Morgunblaðið - 09.12.1989, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 09.12.1989, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1989 21 ■ MIKLAHOLTSHREPPUR. Undanfarandi dagar hafa verið hlý- ir, 6—8 stiga hiti flesta daga, og mætti kalla þessa daga vordaga á jólaföstu. Að vísu hefur nokkur þoka verið suma daga. Það er góð uppbót á stutt og rysjótt sumar að fá svona hlýja daga, og ekki síst um skammdegið. Sauðfé er nú víðast hvar komið á hús, en þó mun ekki vera hýst fé á norðanverðu Snæfellsnesi nema á fáum bæjum. Hér sunnan íjalls hafa sumir bænd- ur klippt sitt fé um leið og það er tekið á hús. Mikill áróður hefur verið að reyna að fá ullina sem verðmætasta, og þessi haustklipp- ing er einmitt einn þáttur í því að fá úrvalsull. Er vonandi að það verði gjörbylting í verðmætasköpun í ull- arframleiðslu með þessari haustr- úningu. Páll ■ KVEIKT verður á jólatré sem reist hefur verið á Garðatorgi í miðbæ Garðabæjar laugardaginn 9. desember ki. 17. Jólatréð et gjöf frá vinabæ Garðabæjar í Noregi, Asker. Dagskráin hefst með leik Blásarasveitar Tónlistarskólans í Garðabæ. Kl. 17.05 afhendir Berit Stensrud frá norska sendi- ráðinu Ingimundi Sigurpálssyni bæjarstjóra jólatréð. Þá kemur jóla- sveinn og Skólakór Garðabæjar syngur jólalög. ■ DANSKENNARASAMBAND íslands gengst fyrir keppni um Hermannsbikarinn sunnudaginn 10. desember kl. 14 á veitingahús- inu Glym. Bikar þessi var gefinn af þeim hjónum Hermanni R. Stef- ánssyni og Unni Arngrímsdóttur. Keppt verður í eftirfarandi riðlum: 8-9 ára: Cha-cha, enskur vals. 10-11 ára: Cha-cha, jive, enskur vals, quickstep. 12-13 ára: Cha- cha, jive, enskur vals, quickstep. Hin ósvikna xstemminp er á Jólasveinarnir eru á leiðinni í bæinn og verða komnir á Laugaveginn eftir hádegi í dag. Grýla og Leppalúði mæta með jólasveinana sína. Við höfum frétt að þeir muni vera með mikið glens og gaman og dreifa eitthvað af jólapökkum. Háskólakórinn mun ganga um bæinn og syngjafalleg jólalög. Eldhressir harmonikufé lagar eru einnig á ferð og skemmta ykkur. Allar verslanir opnar frákl. 10-18ídag. Nú verður sannkallað „jólastuð“ í bænum - það er ekki spurning!!! TIL ÍSIFASKI BÓkMFWTAVFRIHAlAWW SEM FORSETIÍSIWÖS ATIIIMHR í janúar mun forseti íslands frú Vigdís Finnbogadóttir afhenda íslensku bókmenntaverðlaunin. 10 bækur hafa verið tilnefndar og er helmingur þessara bóka gefinn út hjá Máli og menningu. í tilefni af aldarafmæli sínu ákvað Félag íslenskra bókaútgefenda að stofna til veglegra íslenskra bókmenntaverðlauna. Þau bera heitið íslensku bókmenntaverðlaunin sem forseti íslands afhendir. NÚ ERU ADRIR TÍMAR hefur fengið frábæra dóma gagnrýnenda. Ljóð Ingibjargar Haraldsdóttur eru innileg og leita lengi á huga lesandans í látleysi sínu. YFIR HEIÐAN MORGUN. Ljóð Stefáns Harðar Grímssonar einkennast af töfrum einfald- leikans, síferskri hugsun og undraverðum hæfi- leika til að höndla hið ósegjanlega. Hann er skáld fárra orða en þungvægra. í stofnskrá íslensku bókmenntaverðlaun- anna segir svo um tilgang þeirra: Tilgangur íslensku bókmenntaverð- launanna er að styrkja stöðu frum- saminna íslenskra bóka, efla vand- aða bókaútgáfu, auka umfjöllun um bókmenntir í fjölmiðlum og hvetja lesendurtil umræðna um bókmenntir. Mál IMI og menning Síðumúla 7-9. Sími 688577. Laugavegi 18. Síml 15199-24240. jlNGAPJÓNUSTAN/SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.