Morgunblaðið - 09.12.1989, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 09.12.1989, Blaðsíða 70
70 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1989 Leikur 2 Charlton - Millwall Leikur 3 Coventry - Arsenal Leikur 4 Liverpool Aston Villa Leikur 5 Man. Utd. - C. Palace Leikur 6 Nott. For. - Norwich Leikur 7 Q.P.R. - Chelsea Leikur 8 Sheff. Wed. - Luton Leikur 9 Southampton - Man. City Leikur 10 Tottenham - Everton Leikur11 Wimbledon - Derby Leikur 12 Ipswich - Sunderland Símsvari hjá getraunum er 91-84590 og -84464. LUKKULÍNAN s. 991002 Munið " Sænska íandsliðið var í fimm daga æfingabúðum á dögun- um og réði léttleikinn þar ríkjum. Leikmenn liðsins fengu þar að ráða flestu og lítið fór fyrir aga. Ekki verða miklar breytingar gerðar á sænska Iandsliðinu frá Olympíuleikunum í Seoul. Claes Hellgren, markvörðurinn snjalli, er hættur og ekki er ljóst hvort að útispilarinn Björn Jilsen leiki með í Tékkóslóvakíu. Hann er nú þjálf- ari og leikmaður í Sviss. Tveir leikmenn Drott, sem léku gegn Stjörnunni á dögunum, eru í sænska landsliðshópnum. Ola Lind- gren og hinn skemmtilegi Magnus Andersson. Hann er aðeins 23 ára og er Ijóst að hann verði næsti leik- stjórnandi sæpska landsliðsips. tek: Laugardagur kl. 14:25 ..J........... .)■■■■■•■ 49. LEIKVIKA- 9. des. 1989 Allir hræðast lið Evrópu- meistaranna Tveir nýliðar í kvennalandsliðinu Júlíus Tryggvason fer til Júgó- slavíu ásamt félaga sínum Birgi Karls- syni. töm FOLK ■ JULIUS Tryggvason og Birg- ir Karlsson knattspyrnumenn úr Þór fara ,til Júgóslavíu eftir ára- mót. Þar munu þeir æfa í mánuð undir stjóm júgóslavneska þjálfara Þórs, Luka Kostic. ■ GOLF verður ekki meðal keppnisgreina á Ólympíuleikunum í Barcelona 1992, þrátt fyrir mikla baráttu kylfinga víða um heim. Al- þjóða ólympíunefndin ákvað á fundi sínum í gær að golf yrði ekki sýn- ingargrein, eins og til stóð. Tals- maður ólympíunefndarinnar sagði að heimssamband kylfinga (WGA) hefði verið stofnað of seint til að geta sinnt hlutverki sínu. Þá hefði verið ákveðið að fækka sýningar- greinum á ólympíuleikum. Síðast var keppt í golfi á Ólympíuleikunum , í St. Louis í Bandaríkjunum árið 1904. ■ ALÞJÓÐA knattspyrnusam- bandið, FIFA, hefur hafnað tilboði bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar NBC um beinar útsendingar frá heimsmeistarakeppninni í knatt- spyrnu 1994. NBC sótti um að fá einkarétt af beinum útsendingum en FIFA ákvað að gefa öllum sjón- varpsstöðvum Bandaríkjanna tækifæri til að bjóða í sendingarnar. ■ NADIA Comaneci, fimleika- stjarnan fyrrverandi, sem flúði frá Rúmeníu á dögunum er nú í Flórída í Bandaríkjunuin. Hún ætlar að dvelja á Miami ásamt kærasta sínum, sem heitir Const- ^ antin Panait og er 34 ára. Pana- it, sem er giftur og fjögurra barna faðir og býr í Hallandale sem er fyrir norðan Miami, hjálpaði