Morgunblaðið - 09.12.1989, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 09.12.1989, Blaðsíða 64
64í(i MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. DESBMBER 1989 BILLIARD POOL Það er fátt skemmtilegra en það. Bjóðum upp á 17 borð, þaraf 4ra borða sal fyrirstærri hópa. Að auki tölvuspil, „jukebox" o.fl. Komdu og láttu sjá þig! Billiardstofan, Hverfisgötu 46, sími 27913. Opið alla daga frá kl. 11.00-23.30 nema sunnudaga frákL ■14.00-23.30. Hulda við eina af myndunum á sýningunni, „Landið okkar“. MHULDA Halldórsdóttir heldur sína fyrstu málverkasýningu þessa dagana í húsakynnum Nýja Gall- erís að Laugavegi 12. Hér er um að ræða 40 acryl- og olíumálverk af ýmsum stærðum. Sýningin er opin daglega frá kl. 14-20 og stend- ur til 14. desember. Stíll Huldu er myndrænn og skáldlegur í senn. Það sem hún er að kryfja til mergj- ar í sinni myndsköpun er umhverfið og maðurinn og smæð hans gagn- vart náttúrunni. Námskeið fyrir sjúkraflutningsmenn var haldið á vegum Rauða kross íslands dagana 30. október til 10. nóvember síðastliðinn. Þetta er 13. námskeiðið sem Rauði kross íslands og Borgarspítalinn gangast fyrir, alls sóttu 19 manns námskeiðið. A myndinni eru sjúkraflutningsmennirnir ásamt leiðbeinendum. JÓLABINGÓ í Risinu, Hverfisgötu 105, Rvk. í kvöld, 9. desember, kl. 19.30. Dans á eftir með hljómsveit. Aðgangseyrir 100 kr. Bingóspjald 100 kr. Skemmtideild FR-deildar 4. Laugardaginn 9. des. 1989 CERRUTI1881 M OXX F0X Rúnar Þór og hljómsveit leika fyrir dansi í síöasta skipti að sinni. eft&zCci, aéé&i Opið frá kl. 23.00-03.00 Snyrtilegur klæðnaður Aldurstakmark 20 ár Miðaverð aðeins kr. 500.- NILLABAR Maggi Thor spilar á pubbnum Opiðfrá kl. 18.00-03.00 •• •jjUTtfHUHIÍISwjJji Meiriháttar skemmtislaður á 4 hæðum Diskótek á 1. hæð DE LÓNLÍ BLÚ BOJS á 2. hæð Hljómsveit ingimars Eydal skemmtír á 3. hæð HLJÓMSVEIT STEFÁNS P. á4. hæð MÁNASALUR Fimm og sjö rétta matsedill í okkar stórglcesilega sal á 3. hæö öllfóstudags- og laugardagskvöld. Sami miði gildir á allar hæðir! DaMsleiknir í Ártómi f kvöld frá kl. 22.00-03.00 Hljómsveitin NÝJA-BANDIÐ leikurásamt hinni sívinsælu söngkonu Kristbjörgu Löve og harmonikusnillingnum Gretti Björnssyni. Dansstuðið er íArtúni VrDíMBD VEtTINQAHÚS Vagnhöfða 11, Reykjavfk, sfmi 685090.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.