Morgunblaðið - 12.12.1989, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.12.1989, Blaðsíða 8
8 BSCiT APtaMKM jgif tfrsp'A'arUttOTíM 'ðnai/AJSTfTrjMöTO MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1989 I DAG er þriðjudagur 12. desember, sem er 346. dagurársins 1989. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 5.37 og síðdegisflóð kl. 18.04. Sól- arupprás í Rvík kl. 11.11 og sólarlag kl. 15.32. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.21 og tunglið er í suðri kl. 0.39. Fullt tungl kl. 16.30. Tunglið er í suðri kl. 0.39. Almanak Háskóla íslands.) Vér erum smíð Guðs, skapaðir f Kristi Jesú til góðra verka, sem hann hefur áður fyrirbúið, til þess að vér skyldum leggja stund á þau. (Efes. 2,10.) 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 _ 9 ■ 11 ■ 13 14 ■ ■ 15 ” ■ 17 n LÁRÉTT: — 1 tunnur, 5 guð, 6 þusar, 9 la?ring, 10 tónn, 11 bar- dagi, 12 skip, 13 H,0, 15 hellir yfir, 17 molar. LÓÐRÉTT: — 1 kaupstaður, 2 strá, 3 lofttegund, 4 horaðri, 7 viðurkenna, 8 fæða, 12 daun, 14 handsama, 16 tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: — 1 slóg, 5 ræða, 6 jó- ar, 7 ha, 8 kjaga, 11 KA, 12 efa, 14 arfi, 16 raftar. LÓÐRÉTT: — 1 sljákkar, 2 óraga, 3 gær, 4 fata, 7 haf, 9 jara, 10 geit, 13 aur, 15 ff. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. í dag, 12. t/U desember, er níræð Jenný Guðmundsdóttir vist- maður á Hrafnistu i Hafnar- fírði. Hún tekur á móti gest- um í Hafnarborg eftir kl. 20 í kvöld, afmælisdaginn. FRÉTTIR________________ í fyrrinótt var ein frost- harðasta nóttin sem komið hefur á vetrinum. Það var 11 stiga frost á Staðarhóli í Aðaldal og 9 stiga frost á Egilsstöðum, en 8 stig uppi á hálendinu. Hér í Reykjavík var næturfrostið eitt stig. Hvergi var teljandi úrkoma. Veðurstofan gerði ráð fyrir nær óbreyttu hita- stigi í spárinngangi veður- fréttanna í gærmorgun. Á sunnudag var sólskin í tæp- lega tvær klst. hér í Reykjavík. Snemma í gær- morgun var 10 stiga hiti í Nuuk, höfuðstað Græn- lands, en austur í Vaasa í Finnlandi var 18 stiga frost. I Sundsvall var 9 stig og í Þrándheimi O stig. Vestur í Iqaluit var 4ra stiga frost. KVENNADEILD Flugbjörg- unarsveitarinanr heldur jóla- fundinn annað kvöld, mið- vikudag, í safnaðarheimili. Bústaðasóknar kl. 20.30. Sr. Pálmi Matthíasson flytur jóla- hugvekju. SAMTOK um sorg og sorgar- viðbrögð hafa opið hús í safn- aðarheimili Laugameskirkju í kvöld, þriðjudag, kl. 20. Á sama tíma eru veittar uppl. og ráðgjöf í s. 34516. Steingrímur Hermannsson um afvopnun á höfunum: Þú ættir að fara að athuga þinn gang, herra forseti. Nonni er kominn með hatt eins og Gorbi... SINAWIK í Reykjavík heldur jólafundinnj kvöld, þriðjudag, kl. 20, í Átthagasal Hótels Sögu. Ræðumaður kvöldsins verður Flosi Ólafsson. KÓVAVOGUR. Mæðra- styrksnefnd Kópavogs, sem starfar á vegum kvenfélaga- sambandanna í bænum, reyn- ir að veita þeim úrlausn sem til hennar leita. Nefndin star- far í kyrrþey. í henni eru: Ingibjörg, s. 41224, Sólveig, s. 40531, Laufey, s. 40036, Þorgerður, s. 40982 og Vikt- oría s. 40298. Þær veita m.a. viðtöku ábendingum um bág- stadda samborgara. KVENFÉL. Kópavogs held- ur spilafund með félgsvist í kvöld, þriðjudag, kl. 20.30, í félagsheimili bæjarins. KVENFÉL. Hallgríms- kirkju heldur jólafundinn nk. fimmtudag, 14. þ.m. kl. 20.30, í safnaðarheimili kirkj- unnar. Kristniboðshjónin Valdís og Kjartan Jónsson segja frá jólahaldi og starfi sínu í Kenýa í máli og mynd- um. Lúsíur koma og syngja jólasöngva, undir stjórn Þor- gerðar Ingólfsdóttur. Á borðum verður súkkulaði, jólabrauð o.fl. Að lokum flyt- ur sr. Kjartan Jónsson jóla- hugvekju. Félagskonur sem vilja notfæra sér bílferð á fundinn geri viðvart í kirkj- unni, s. 10745 eða s. 39965. KIRKJUR BREIÐHOLTS KIRK J A: Bænaguðsþjónusta í dag, þriðjudag, kl. 18.30. Altaris- ganga. Fyrirbænaefnum má koma á framfæri við sóknar- prest í viðtalstíma hans þriðjudag-föstudags frá kl. 17-18. SKIPIN_________________ RE YKA J VÍ KURHÖFN: Væntanleg voru að utan Brú- arfoss og Helgafell. Erl. flutningaskip Ango kom á sunnudag og fór út aftur í gær. Þá kom og hafði hér skamma viðdvöl Grænlands- farið Nuka Ittuk. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Í gær fór Selfoss á ströndina og frystitogarinn Venus var væntanlegur inn til löndunar. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 8. desember til 14. desember, aö báðum dögum meðtöldum, er í fngólfs Apóteki. Auk þess er Lyfjaberg opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinri, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviötalstími fram- vegis á miövikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eöa hjúkr- unarfræöingur munu svara. Uppl. í ráögjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styöja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miöviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viö- talstímar miövikudag kl. 18-19. Pess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Sam- taka '78 mánudags- og fimmtudagskv/öld kl. 21-23. S. 91-28539 — símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á þriöjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauöakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum ívanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis- aðstæöna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin miövikudaga og föstudaga 13.00-17.00. s. 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suöur- götu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiösluerfiöleikafólks. Uppl. veittar í Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafn- arstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæö). Opin mánud.— föstud. kl. 9—12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10—12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríöa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Rfkisútvarpsins til útfanda daglega á stuttbylgju til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evr- ópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15767, 15790, 13855 og 11418 khz. kl. 18.55-19.30 á 15767, 13855, 11418, 9268 og 7870 khz. Hlustendum á Noröurlöndum er þó sérstaklega bent á 15790, 11418 og 7870 Khz. Nýta má sendingar á 13855 khz kl. 14.10, 19.35 og 23.00 á 11620 Khz. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15780, 13855 og 13830 khzr Kl. 19.35-20.10 á 15780, 15767 og 13855 khz. 23.00-23.35 á 13855, 11620 og 9268 Khz. Einnig á á 11418 khz kl. 12.15 og kl. 18.55. í hádegis- fréttatíma laugardaga og sunnudaga er lesiö fréttayfirlit liöinnar viku. GMT.-tími og ísl.-tími er hinn sami. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Landakotsspít- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barna- deild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardög- um og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúk- runarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstað- aspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátíð- um: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkra- húsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00- 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöal lestrarsalur opinn mánud. — fóstudags kl. 9-19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. — föstudags 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni, s. 694326. Árnagarður: handritasýning StofnunarÁrna Magnússon- ar, þriöjud., fimmtud.- og laugardögum kl. 14-16. Þjóðminjasafniö: OpiÖ þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Þjóðminjasafnið: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi s. 671280. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn — Lestrarsal- ur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Hof- svallasaV Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö í Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Norræna húsið. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. -- Sýningarsajir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuveg, opiö alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Safn Ásgríms Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn dag- lega kl. 11—17. Kjarvalsstaðir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 11—18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opiö laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17 og á þriðjudagskvöldum kl. 20-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.—föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-16. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Byggðasafn Hafnarfjaröar: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Aöra eftir samkomulagi. Heimasimi safnvaröar 52656. Sjóminjasafn íslands: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Simi 52502. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. LokaÖ í laug kl. 13.30-16.10. OpiÖ í böö og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiöholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7-9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8-10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðjudaga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga — föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-12. Kvennatímar oru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.