Morgunblaðið - 09.12.1989, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIS XAUGARDAG.UR 9. DBSEMBER 1989
9
Opið til kl. 18.00
laugardag.
Verð kr. 155.000.
Góð greiðslukjör
PELSINN
Kirkjuhvoli -sími 20160
Loðskinnshúfur
Verð frá
kr. 18.900.-
BIZAMPELS
Stærðir 38-42
Loðskinnstreflar
Verð frá
kr. 6.900.-
PELS-
FÓÐURSKÁPA
Stærðir 38-46
Verð kr. 39.000.-
Ekkifulla
aðild
Þorvaldur Garðar
Kristjánsson, þingniaður
Vostfirðinga, sagði i um-
ræðu um Evrópumálin:
„Evrópubandalagið
hlýtur að varða Island
miklu þar sem landið til-
heyrir Evrópu landfræði-
lega, sögulega, menning-
arlega og stjómmála-
lega. Samt sem áður hef-
ur aldrei komið til greina
að Island sækt i um aðild
að bandalaginu. Það hef-
ur verið talið útilokað að
ísland gengi í Evrópu-
bandalagið. Það hefir
verið samstaða á Alþingi
og milli stjómmálaflokka
landsins um þessa af-
stöðu til Evrópubanda-
lagsins".
Varðstaða um
fullveldið og
auðlindirnar
Þorvaldur segir áfram:
„Ástæðumar fyrir
þessu liggja í augum
uppi. Við Islendingar höf-
um ekki tekið í mál að
gangast undir samstjóm
í eihahags-, atvinnu- og
viðskiptamálum með há-
þróuðum iðnaðarstór-
veldum Evrópu. Það
jafhgilti því að afsala sér
alveg yfirráðum í þeim
málum sem samstjómin
fjallaði um, því að aug-
ljóst væri, að Islendingar
gætu alls engin áhrif haft
vegna smæðar sinnar í
stjóm þessa tröllaukna
bandalags. Við íslending-
ar höfúm ekki tekið í mál
að gangast undir það
jarðarmen bandalagsins
að opna auðlindir lands-
ins fyrir útlendingum og
allra sízt þá mikilvæg-
ustu, fiskimiðin, sem em
gmndvöllur velmegunar
þjóðarnmar og skapar
okkur möguleikann til að
halda uppi fijálsu, full-
valda riki. Við höfum
verið þess meðvitandi að
þjóðin hefur rétt nýlega
heimt sjálfeforræði sitt til
baka eftir aldalanga kúg-
Opnum auðlindir okkar
ekki fyrir útlendingum
Staksteinar stinga nefi í þingræðu Þor-
valdar Garðars Kristjánssonar um svo-
kölluð Evrópumál. Þingmaðurinn leggur
áherzlu á tvíhliða viðræður og viðskipta-
samninga við Evrópubandalagið en mæl-
ir gegn beinni aðild að því.
un og erlend yfírráð, sem
höfðu nær riðið henni að
fúilu. Við Islendingar
höfúm aldrei haft það
jafii gott eins og nú þegar
við höfiim heimt frelsi
okkar að nýju. Frelsið
verður að varðveita.
Frelsið er fjöregg þjóðar-
innar.“
Viðskipta-
tengsl brýn
Síðar segir hann:
„En afstaðan til EB
þýðir ekki að við íslend-
ingar höfúm verið frá-
hverfú- Evrópu. Við höf-
um sýnt áliuga í þessum
efúum og verið virkir
aðilar í evrópskri sam-
vinnu. Við höfum lagt
áherzlu á tryggð okkar
við þau andlegu og sið-
ferðilegu verðmæti, sem
er sameiginleg arfleifð
Evrópuþjóðanna. Eg
minni á þátttöku okkar i
Evrópuráðinu. Og ég
nefiú þátttöku okkar í
EFTA með aðild okkar
að efúahagslegri sam-
virniu.