Co- maneci að flýja. Comaneci hefur áhuga á að láta gera kvikmynd um ævi sína. Dregið í riðla í Heimsmeistarakeppninni í dag ÞRÁTT fyrir að Hollendingar séu í 2. styrkleikaflokki í heims- meistarakeppninni íknatt- spyrnu eru þeir með það lið sem flestir hræðast. Þeir urðu Evrópumeistarar í fyrrasumar og eru líklega með eitt besta lið heims. Þegar dregið verður í riðla í dag má því búast við því að flestar þjóðir eigi þá ósk heitasta að lenda ekki í riðli með Evrópumeisturunum. Sex þjóðir hafa verið skildar að áður en dregið er í riðla. Það eru þær þjóðir sem taldar eru sterk- astar og eru í 1. styrkleikaflokki. Þessar þjóðir, Ítalía, Argentína, Brasilía, Vestur-Þýskaland og Eng- land, náðu bestum árangri í undan- keppninni og hafa flestar náð góð- um árangri í heimsmeistarakeppn- inni. Hollendingar hafa hinsvegar ekki komist í lokakeppnina síðan 1978 er þeir töpuðu fyrir Arg- entínumönnum í úrslitaleik. Franz Beckenbauer, þjálfari v- þýska landsliðsins, segist vilja losna við Hollendinga í riðlakeppninni: „Ég held við eigum það inni að losna við þá, enda hefur okkur ekki geng- ið svo vel gegn þeim,“ segir Becken- bauer. Ef Vestur-Þjóðvetjar og Hollend- ingar lentu saman í riðli mætti búast við gífurlegum áhuga á leikj- um liðanna en þeir fara fram í Mílanó. Stuðningsmenn Mílanó- liðanna, AC og Inter, myndu líklega skiptast í tvennt. Stuðningsmenn AC Mílanó fylgdu Hollendingum, enda Hollendingarnir Gullit, van Basten og Rijkaard bestu menn AC Mílanó. Stuðningsmenn Inter myndu hinsvegar fylgja Vestur- Þjóðveijum því með Inter leika Lot- har Matthaus, Andreas Brehme og Jurgen Klinsmann frá Vestur- Þýskalandi. Hollendingar eru reyndar ekki eina sterka þjóðin í 2. styrkleika- flokki. Þar eru einnig Sovétmenn, Spánveijar og Júgóslavar, auk Skota og Austurríkismanna, sem teljast í slakari hlutanum. í dag verður dregið í sex riðla og í hveijum þeirra verður eitt lið úr hveijum styrkleikaflokki. 1. flokkur: Italía, Argentína, Bras- ilía, Vestur-Þýskaland, Belgía og England. 2. flokkur: Holland, Sovétríkin, Spánn, Júgóslavía, Skotland og Austurríki. 3. flokkur: Svíþjóð, Uruguay, Rúmenía, Kólumbía, Tékkóslóvakía og írland. 4. flokkur: Suður-Kórea, Banda- ríkin, Camerún, Egyptaland, Kosta Ríka og Sameinuðu arabísku furstadæmin. Vonast eftir verðlaunasæti íTékkóslóvakíu Hollendingarnir Ruud Gullit og Frank Rijkaard eiga í höggi við íra í Evrópu- keppninni. Hollendingar eru taldir með eitt besta lið heimsmeistarakeppninnar. SVÍAR eru bjartsýnir á gott gengi íheimsmeistarakeppn- inni í handknattleik, sem verð- ur íTékkóslóvakíu. Undirbún- ingur liðsins er hafinn og bygg- ist hann mest upp á leik, þann- ig að leikmenn sænska lands- liðsins hafa gaman af því sem þeireru aðfást við. Björn Jilsen leikur líklega ekki með Svíum í Tékkóslóvakíu. > ur við hlutverki Magnusar