fjórðungur af neðri mörkum rammasamnings, sem í gildi sé milli íslands og Sovétríkjanna og unnið hafi verið eftir á síðustu 5 ámm. Þau neðri mörk gerðu ráð fyrir 20 þúsund tonna kaupum af flökum á ári. Þá kemur fram í fréttinni, að svo virðist sem vaxandi gjaldeyris- erfiðleikar í Sovétríkjunum valdi því, að vöminnkaup fari nú í vax- andi mæli fram með vömskiptum. Bent er á, að líkur séu til þess að á árinu 1989 verði nokkur halli á Akureyri og Reykjavík: Tveir í lífshættu eftir vinnuslys Maðurinn, sem slasaðist í Sana, var að vinna við brettastaflara. Að sögn lögreglunnar á Akureyri lyft- Rannsóknarskipið finnur enga loðnu „VIÐ höfiim ekki orðið varir við loðnuna enn. Aðfaranótt fostudags leituðum við í kömbunum sunnan við Víkurál, en nú erum við að byija að leita hér norður af Tjömesi," sagði Sveinn Sveinbjömsson, fiskifræð- ingur, þegar Morgunblaðið hafði samband við hann um borð í rann- sóknarskipinu Bjaraa Sæmundssyni í gær. Bjarni Sæmundsson, skip Haf- rannsóknastofnunar, lagði úr höfn í Reykjavík á þriðjudagskvöld til loðnuleitar fyrir norðan land. Síðdegis i gær var skipið statt 67,10 gráður norður og 16,30 gráður vest- ur, eða norður af Tjörnesi. „Við vor- um að losna út úr dálitlum ís, sem olli okkur þó ekki neinum vandræð- um,“ sagði Sveinn. „Nú emm við komnir á leitarsvæðið og ætlum að reyna að fara norður fyrir ístung- una, sem liggur hér austur með, og leita þar. Það hefur ekkert sést til loðnunnar ennþá. Við höfum að vísu séð lóðningar, en það er greinilega ungloðna, ekki veiðistofninn í ár.“ Sveinn Sveinbjömsson sagði að gert væri ráð fyrir að leiðangur Bjarna Sæmundssonar stæði allt til 20. desember, hefði loðna ekki fund- ist fyrr. Hjá loðnunefnd fékk Morgun- blaðið þær upplýsingar, að loðnuskip væm nú flest á leið eða komin til sinna heimahafna. Nokkur skip hefðu landað fáum tonnum af smárri loðnu, sem þau hefðu reytt upp und- anfama daga. Verslanir opnar til kl. 18.00 í dag VERSLANIR í Reykjavík verða almennt opnar til klukkan 18.00 í dag eins og heimilt er. Margar verslanir hefja nýtt greiðslukorta- tímabil á mánudag. Hagkaup og verslanir í Kringlunni hafa ákveðið að nýtt greiðslukortatímabil hefj- ist á mánudag, 11. desember. Ekki hefur verið ákveðið hvort verslanir í Miðbæjarsamtökun- um Gamla miðbænum hefji nýtt tímabil þá. Guðlaugur Bergmann formaður samtak- anna segir að það verði rætt um helgina og ef víðtæk sam- staða reynist vera um að nýtt kortatímabil hefjist 11. desem- ber, verði tilkynnt um það á mánudag, að öðru leyti sé hveijum kaupmanni í sjálfsvald sett að bjóða það eða ekki. Mikligarður óg Kaupstaður: STARFSMAÐUR í öl- og gosdrykkjaverksmiðju Sana á Akureyri slasaðist lífshættulega við vinnu sína í gær. Maður, sem var að vinna við hús Almennra trygginga í Síðumúla í Reykjavík féll af þriðju hæð og er einnig í lífshættu. ist staflarinn upp og klemmdist maðurinn milli staflarans og járn- bita. Hann var fluttur á Fjórðungs- sjúkrahúsið á Akureyri, en þar fengust engar upplýsingar um líðan hans í gærkvöldi. Maðurinn sem varð fyrir slysi í Síðumúla mun meðal annars hafa fengið alvarlega höfuðáverka við fallið. Hann var fluttur þungt hald- inn á slysadeild. Ekki tókst að afla upplýsinga um h'ðan hans. Nýtt greiðslu- kortatímabil hefst í dag MIKLIGARÐUR og Kaupstaður í Mjódd haía ákveðið að nýtt greiðslukortatímabil hefjist í dag, laugardag, sem er rúmlega viku fyrr en vera ætti. Samtals er um sjö verslanir að ræða í austur- og vesturbæ Reykjavíkur, Kópavogi og Hafnar- firði. Það sem verslað verður nú kemur því af þessum sökum ekki til greiðslu fyrr en í byijun febrúar. I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.