Morgunblaðið - 09.12.1989, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 09.12.1989, Blaðsíða 40
' MORCUNBLAÐIÐILAUGARDAGUR 9i ÐESE»1BBB. 1/989 1^40 Slippstöðin: Mikið verður að gera fram að hátíðunum Mctgi ■ )UÐ UNGLINGABÓK íftir Helga Jónsson. i af Kúra, einmana dreng sem verður fyrir . Þaö er skólafanturinn sem leggur hann í r eru skotnir í sömu stelpunni, Sylvíu. Kári beitir ðferð viö að sigrast á mótlætinu: hann býður i hlutverk í bíómynd sem hann ' að gera í gagganum. t efni, krökkum á gelgjuskeiði hollt tU r...bók sem unglinga mun gleöja." r Haukur Guðjónsson, Morgunblaðinu. STUÐLAPRENT H Símar: Reykjavfk: 621076 62478 62558 Morgunblaðið/Rúnar Þór Leikklúbburinn Saga frumsýnir Fúsa froskagleypi í Dynheimum í dag. Alls taka um 30 krakkar þátt í uppfærslu leikritsins, en myndin er tekin á æfingu á fímmtudagskvöldið. Frumsyning á Fúsa froskagleypi FÚSI froskagleypir verður frumsýndur hjá Leiklúbbnum Sögu í Dynheimum í dag. Um 30 krakkar á aldrinum 13-21 ára taka þátt í uppfærslu leikritsins og sto&iuð hefúr verið hljóm- sveit sem annast undirleik á sýn- ingum, en tónlistina í verkinu samdi Jóhann Mórávek. „Fúsi er langur og mjór, fölur í framan vegna þess að einhvem tíma átti hann að hafa gleypt frosk, hann er hinn mesti pörupiltur og það er mikið líf og tjör í kringum hann,“ sagði Steinunn Ólafsdóttir, en hún leikstýrir verkinu ásamt Jakobi Bjamari Grétarssyni. Stein- unn er leikari hjá Leikfélagi Akur- eyrar, en hún útskrifaðist úr Leik- listarskóla íslands í fyrravor. Fúsi froskagleypir er fyrsta leikritið sem Steinunn leikstýrir. „Ég hef haft mjög gaman af þessu, það er svo mikill kraftur í krökkunum, þau sjá um alla hluti sjálf, leikmynd og búninga og yfir- leitt allt sem gera þarf,“ sagði Steinunn. Viðar Einarsson leikur Fúsa, en hann á í miklum útistöðum við náunga sem kallast Jakob og Ég. Það er Hanna Vigdís Jóhannes- dóttir sem fer er Ég í leikritinu og Andrea Þorvaldsdóttir leikur Jak- ob. Frumsýning á verkinu verður í dag kl. 15, uppselt er á aðra sýn- ingu sem er á morgun, en þriðja sýning er á þriðjudagskvöld kl. 20.30. Hraðfrystihús Ólafsfjarðar: Fjárhagslegri endurskipu- lagningu loksins að ljúka SÚ fjárhagslega endurskipulagning sem staðið hefúr yfír hjá Hrað- frystihúsi Olafsfjarðar hf. í um það bil ár er nú Ioks á lokasprettinum, en í vikunni var samþykkt að atvinnutryggingasjóður yki fjárveitingu til fyrirtækisins um 40 milljónir króna. Þá verður hlutafé félagins aukið um 140 milljónir króna. Finnbogi Alfreð Baldvinsson framkvæmdastjóri Hraðfrystihúss Ólafsfjarðar sagði að atvinnutrygg- ingasjóður hefði milligöngu um lán og skuldbreytingar til handa fyrir- tækinu að upphæð 110 milljónir króna, en nú í vikunni var samþykkt að auka fjárveitingu til HÓ um 40 milljónir, úr 70 í 110. Hlutafé félags- ins verður aukið um 140 milljónir króna, en meirihluta þess fjár kemur frá Hlutafjársjóði, eða 95 milljónir, en ýmsir aðilar, þar á meðal heima- menn leggja til 45 milljónir króna. „Við sjáum nú loks