Wisland- er í sænska liðinu. Svíar leika í riðli með Ungveija- landi, Frakklandi og liði frá Afríku. Þijú efstu liðin í riðlinum fara í milliriðil og leika gegn S-Kóreu, Tékkóslóvakíu, Rúmeníu eða Sviss. Svíar telja að möguleikar sínir séu miklir á að komast það langt að þeir keppi um eitt af þremur efstu sætunum á HM. íþróttir helgarinnar Handknattleikur Laugardagur: 1. deild karla: Akureyri, KA - Grótta.........16.30 Digranes, HK - Valur..........16.30 HafnarQörður, FH - ÍR.........16.30 Höll, KR - Stjarnan ..........16.30 Vestm., ÍBV - Víkingur........16.30 1. deild kvenna: HafnarQörður, FH - Grótta.....15.00 Höll, Víkingur - Haukar.......13.30 Höll, KR - Stjaman............15.00 Valsheimili, Valur- Fram......13.30 2. deild karla: Hafnaríjörður, FH b - UBK.....13.30 2. deild kvenna: Akureyri, Þór - ÍR............15.00 Vestmannaeyjar, ÍBV - ÍBK.....15.00 Sunnudagur: Handknattleikshátíð HKRR og Krýsuvíkursamtakanna fer fram í Laugardalshöll og hefst kl. 13. Leikið verður til úrslita í yngri flokkum karla í Reykjavíkurmótinu og milli leikja verða verðlaunaafhendingar og skemmtiatriði. Körfuknattleikur: Laugardagur: 1. deild karla: Hagaskóli, Víkveijii - UÍA....14.00 Hagaskóli, Léttir - ÍS........17.00 Sunnudagur: Úrvalsdeild: Akureyri, Þór- KR...:.........20.00 Hafnarfj., Haukar- UMFN.......16.00 Valsheimili, Valur- UMFG......20.00 Sandgerði, Reynir- ÍBK........16.00 1. deild kvenna: HafnarQ., Haukar - UMFN.......18.00 Keflavík, ÍBK - KR...........:i4.00 Keila: Laugardagur: Öskjuhl., Opið mót (Flugl.)...10.00 Öskjuhl., Laugardagsmót.......20.00 Sunnudagur: Öskjuhl., Fjölmiðamót.........15.00 Blak Laugardagur: 1. deild karla: Nesk., ÞrótturN. - Þróttur R„.14.00 Laugarv., HSK - KA............14.00 1. deild kvenna: Digranes, UBK - KA............14.00 Nesk., Þróttur N. - Þróttur R.15.15 Sunnudagur: 1. deild karla: Digranes, HK - Fram...1.......14.00 1. deild kvenna: Digranes, HK - UBK...........ÍÖ.IÖ' KNATTSPYRNA / HEIMSMEISTARAKEPPNIN 1990 KORFUKNATTLEIKUR Lilja Björnsdóttir úr KR og Vigdís Þórisdóttir úr ÍS eru einu nýliðarnir í íslenska kvenna- landsliðinu sem tekur þátt í alþjóð- legu körfuknattleiksmóti í Luxem- borg í næstu viku. íslenska liðið leikur í A-riðli gegn Austurríki, Kýpur og Wales. I B-riðli leika Ir- land, Luxemborg, Malta og Gíbral- ar. Torfi Magnússon, þjálfari kvennaliðsins, hefur valið eftirtalda leikmenn: Anna María Sveinsdóttir, ÍBK, Björg Hafsteinsdóttir, ÍBK, María Jóhannesdóttir, UMFN, Lilja Björnsdóttir, KR, Kristín Sigurðar- dóttir, ÍS, Vanda Sigurðardóttir, ÍS, Vigdís Þorisdóttir, ÍS, Herdís Erna Gunnarsdóttir, Haukum, Sólveig Pálsdóttir, Haukum og Linda Stef- ánsdóttir, IR. íslenska liðið leikur fyrsta Jeik sinn gegn Kýpur 13. desember. HANDKNATTLEIKUR / HM Svíar bjartsýnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.