Morgunblaðið - 12.12.1989, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.12.1989, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1989 15 Guðmundur Sæmundsson Bók um eilífðar- málin BÓKAÚTGÁFAN Reykholt hef- ur gefið út bókina Vængir vit- undar — um lramhaldslíf og fleiri jarðvistir. í henni eru viðtöl, firá- sagnir og greinar. Þeir sem við sögu koma eru m.a. sr. Sigurður Haukur Guðjónsson, Einar H. Kvaran, skáld, Miklabæj- ar-Solveig, sr. Sveinn Víkingur, Stella G. Sigurðardóttir, Ulfur Ragnarsson, læknir, Guðmundur Einarsson, verkfræðingur, og Einar Benediktsson, skáld. Samantekt var í höndum Guðmundar Sæmunds- sonar, cand. mag. Bókin fjallar um framhaldslíf, drauma, nýjar sambandsleiðir við látna, örlög veraldar, endurholdgun og fleiri jarðvistir af hreinskilni, heiðarleika og skilningi. Kolbrún Aðalsteinsdóttir Unglingasaga eftir Kolbrúnu Aðalsteinsdóttur ÚT ER komin hjá Erni og Örlygi ný skáldsaga fyrir unglinga, Dagbók — í hreinskilni sagt, eft- ir Kolbrúnu Aðalsteinsdóttur, danskennara. í umsögn útgefanda segir m.a.: „Sagan segir frá Kötu sem er að verða sextán ára. Hún hefur átt erfiða bernsku. Hún þekkir ekki föður sin.n, og þótt mamma sé góð, er sambandið við stjúpann ekki sem skyldi — en einmitt þennan dag gerist óvæntur atburður sém hefur í för með sér ótrúlegar breytingar á högum hennar — og flestar til góðs. Þessi fyrsta skáldsaga Kolbrúnar Aðalsteinsdóttur tekur á ýmsum viðkvæmum málum, en er líka ljúf og skemmtileg. Hún er um unglinga og fyrir unglinga." Bókin er prentuð hjá Prentstofu G. Benediktssonar og bundin hjá Arnarfelli hf. Kápu hannaði Ernst Bachmann. Kápumynd tók ímynd. (>H>! gMfTMUP.’nrT >?r q:TOAnTTUTTTd fnrTA IflW'irHTiVM úr Á Þorláksmessu er dregið í jólahappdrætti Sjálfsbjargar Þá gætu draumar þínir ræst 1, vinmngur: Binn ö sóllúgu Vinningaskráin er glæsilegri en nokkurn tíma ádur SSkœ — Sannkölluð glæsikerra. / 2. - 6. vinningur: Fimm Toyota Corolla 1300ST hlaðbakar, hver um sig að verðmæti kr, 716.000, sýnt að þeir henta við íslenskar 7. - 65. vinnmgur: Loks eru 59 val- vinningar að verðmæti kr. 100.000.- hver. Ef þú hlýtur einn af þeim get- ur þú valið ferð hvert sem er með Ferðaskrifstofunni Útsýn - Úrval eða skartgripi fyrir þá upphæð. Misstu ekki af glæsilegum vinningi, sem gæti látið drauma þína rætast, um leið og þú tekur þátt í baráttu Sjálfsbjargar fyrir bættri framtíð fatlaðra í landinu. HAPPDRÆTTI I SJÁLFSBJARGAR 1989 VÉLSTJÓRA SAMEINAÐA/SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.