Morgunblaðið - 09.12.1989, Blaðsíða 39
— jtf -Mc&Mn&jR’ - tgíáÁi;' :L
Húsnæðislánin:
Ráðherrar Borgaraflokks
andvígir vaxtahækkuninni
RÁÐHERRAR Borgaraflokks-
ins, Júlíus Sólnes og Oli Þ. Guð-
bjartsson, létu bóka á ríkis-
stjórnarfúndi síðastliðinn
þriðjudag athugasemdir við til-
lögu félagsmálaráðherra um
hækkun vaxta af húsnæðislán-
um úr Byggingarsjóði ríkisins.
Þeir vildu minni hækkun á öll
lán sem veitt hafa verið frá 1.
júlí 1984. í bókuninni kemur
fram að með hliðsjón af sam-
komulagi sem fyrri ríkissljórn
gerði við Kvennalista láti þeir
ákvörðun um þessa hækkun af-
skiptalausa.
Ráðherrarnir lögðu fram út-
reikninga frá Húsnæðisstofnun
þar sem fram kemur að hækkun
vaxta af nýjum lánum um einn
hundraðshluta skili Byggingar-
sjóði 117 milljónum króna í aukn-
ar tekjur á einu ári, 0,75% hækkun
vaxta af öllum lánum vfrá 1.7.
1984 skili 349 milljónum króna,
0,5% afturvirkt og 1% á ný lán
skili 291 milljón og 1% á öll lán
frá 1.7. 1984 skili 466 milljónum
í auknar tekjur.
Þeir lögðu fram tillögu um að
hækka vexti af öllum lánum úr
3,5% í 3,9% nema af lánum vegna
greiðsluerfiðleika, þar vildu þeir
lækka vextina úr 3,5% í 3,0%.
Vextir yrðu óbreyttir af þeim lán-
um sem báru 1% vexti. „-Þessi
vaxtabreyting skilar jafn miklum
tekjum til byggingarsjóðsins og
tillaga félagsmálaráðherra,“ segir
í bókuninni.
Þar segir ennfremur: „Sú
vaxtabreyting sem félagsmálaráð-
herra leggur til hefur að okkar
dómi ekki við önnur rök að styðj-
ast en þau, að þingnefnd, sem
fjallaði um málið í vor sem leið
Loðnan veiddist á miðunum
djúpt norður af Kolbeinsey við
ísröndina. Vekur þetta vonir
manna um að loðnuveiðar muni
glæðast aftur, en menn hér eins
og annars staðar eru uggandi um
hvemig þessi loðnuvertíð fer. Það
sem af er loðnuvertíð er búið að
taka á móti 3.700 tonnum, en til
samanburðar á sama tíma í fyrra
voru komin 11.000 tonn. Starfs-
menn HÞ telja þessi 3.700 tonn
ályktaði, að eðlilegt væri að vextir
af útlánum Byggingarsjóðs ríkis-
ins hækkuðu í 4-4,5% þegar hús-
bréfakerfið tæki gildi. Enn fremur
er vitnað til samkomulags, sem
þáverandi ríkisstjórn gerði við
Kvennalistann, en þar kemur
fram, að vaxtabreyting á hús-
næðislánum skuli ekki gerð aftur-
virk.“
nokkuð góðan hluta af heildarafla
á þessari vertíð.
Nú um helgina er von á skipi
sem flytur loðnumjöl á Bretlands-
markað og lýsisskip er væntanlegt
til að taka fýrsta farm af loðnulýsi
á þessari vertíð.
Hjá Hraðfrystistöð Þóshafnar,
að loðnuverksmiðju meðtaldri
vinna nú 45 manns. Það eru tveir
bátar, um 85 tonn að stærð hvor,
sem aðallega sjá stöðinni fyrir hrá-
efni, auk nokkurra smábáta og
hafa aflabrögð verið í meðallagi.
Engin síld er í vinnslu eins og er
en búið er að taka á móti 350 tonn-
um af síld og af henni fóru 50
tonn í frystingu en 300 tonn í
bræðslu. LS
Regnboginn sýnir mynd-
ina „Töfrandi táningur“
170 tonnum af loðnu
landað á Þórshöfh
Þórshöfh.
TVO loðnuskip Iönduðu loðnu hjá loðnuverksmiðju s.l. fimmtu-
dag og var sú loðna bæði stór og feit. Það voru Húnaröst ÁR 150
og Þórshamar GK 75 sem komu með þennan afla samtals um 170
tonn.
Morgunblaðið/Albert Kemp
Hlutar úr skipsflaki
upp með nótinni
Friðrik Stefánsson skipstjóri með hluta úr gömlu skipsflaki sem
bátur hans, Þorri SU, fékk upp með síldarnót sinni utarlega í Fá-
skrúðsfirði fyrir skömmu fékk hann upp hluta úr skipsflaki. Skips-
flakið er sýnilega mjög gamalt. Þetta eru sverir viðir og hafa ver-
ið negldir saman með trénöglum.
HAFIN er sýning í Regnboganum á myndinni „Töfrandi táning-
ur“. Með aðalhlutverk fara Robýn Lively og Zelda Rubinstein.
Leikstjóri er Dorian Walker.
Oft hefur verið gauragangur í mælisdegi mun einn nemandinn fá
gaggó, en aldrei eins og nú, því óvenjulega hæfileika og þá fyrst
frá og með sínum sextánda af- fara hlutirnir að gerast.
Menntið ykkur í
BYGGINGAIÐNFRÆÐI
BYGGINGAFRÆÐI
í skólanum. Hringið í síma 9045-5-62 50 88 og
fáið sendan bæklinginn „Information Byggetekni-
ker - Bygningskonstruktor11 eða sendið úrklipp-
una.
BYGGETEKNISK H0JSKOLE
SLOTSGADE 11 . 8700 HORSENS
Vinsamlegast sendið mér bæklinginn BTH
Nafn:
Heimili:__________________________________
Póstnúmer:___________________ Borg/Land:
VIÐ BLAA
VOGA
eftir ingibjörgu Sigurðardóttur.
Ingibjörg Sigurðardóttir er án efa ein
af vinsælustu skáldkonum landsins.
Nú fá aðdáendur hennar enn eina
spennandi ástarsögu frá hennar
hendi. Bókin fjallar um fórnfýsi, heitar
ástir. op vonir og þrár ungu elskend-
anna Ásrúnar tjósmóður og Frosta
kennara.
Verðkr. 1.875,00