Saiuúeikurinn er sá að
við íslendingar höftnn
verið fullgildir aðilar í
evrópskri samvinnu. Að
vísu höfum við ekki skip-
að okkur í ílokk þeirra
sem stefiia á sambands-
ríki Evrópu. Heldur höf-
um við fyllt flokk þeirra
sem hafa lagt áherzlu á
samvinnu milli ftjálsra
ríkja Evrópu. Samvinna
ríkja er öllum mikilvæg
en þó ekki sízt smárikj-
unum. Með samviimu og
samtökum getur smáríkj-
um verið gert mögnlegt
að afreka það sem stór-
þjóðunum einum er fært
óstuddum. Þess vegna er
evrópsk samvinna engri
þjóð mikilvægari en Is-
lendmgum. Hins vegar
veldur smæð þjóðarimiar
því að engin þjóð þarf að
taka svo mikinn vara á
evrópskri samvinnu sem
við Islendingar. Af þess-
ari staðreynd hefúr mót-
ast afstaða okkar til Evr-
ópubandalagsins."
Frjálsræðið
lykill að
framtíðinni
Þorvaldur Garðar
sagði og:
„Málið snýst um að
skapa islenzkum fyrir-
tælqum sömu starfsskil-
yrði og erlendum keppi-
nautum, hvort sem er í
ríkjum Evrópubanda-
lagsins, EFTA-löndum,
Bandaríkjunum, Japan
eða öðrum löndum.
Þessu viðfangsefúi hljót-
um við Islendingar að
vinna að undir öllum
kringumstæðum. Inn-
ganga í Evrópubandalag-
ið eða sameinaða Evr-
ópumarkaðinn er engin
forsenda þess. Hér er
þess vegna ekki að flnna
nein sérstök rök eða
haldbær fyrir aðild okkar
að Evrópubandalaginu.
Hins vegar ræður úrslit-
um að móta efúahagslíf
okkar og viðskiptahætti
í átt til þess ftjálsræðis
sem samsvarar þróuninni
í Evrópubandalaginu svo
að við getum komið á og
viðhaldið þeim viðskipta-
tengslum við bandalagið
sem okkur hentar og
lífsnauðsyn eru. Þetta
orkar ekki tvímælis því
að þetta hlýtur að vera
höfúðatriðið í stöðu okk-
ar gagnvart Evrópu-
bandalaginu við tvíhliða
samningsgerð. Hins veg-
ar breytir þetta í engu
þeirri staðreynd að við
getum ekki slegið af fúll-
veldi landsins með aðild
að bandalaginu."
Tvíhliða
samningar
áfram
Þorvaldur Garðar
sagði og að vel hafi til
tekizt í tvíhliða samning-
um Islands og EB, ekki
sízt í bókun 6, sem varði
fríverzlun með sjávarvör-
ur. Nú sé hinsvegar end-
urskoðunar og breytinga
þörf. „Við Islendingar
getum ekki verið búnir
að segja okkar síðasta
orð um tvíhliða samninga
við Evrópubandalagið.
Það gefúr augaleið að
séi"staða íslands er svo
gagngerð að henni verð-
ur ekki mætt með öðru
móti...“
Hjálparsamtökin
Móðir og barn
starfa í þágu einstæðra mæðra
og barna þeirra, einkum með hús-
næðisaðstoð. Fyrstu leiguíþúðinni
var úthlutað nýlega, en leigan er
niðurgreidd að hluta. Leitað er
stuðnings frá almenningi og fyrir-
tækjum við þetta hjálparstarf.
• Hér með er auglýst eftir hús-
næði á sanngjörnum kjörum - litl-
um íbúðum eða sambýli, sem
hentar einstæðum mæðrum og
barnshafandi konum.
• Þeim, sem vilja leita húsnæðis-
aðstoðar, skal bent á, að fyrsti
umsóknarfrestur rennur út 20. des.
Vinsamlega skrifið til Móður og
barns (pósthólf 1014, 121 Rvík)
eða hringið í s. 27101.
Sjálfseignastofnunin Móðir og barn.
Þ.ÞORGRÍMSSDN&CO
ABETE*™3*
HARÐPLAST Á BORÐ
ÁRMÚLA29, SÍMI 38640
►
►
>
-
►
:
►
►
►
:
►
LIGNEROSET
Sófar, stakir stólar, borðstofuhúsgögn, hilluro.nt.fi.
Opidlaugardagfrákl. 10-18
húsgagnasýning sunnudagfrá kl. 14-17
VIÐ ENGJATEIG, SÍMI 689155