Morgunblaðið - 09.12.1989, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 09.12.1989, Blaðsíða 71
MORGUNBLÁÐÍÐ ÍÞRÓTTIRuSaSiSxtím 9. UKSRMBKR 1989 KÖRFUKNATTLE1KUR HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD Valur setti met Iþrömr F01_K Erik Thorstvedt var kjörinn vinsæl- asti leikmaður Tottenham 1989. ■ ERIK Thorstvedt, norski landsliðsmarkvörðurinn, hefur verið valinn leikmaður ársins hjá Totten- ham. Hann hefur aðeins verið hjá félaginu í tíu mánuði Frá Bob en er samt mjög vin- Hennessy sæll meðal áhorf- 'Englandi en(ja 0g yið tvo snjalla markverði liðsins Pat Jennings og Ray Clem- ence. í 2. sæti varð Chris Waddle, sem nú leikur með Marseille í Frakklandi, og þriðji varð Gary Mabbut. B ALEX Ferguson, fram- kvæmdastjóri Manchester United,. hyggst gera breytingar á liði sínu fyrir leikinn gegn Crystal Palace Valur Ingimundarson fór á kostum er lið hans, Tinda- stóll, sigraði Hauka í fyrrakvöld. Valur gerði 47 stig og 11 þriggja stiga körfur og er það met í leik án framlengingar. Skotnýting Vals utan þriggja stiga línunnar var góð eða um 55%. Pálmar Sigurðsson hefur gert flestar þriggja stiga körfur í ein- um leik, með framlengingu. Hann gerði 12 þriggja stiga körfur í framlengdum úrslitaleik gegn Njarðvíkingum í fyrra. Valur Ingimundarson 1 dag. Hann hyggst taka Mark Hughes eða Brian McClair úr lið- inu og reyna að koma lífí í sóknar- leik liðsins. Andy Thorne leikur sinn fyrsta leik með Crystal Palace en hann var keyptur fyrir 600.000 pund frá Newcastle fyrir skömmu. ■ NEWCASTLE hefur boðið í skoska landsliðsmanninn Roy Aitken í liði Celtic. Hann segist vilja fara frá félaginu enda sé hann orðinn langþreyttur á leiðinlegum áhorfendum félagsins. ■ PETER Reid leikur líklega í dag síðasta leik sinn með QPR, gegn Chelsea. Hann er líklega á förum til Manchester City þar sem hann mun leika með liðinu og þjálfa undir stjóm framkvæmdastjórans Howards Kendall. Þeir voru sam- an hjá Everton fyrir nokkrum áram og Kendall hefur lagt mikla áherslu á að fá Reid til Manchester City. ■ STEVE Bould, varnarmaður Arsenal, hefur náð sér af meiðslum er hann varð fyrir í sumar og mun leika með liðinu í næstu viku. Liðið er þó óbreytt fyrir leikinn í dag, gegn Coventry, og Sigurður Jóns- son er því áfram í hópnum hjá lið- inu. ■ SKIPULEGGJENDUR vetrar- ólympíuleikanna 1992 í LiIIeham- mer í Noregi hafa í hyggju að færa nokkrar greinar til annarra bæja til að lækka kostnaðinn. Rætt er um að skíðastökk, skíðaganga og ísknattleikur fari fram utan Lillehammer, hugsanlega í Osló. Þegar bærinn sótti um leikana var kostnaður áætlaður um tíu milljarð- ar ísl. kr. en hefur þrefaldast á skömmum tíma. Reiknað er með að fleiri áhorfendur komi t.d. á skíðastökk, verði keppni haldin í Osló og gæti það lagað slæma fjár- hagsstöðu bæjarins. Valsmaðurinn Jón Kristjánsson sækir hér að FH-iugunum Guðjóni Ámasyni og Óskari Ármannssyni. Valsmenn mæta HK í dag en FH-ingar taka á móti ÍR-ingum. Betra en ég bjóst við - segir Þorbjörn Jensson, þjálfari Vals. Fyrri umferð lýkur í dag SIÐUSTU leikir fyrri umferðar íslandsmótsins í handknattleik fara fram í dag. Valur og FH deila með sér efsta sætinu en leikirnir í dag hafa allir mikla þýðingu, hvort sem liðin eru í neðri eða efri hluta deildarinn- ar. Staða okkar er er betri en ég bjóst við fyrir mótið. Ég hafði gert mér vonir um að við yrðum í efri hlutanum um þetta leyti en ekki á toppnum með FH-ingum,“ sagði Þorbjöm Jensson, þjálfari Valsmanna sem mæta HK í dag. „Það verður erfitt enda HK með stemmningslið. En ef náðum góðri byijun þá ættum við að hafa það,“ sagði Þorbjöm. „Við byrjuðum illa í haust en okkur hefur gengið vel í síðustu leikjum og það kemur ekkert annað til greina en að vinna þá tvo leiki sem við eigum eftir fyrir jól. Við eigum eftir að leika gegn Stjöm- unni og FH á útivelli í síðari um- ferðinni og megum ekki tapa stig- um,“ sagði Þorbjörn. FH-ingar taka á móti ÍR-ingum í Hafnarfírðinum en ÍR-ingar hafa komið nokkuð á óvart í vetur. „Það kæmi mér ekki á óvart þó FH-ingar lentu í vandræðum með ÍR-inga. Þeir era með óútreiknanlegt lið og geta tekið stig af öllum liðum