Morgunblaðið - 09.12.1989, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 09.12.1989, Blaðsíða 33
, MQRGU^PLAPIÐ .LAUGARDA^UR, 9. DESEMBER ,1989 Reuter Palestínumenn mótmæla við skrifstofur Arababandalagsins í Nýju Delhí, höfiiðborg Indlands. Tvö ár síðan uppreisn Palestínumanna hófet: Mikill viðbúnaður ísraelska hersins Nahalin, Vcsturbakkanum. Reuter. Daiiy Telegraph. ÍSRAELSKI herinn er í viðbragðsstöðu vegna þess að í dag, laugar- dag, eru tvö ár síðan intifada, uppreisn Palestínumanna á hemumdu svæðunum, hófst. Útgöngubann er í gildi á Gaza-svæðinu og víða á Vesturbakkanum. Hermenn hafa fengið fyrirskipanir um að brjóta á bak aftur öll mótmæli. í tvo daga hefur útgöngubann verið í gildi á Gaza-svæðinu þar sem búa 650.000 manns. Að sögn íbúa þar sjást engir á götum úti nema hermenn og lögregla. Allt tiltækt lið lögreglunnar hefur verið kvatt út til að koma í veg fyrir mótmæli. Síðan uppreisnin hófst 9. desem- ber 1987 hafa 740 Palestínumenn fallið og 42 ísraelar. Samkvæmt tölum Israelshers hafa 8.000 Pa- lestínumenn og 2.350 ísraelar særst. Heimili 250 palestínskra fjölskyldna hafa verið sprengd í loft upp og 9.000 Palestínumenn eru í fangelsi. ísraelsk stjómvöld féllust á það í gær að Moshe Arens utanríkisráð- herra færi til Washington til fundar við starfsbræður sína frá Egypta- landi og Bandaríkjunum. Er ætlunin að reyna að koma á friðarviðræðum milli Palestínumanna og ísraela í Kaíró. Egyptar hafa komið fram sem fulltrúar Frelsissamtaka Palestínu (PLO). Leiðtogaráð EB: Kohl segir V-Þjóðverja ekki heimta land í austri Strassborg. Frá Kristófer Má Kristinssyni, fréttantara Morgunblaðsms. HELMUT Kohl, kanslari Vestur-Þýskalands, fullvissaði leiðtoga ann- arra ríkja Evrópubandalagsins (EB) um það á fiindi þeirra hér í gær, að ríkisstjórn lands síns hefði ekki þá stefiiu að breyta ætti austurlanda- mærum Austur-Þýskalands gagnvart Póllandi. Á fyrri degi fiindar síns ræddu leiðtogarnir um þróun mála í Austur-Evrópu. Tillögur um breytingar á Rómar- sáttmálanum tengjast hugmyndun- um um myntbandalag EB-ríkjanna og sameiginlegan seðlabanka. Sátt- málanum verður ekki breytt nema kölluð sé saman sérstök ráðstefna ríkisstjórnanna og á hún að hefjast í desember á næsta ári. Er talið fullvíst að mörg ár líði, þar til þessar tillögur komist til framkvæmda verði þær samþykktar á ráðstefnunni. Á fundi sínum í gærkvöldi sam- þykktu leiðtogamir sáttmála um fé- lagsleg réttindi innán EB en það er sérstakt baráttumál verkalýðshreyf- ingarinnar. 11 voru með sáttmálan- um en einn á móti; Margaret Thatch- er, forsætisráðherra Breta. í umræðum um hugsanlega sam- einingu þýsku ríkjanna lögðu leið- togarnir áherslu á sjálfsákvörðunar- rétt þýsku þjóðarinnar og vísuðu jafnframt til Helsinki-samþykktar- innar um friðhelgi landamæra. Sagði Helmut Kohl, kanslari Vestur-Þýska- lands, að það væri ekki stefna stjóm- ar sinnar að endurheimta þýsk land- svæði í Póllandi. fesJK&' öHum KAUPSTADUR A4IKUG4RDUR ÍMJÖDD OG EDDUFELU MARKAÐUR VIÐSUND ■ VESTURÍBÆ ENGIHJALLA ■ MIÐVANGI r r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.