fyrir endann á þeirri margumtöluðu fjárhagslegu endurskipulagningu sem staðið hef- ur yfir hjá fyrirtækinu í um það bil ár. Með þessum aðgerðum teljum við að rekstrargrundvöllur fyrirtæk- isins sé tryggður," sagði Finnbogi. Full vinna verður í frystihúsi HÓ fram til 22. desember næstkomandi, en frá og með þeim degi verður starfsfólki sagt upp störfum. Vinnsl- an fer aftur í gang um miðjan janúar. ST0RAR JOLABÆKUR Hugmyndasamkeppniatvinnumálanefhdar: Hugmyndir að berast AUKAUTGAFA í GÓÐU BANDI AÐEINS KR. 1.850.- Qz ástítgáfan „ÞAÐ hefúr komið góður kippur í þetta síðustu daga," sagði Þor- leifúr Þór Jónsson starfsmaður Iðnþróunarfélags Eyjafjarðar, en á fostudag í næstu viku rennur út frestur til að skila inn hug- Orgeltón- leikar í Akur- eyrarkirkju Björn Steinar Sólbergsson organ- isti við Akureyrarkirkju leikur á orgeltónleikum í Akureyrarkirkju annað kvöld, sunnudagskvöld, og hefjast þeir kl. 20.30. Á efnis- skránni verða verk tengd aðvent- unni og jólunum, m.a. eftir Bach, Messiaen og Vierne. Aðgangur er ókeypis og eru allir velkomnir á tónleikana. myndum í hugmyndasamkeppni atvinnumálanefndar Akureyrar. Þorleifur Þór sagði að þegar væru komnar inn þó nokkuð marg- ar hugmyndir, en reikna mætti með að flestir sem ætluðu að vera með myndu skila á síðustu dögunum áður en fresturinn rennur út. Hátt á annað hundrað gögn, skilmálar keppninnar og leiðbeiningar um framsetningu hafa verið send út. Frestur til að skila inn hugmynd- um rennur út næstkomandi föstu- dag, 15. desember. Fyrstu verðlaun verða 300 þúsund krónur, 200 þús- und fyrir önnur verðlaun og 100 þúsund fyrir þriðju verðlaun. „Við vonumst til að einhveijar þær hugmyndir sem berast. geti orðið atvinnulífinu hér á Akureyri til framdráttar,“ sagði Þorleifur Þór og bætti við að þó svo menn hefðu ekki alveg fullmótaðar hugmyndir væri í lagi að senda þær inn og fá aðstoð starfsmanna Iðnþróunarfé- lagsins við að ganga endanlega frá þeim. MIKIL vinna hefiir verið í Slipp- stöðinni undanfarið og svo verð- ur áfram fram til jóla, en flestum verkefnanna verður lokið um það leyti. Gunnar Skarphéðinsson starfs- mannastjóri Slippstöðvarinnar sagði að á þessum tíma væru út- gerðarmenn að láta yfirfara skip sín svo þau væru klár í upphafi nýs árs og nýrra veiðiheimilda. „Það er nóg að gera í augnablikinu og verður fram að jólum, en eftir þann tíma höfum við ekki enn fest okkur nein stór verkefni," sagði Gunnar. Hjá Slippstöðinni er nú unnið að hefðbundnu viðhaldi á Lýtingi frá Vopnafirði, Gissuri hvíta frá Blönduósi og Kolbeinsey frá Húsavík. Þá hefur verið unnið við íbúðabreytingar á Skinney frá Homafirði og Otri frá Dalvík, en þar, var einnig skipt um stýrishús. Þá bíða þeir Slippstöðvarmenn svars varðandi það hvaða tilboði verði tekið í annars vegar Árna Friðriksson og hins vegar í nýsmíði mælingabáts fyrir Landhelgisgæsl- una, en tilboð í bátinn voru opnuð í síðustu viku og reyndist tilboð Slippstöðvarinnar næst lægst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.