deild- arinnar," sagði Þorbjöm. í Laugardalshöll tekur KR á móti Stjömunni en þessi lið era í 3. og 4. sæti deildarinnar. „Þetta verður mikill baráttuleikur enda mega þessi lið illa við að tapa stig- um ef þau ætla að halda sér á toppn- um,“ sagði Þorbjöm. Aðrir leikir í deildinni era ekki síður mikilvægir enda hart barist á botninum. Aðeins munar tveimur stigum á botnliðinu og liðinu í 6. sæti og hvert stig því dýrmætt. Víkingar fá það erfíða verkefni að sækja Eyjamenn heim. „Það verður erfítt fyrir Víkingana. Þeir hafa verið með lykilmenn í undir- b'úningi landsliðsins og það er ekki auðvelt að sækja stig tíl eyja,“ sagði Þorbjöm. KA-menn taka á móti Gróttu, sem hefur ekki enn unnið á útí- velli, og má búast við fjöragum leik. 1.DEILD VALUR 8 6 1 1 201: 173 13 FH 8 6 1 1 214: 185 13 STJARNAN 8 5 2 1 191: 161 12 KR 8 4 2 2 179: 183 10 ÍR 8 3 2 3 181: 180 8 ÍBV 8 2 2 4 186: 192 6 GRÓTTA * 8 2 1 5 166: 183 5 KA 8 2 1 5 176: 194 5 VÍKINGUR 8 1 2 5 179: 193 4 HK 8 1 2 5 165: 194 4 KNATTSPYRNA / HM Leikþáttur Chile kostaði leikbann Chile fær ekki að taka þátt í heimsmeistara- keppninni 1994 og fyrirliðinn í ævilangt bann ÚRSLIT Handknattleikur: 2. deild karla: Þór-ÍBK........................24:25 Haukar—Ármann..................26:15 Selfoss—UMFN...................30:20 Fj. leikja U J r Mörk Stig FRAM 8 7 1 0 195: 164 15 HAUKAR 8 6 0 2 208: 171 12 ÍBK 8 4 1 3 172: 162 9 SELFOSS 8 3 2 3 180: 170 8 ÞÓR 8 3 2 3 196: 189 8 VALUR-b 8 4 0 4 182: 179 8 FH-b 7 4 0 3 164: 176 8 UBK 7 2 0 5 139: 155 4 NJARÐVÍK 8 2 0 6 176: 216 4 ÁRMANN 8 1 0 7 159: 189 2 2. deild kvenna: Selfoss—Þróttnr....---------------.19:13 3. deild karla: Haukar b—KR b......................30:25 ÍRb-UMFA...........................24:28 Körfuknattleikur NBA-deildin Leikir aðfaranótt fimmtudags: Boston Celtics—New York Knicks.113:98 Philadelphia 76ers—Miami Heat.121:98 Atlanta Hawks—Orlando Magic.118:110 Detroit—Washinglon Bullets.....115:107 Indiana Pacers-Dcnver Nuggcts.... 136:117 San Antonio—Golden State......121:117 Leikir aðlaranótt lostudags: Portland—Charlotte Homets...... 96: 86 Utah Jazz—Dallas Mavericks.....107: 97 LA Clippers—Cleveland Cavalicrs ...105: 88 LA Lakers—Phoenix Suns.........100: 96 DÓMSTÓLL alþjóða knatt- spyrnusambandsins, FIFA, hefur ákveðið að banna lands- liði Chile að taka þátt í heims- meistarakeppninni í knatt- spyrnu 1994. Lið Chiie gekk af leikvelli í leik gegn Brasilíu í september eftir að hvelletta hafði sprungið í vítateig liðsins. Markvörðurinn var borinn útaf en síðar kom í Ijós að hann hafði ekki hlotið meiðsli og leikþátturinn settur á svið af liðinu og stjórnendum þess. Markvöiður liðsins og fyrirliði, Roberto Rojas, var borinn af leikvelli blóðugur í leiknum en þá var staðan 1:0, Brasilíumönnum í vil. Læknir liðsins kom inná völlinn og eftir að hafa stumrað yfír mark- verðinutn góða stund óskaði hann eftir því að markvörðurinn yrði borinn af velli. Allt liðið fylgdi í kjölfarið og gekk af velli. í dómi FIFA segir að þessi fölsun sé gróf árás á íþróttina og stjóm- endur landsliðsins verði að bera ábyrgð á gerðum þess. Fyrirliðinn og tveir aðstoðarmenn liðsins vora dæmdir í ævilangt bann og varafyr- irliðinn, sem tók ákvörðun um að ganga af velli, fær fímm ára bann. Flestir aðstoðarmenn landsliðsins voru dæmdir í nokkurra ára bann frá knattspymu og FIFA hefur ósk- að eftir því við yfirvöld í Chile að tveir læknar liðsins verði kærðir fyrir að gefa út fölsuð vottorð. Þá var knattspymusamband Chile fékk tæplega íjögurra milljón króna sekt. Dómstóll FIFA ákvað einnig að færa heimsmeistarakeppni ungl- ingalandsliða, U-20 ára, frá Nígeríu til Portúgal. í dómnum sagði að knattspymuyfirvöld í Nígeríu hefðu verið staðin að því að falsa fæðing- arvottorð fyrir unglingalandslið sín. Júgóslavneski landsliðsmaðurinn Mehmed Bazdarevic var dæmdur í eins árs bann fyrir að hrækja á dómara í leik Júgóslavíu og Noregs í undánkeppni HM. " ' 1 ■ Reuter Markvörður Chile borinn af leikvelli. í ljós kom að meiðslin voru heimatilSu^ in og liðið fér þvl I leikbann og markvörðurinn í ævilangt keppnisbann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.