Morgunblaðið - 09.12.1989, Blaðsíða 29
P&Ó/SÍA
MORGI/NBLAÐIÐ IAUGARDAOUR ,9-. DESEMBER 1989
íslensku bókmennlaverðlaunin 1989:
Verðlaunahöfundar i heimsókn.
Eymundsson óskar höfundum þeirra tíu bóka er tilnefndar hafa verið til íslensku bókmenntaverðlaunanna
hjartanlega til hamingju með glæsilegan órangur! Fimm þessara höfunda heiðra verslanir okkar með viðveru sinni um helgina
og mæla sér mót við íslenska lesendur hjó Eymundssyni.
Einar Heimisson Einar Kórason Elin Pólmadóttir Thor Vilhjólmsson Þórunn Valdimarsdóttir
íslenskir rithöfundar macla sér mót við islenska lesendur
hjá Eymundssyni i dag. Heilsaðu upp á uppáhaldshefundinn
þinn, fáðu áritað eintak eg segðu honum skoðun þina.
Métsstaðurinn er hjá Eymundssyni.
Eymundsson i
Austurstræti.
Menntasetrið í miðbænum stendur alltaf fyrir sínu
og er fastur punktur í tilveru þúsunda bókaunn-
enda.
Áritanir i dag: Milli kl. 11 og 12.
Elín Pálmadóttir áritar bók sína, Fransí
biskví.
Þórunn Valdimarsdóttir áritar bók sína Snorri
á Húsafelli.
Milli kl. 13 og 14:
aEn
BÖKAFRETTIR
Skáldaveisla hjá
Eymundssyni í dag.
Ævar R. Kvaran og Baldur Hermannsson
árita Ævars sögu Kvarans.
Eymundsson
i Mjódd.
Stór, björt og rúmgóð verslun við rætur fjölmenn-
asta íbúðahverfis borgarinnar. Mjóddin hefur eign-
ast sitt Menntasetur.
Áritanir i dag: Milli kl. 14 og 15:
Thor Vilhjálmsson áritar skáldsögu sína, Nátt-
víg.
Einar Kárason áritar skáldsögu sína Fyrir-
heitna iandið.
Eymundsson
i Kringlunni.
Loksins alvörubókabúð í stærstu verslunarmiðstöð
landsins. Úrval nýrra íslenskra og erlendra bóka og
tímarit í hundraðatali. Kringluferöinni iýkur ekki á
góðum nótum nema meö heimsókn í Menntasetrið
Eymundsson.
Áritanir i dag: Milli kl. 11 og 12:
Guðrún Ásmundsdóttir og Inga Huld
Hákonardóttlr árita endurminningar Guðrúnar
Ég og lífið.
Einar Heimisson áritar skáldsögu sína, Götu-
visa gyðingsins.
Milli kl. 14 og 15:
Sveinbjörn I. Baidvinsson áritar smásagna-
safn sitt Stórir brúnir vængir.
Leó Löve áritar spennusögu sína Mannrán.
Eymundsson
ó Eiðistorgi.
Útvörðurinn á Nesinu hefur aldrei verið í betra
formi enda gengið í gegnum miklar endurbætur.
Betri bókaverslun fyrir Vesturborgina.
Áritanir á Eiðistorgi i dag: Milli kl.
14 og 15.
Elin Pálmadóttir áritar bók sína, Fransi
blskví.
Þórunn Valdimarsdóttir áritar bók sína Snorri
á Húsafelli.
Opið á morgun,
sunnudag, milli
kl. 13 og 17:
Stefán Jónsson áritar endurminningabók sína
Lífsgleðí á trófæti.
Vilhjálmur Hjálmarsson áritar bók sína
Frændi Konráðs.